Fleiri fréttir Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.2.2021 21:06 Segja Real búið að gefast upp á viðræðunum við Ramos Sergio Ramos mun yfirgefa Real Madrid í sumar. Þetta er talið nokkuð ljóst eftir að miðvörðurinn hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá spænska risanum. 10.2.2021 20:31 Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. 10.2.2021 20:01 Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. 10.2.2021 19:21 Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. 10.2.2021 16:30 Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 10.2.2021 16:01 Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. 10.2.2021 14:31 Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 10.2.2021 14:13 Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. 10.2.2021 14:01 Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. 10.2.2021 13:31 „El Loco“ í þrítugasta félagið á ferlinum Gamli úrúgvæski landsliðsmaðurinn Sebastian „El Loco“ Abreu er ekki tilbúinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 10.2.2021 13:01 Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. 10.2.2021 12:01 Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. 10.2.2021 11:00 ESPN fjallar um mögulega framtíð Arons í Póllandi Bandaríkjamenn eru ekki hættir að fylgjast með framherjanum Aroni Jóhannssyni sem er að leita sér að nýju félagi. 10.2.2021 10:31 Dóra María ætlar að taka átjánda tímabilið með Val Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun því spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.2.2021 10:15 FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. 10.2.2021 09:30 Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. 10.2.2021 09:01 Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. 10.2.2021 08:00 Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. 10.2.2021 07:00 „Við þurftum á góðum úrslitum að halda eftir Everton leikinn“ Ole Gunnar Solskjær sagði að sínir menn hefðu þurft á góðum úrslitum að halda eftir leikinn gegn Everton á dögunum. Það tókst með herkjum en Manchester United er komið í 8-liða úrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik. 9.2.2021 22:35 McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. 9.2.2021 22:05 Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. 9.2.2021 22:01 Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9.2.2021 21:46 Jóhann Berg og félagar úr leik | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley féllu í kvöld úr leik í FA-bikarnum er liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir enska B-deildarliðinu Bournemouth. 9.2.2021 19:30 Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. 9.2.2021 18:30 Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku. 9.2.2021 16:20 Sá útvaldi ætlar að slá gamla liðið sitt út úr bikarnum David Moyes mætir með Hamrana á sinn gamla heimavöll þegar Manchester United og West Ham eigast við á Old Trafford í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9.2.2021 15:31 Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. 9.2.2021 14:30 Arsenal getur ekki farið til Portúgals og mætir Benfica í Róm Fyrri leikur Benfica og Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram í Róm. 9.2.2021 14:07 ESPN: Man City ætlar að reyna við Messi en fara allt aðra leið en PSG Manchester City hefur ekki gefið upp vonina um að ná í Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar ef marka má heimildir bandaríska íþróttamiðilsins ESPN. 9.2.2021 13:00 Luis Suarez með enn betri byrjun en Cristiano Ronaldo og nútímamet Luis Suarez hefur heldur betur sýnt fram á það að það voru mikil mistök hjá Barcelona að losa sig við hann í sumar. 9.2.2021 11:31 Óvissa ríkir um fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn nýs þjálfara Til stóð að Þorsteinn Halldórsson, nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, myndi í dag tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp. Því hefur verið frestað og óvíst er að af sterku æfingamóti, sem Íslandi var boðið á, verði. 9.2.2021 11:00 Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. 9.2.2021 10:30 Brighton og Sheff. United hafa „eytt“ meira en Liverpool í síðustu tíu gluggum Manchester City hefur eytt langmestu allra félaga í Evrópu þegar nettóeyðsla síðustu tíu félagsskiptaglugga er skoðuð. Liverpool er 22 sætum neðar á listanum. 9.2.2021 09:00 Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. 9.2.2021 08:00 „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. 9.2.2021 07:01 Segir að Lampard væri enn í starfi ef Werner hefði staðið undir verðmiðanum Greame Souness, stjóri Chelsea, segir að ef Timo Werner hefði gert það sem hann hefði verið keyptur til Chelsea til þess að gera - þá væri Frank Lampard enn stjóri Chelsea. 8.2.2021 23:01 Daily Mirror: Ramos vill til Man. United Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu. 8.2.2021 22:30 Suarez skoraði tvö en Atletico missteig sig Atletico Madrid og Celta Vigo gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2021 22:05 Bielsa hafði betur í slag reynsluboltanna Leeds vann í kvöld 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Sigurinn skýtur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og upp fyrir meðal annars Arsenal. 8.2.2021 21:56 Rúnar til Rúmeníu og Axel til Lettlands Tveir íslenskir knattspyrnumenn skiptu um félög í dag. Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir CFR Cluj og Axel Óskar Andrésson samdi við Riga. 8.2.2021 20:09 Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. 8.2.2021 19:54 Mbappe himinlifandi með nýjustu fréttirnar af Neymar Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er ánægður með nýjustu fréttirnar af samherja sínum Neymar en fjölmiðlar greina frá því að Neymar sé við það að framlengja samning sinn við franska stórliðið. 8.2.2021 19:01 Annar Meistaradeildarleikur færður til Ungverjalands UEFA hefur staðfest að fyrri leikur Manchester City og Borussia Mönchengladbach fari fram á Puskás Aréna í Búdapest í Ungverjalandi. 8.2.2021 18:46 Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS. 8.2.2021 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.2.2021 21:06
Segja Real búið að gefast upp á viðræðunum við Ramos Sergio Ramos mun yfirgefa Real Madrid í sumar. Þetta er talið nokkuð ljóst eftir að miðvörðurinn hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá spænska risanum. 10.2.2021 20:31
Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. 10.2.2021 20:01
Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. 10.2.2021 19:21
Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. 10.2.2021 16:30
Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 10.2.2021 16:01
Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. 10.2.2021 14:31
Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. 10.2.2021 14:13
Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. 10.2.2021 14:01
Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. 10.2.2021 13:31
„El Loco“ í þrítugasta félagið á ferlinum Gamli úrúgvæski landsliðsmaðurinn Sebastian „El Loco“ Abreu er ekki tilbúinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 10.2.2021 13:01
Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. 10.2.2021 12:01
Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. 10.2.2021 11:00
ESPN fjallar um mögulega framtíð Arons í Póllandi Bandaríkjamenn eru ekki hættir að fylgjast með framherjanum Aroni Jóhannssyni sem er að leita sér að nýju félagi. 10.2.2021 10:31
Dóra María ætlar að taka átjánda tímabilið með Val Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun því spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.2.2021 10:15
FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. 10.2.2021 09:30
Tveir hjúkrunarfræðingar og sálfræðingur í hóp sakborninga í máli Maradona Rannsókn á láti argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona er enn í fullum gangi og nú hafa fleiri bæst í hóp þeirra sem eru grunaðir að bera ábyrgð á því hversu illa fór fyrir hinum sextuga Maradona. 10.2.2021 09:01
Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. 10.2.2021 08:00
Sara Björk meðal tuttugu bestu leikmanna ársins 2020 að mati virts knattspyrnutímarits Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var meðal þeirra sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo taldi tuttugu bestu knattspyrnukonur ársins 2020. 10.2.2021 07:00
„Við þurftum á góðum úrslitum að halda eftir Everton leikinn“ Ole Gunnar Solskjær sagði að sínir menn hefðu þurft á góðum úrslitum að halda eftir leikinn gegn Everton á dögunum. Það tókst með herkjum en Manchester United er komið í 8-liða úrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik. 9.2.2021 22:35
McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. 9.2.2021 22:05
Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. 9.2.2021 22:01
Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9.2.2021 21:46
Jóhann Berg og félagar úr leik | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley féllu í kvöld úr leik í FA-bikarnum er liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir enska B-deildarliðinu Bournemouth. 9.2.2021 19:30
Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. 9.2.2021 18:30
Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku. 9.2.2021 16:20
Sá útvaldi ætlar að slá gamla liðið sitt út úr bikarnum David Moyes mætir með Hamrana á sinn gamla heimavöll þegar Manchester United og West Ham eigast við á Old Trafford í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9.2.2021 15:31
Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. 9.2.2021 14:30
Arsenal getur ekki farið til Portúgals og mætir Benfica í Róm Fyrri leikur Benfica og Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram í Róm. 9.2.2021 14:07
ESPN: Man City ætlar að reyna við Messi en fara allt aðra leið en PSG Manchester City hefur ekki gefið upp vonina um að ná í Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar ef marka má heimildir bandaríska íþróttamiðilsins ESPN. 9.2.2021 13:00
Luis Suarez með enn betri byrjun en Cristiano Ronaldo og nútímamet Luis Suarez hefur heldur betur sýnt fram á það að það voru mikil mistök hjá Barcelona að losa sig við hann í sumar. 9.2.2021 11:31
Óvissa ríkir um fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn nýs þjálfara Til stóð að Þorsteinn Halldórsson, nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, myndi í dag tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp. Því hefur verið frestað og óvíst er að af sterku æfingamóti, sem Íslandi var boðið á, verði. 9.2.2021 11:00
Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. 9.2.2021 10:30
Brighton og Sheff. United hafa „eytt“ meira en Liverpool í síðustu tíu gluggum Manchester City hefur eytt langmestu allra félaga í Evrópu þegar nettóeyðsla síðustu tíu félagsskiptaglugga er skoðuð. Liverpool er 22 sætum neðar á listanum. 9.2.2021 09:00
Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. 9.2.2021 08:00
„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. 9.2.2021 07:01
Segir að Lampard væri enn í starfi ef Werner hefði staðið undir verðmiðanum Greame Souness, stjóri Chelsea, segir að ef Timo Werner hefði gert það sem hann hefði verið keyptur til Chelsea til þess að gera - þá væri Frank Lampard enn stjóri Chelsea. 8.2.2021 23:01
Daily Mirror: Ramos vill til Man. United Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu. 8.2.2021 22:30
Suarez skoraði tvö en Atletico missteig sig Atletico Madrid og Celta Vigo gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.2.2021 22:05
Bielsa hafði betur í slag reynsluboltanna Leeds vann í kvöld 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Sigurinn skýtur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og upp fyrir meðal annars Arsenal. 8.2.2021 21:56
Rúnar til Rúmeníu og Axel til Lettlands Tveir íslenskir knattspyrnumenn skiptu um félög í dag. Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir CFR Cluj og Axel Óskar Andrésson samdi við Riga. 8.2.2021 20:09
Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. 8.2.2021 19:54
Mbappe himinlifandi með nýjustu fréttirnar af Neymar Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er ánægður með nýjustu fréttirnar af samherja sínum Neymar en fjölmiðlar greina frá því að Neymar sé við það að framlengja samning sinn við franska stórliðið. 8.2.2021 19:01
Annar Meistaradeildarleikur færður til Ungverjalands UEFA hefur staðfest að fyrri leikur Manchester City og Borussia Mönchengladbach fari fram á Puskás Aréna í Búdapest í Ungverjalandi. 8.2.2021 18:46
Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS. 8.2.2021 16:31