Fleiri fréttir

Segir að hann muni ávallt elska Barcelona

Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona.

Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur

„Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun.

Messi verður áfram hjá Barcelona

Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum.

Blikar áfram í bikar

Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld.

Grótta fær leikmann frá Danmörku

Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur.

Chelsea við það að setja met á Englandi

Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn.

Sjá næstu 50 fréttir