Fleiri fréttir Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. 4.9.2022 11:31 Stelpurnar okkar enn nær HM án þess að hreyfa legg eða lið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er þessa stundina á leiðinni til Utrecht í Hollandi þar sem liðið mætir heimakonum á þriðjudagskvöld í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. HM-draumurinn er orðinn mjög raunverulegur. 4.9.2022 11:00 Ronaldo þarf að leggja harðar að sér ætli hann sér byrjunarliðssæti Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur sent Cristiano Ronaldo skýr skilaboð varðandi stöðu framherjans hjá félaginu. Vilji hinn 37 ára gamla ofurstjarna verða byrjunarliðsmaður á ný þarf hann að leggja harðar að sér og venjast leikstíl liðsins. 4.9.2022 10:30 Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. 4.9.2022 09:30 Gerir sex ára samning við Chelsea Tvítugi Albaníumaðurinn Armando Broja mun skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 4.9.2022 08:00 „Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. 4.9.2022 07:00 Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. 3.9.2022 23:30 Aron Einar og félagar fá mikinn liðsstyrk frá PSG Brasilíski miðjumaðurinn Rafinha Alcantara hefur yfirgefið franska meistaraliðið PSG og samið við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. 3.9.2022 23:01 Börsungar rúlluðu yfir Sevilla Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Sevilla í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. 3.9.2022 21:00 Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur. 3.9.2022 20:45 Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.9.2022 19:16 Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. 3.9.2022 19:01 Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:30 Þrjú rauð spjöld og Þórssigur í Vogunum Þór vann öruggan sigur á föllnum Þrótturum í síðasta leik dagsins í Lengjudeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:16 AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag. 3.9.2022 18:00 England og Þýskaland búin að tryggja sér sæti á HM næsta sumar England og Þýskaland hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. England er með fullt hús stiga í undankeppninni og á enn eftir að fá á sig mark. 3.9.2022 17:47 „Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. 3.9.2022 17:01 Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. 3.9.2022 16:30 Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. 3.9.2022 16:16 Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.9.2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3.9.2022 15:55 Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. 3.9.2022 15:37 Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. 3.9.2022 15:10 „Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. 3.9.2022 14:30 Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. 3.9.2022 14:01 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35 Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01 Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. 3.9.2022 11:31 „Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. 3.9.2022 10:31 „Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. 3.9.2022 08:00 Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. 3.9.2022 07:00 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). 2.9.2022 23:31 Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 22:01 HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. 2.9.2022 21:13 Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 21:03 „Þetta var bara á milli okkar“ „Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:58 Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. 2.9.2022 20:49 „Getum loksins farið að einbeita okkur að þessum leik á þriðjudaginn“ Glódís Perla Viggósdóttir gat leyft sér að brosa eftir öruggan 6-0 sigur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Glódís skoraði fjóra mark Íslands og segir leikinn gott veganesti í leikinn gegn Hollendingum. 2.9.2022 20:41 „Ekki í þessu landsliði fyrir eitthvað þannig“ „Við skoruðum sex góð mörk og héldum hreinu, og gáfum þeim aldrei séns. Við getum verið stolt af þessari frammistöðu,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði tvö marka Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:40 „Vorum bara yfirburðarlið á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var að vonum kátur eftir öruggan 6-0 sigur liðsins gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann gekk svo langt að segja að leikurinn hafi nánast gengið fullkomlega upp. 2.9.2022 20:13 Hollendingar hituðu upp fyrir leikinn gegn Íslandi með sigri Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2-1 sigur gegn því skoska í vináttulandsleik í kvöld. Hollendingar mæta íslensku stelpunum í hreinum úrslitaleik um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 20:00 Umfjöllun: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland steig stórt skref í átt að því að komast á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn með 6-0 stórsigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 19:50 Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 18:57 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2.9.2022 16:01 Hallbera og fyrstu meistararnir heiðruð Fyrir leik og í hálfleik leiks Íslands og Hvíta-Rússlands á Laugardalsvelli í dag verða Hallbera Guðný Gísladóttir og fyrstu Íslandsmeistararnir í fótbolta kvenna, FH-konur, heiðraðar. 2.9.2022 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. 4.9.2022 11:31
Stelpurnar okkar enn nær HM án þess að hreyfa legg eða lið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er þessa stundina á leiðinni til Utrecht í Hollandi þar sem liðið mætir heimakonum á þriðjudagskvöld í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. HM-draumurinn er orðinn mjög raunverulegur. 4.9.2022 11:00
Ronaldo þarf að leggja harðar að sér ætli hann sér byrjunarliðssæti Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur sent Cristiano Ronaldo skýr skilaboð varðandi stöðu framherjans hjá félaginu. Vilji hinn 37 ára gamla ofurstjarna verða byrjunarliðsmaður á ný þarf hann að leggja harðar að sér og venjast leikstíl liðsins. 4.9.2022 10:30
Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. 4.9.2022 09:30
Gerir sex ára samning við Chelsea Tvítugi Albaníumaðurinn Armando Broja mun skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 4.9.2022 08:00
„Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. 4.9.2022 07:00
Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir andlát föður hans Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram. 3.9.2022 23:30
Aron Einar og félagar fá mikinn liðsstyrk frá PSG Brasilíski miðjumaðurinn Rafinha Alcantara hefur yfirgefið franska meistaraliðið PSG og samið við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. 3.9.2022 23:01
Börsungar rúlluðu yfir Sevilla Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Sevilla í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. 3.9.2022 21:00
Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur. 3.9.2022 20:45
Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 3.9.2022 19:16
Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. 3.9.2022 19:01
Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:30
Þrjú rauð spjöld og Þórssigur í Vogunum Þór vann öruggan sigur á föllnum Þrótturum í síðasta leik dagsins í Lengjudeildinni í fótbolta. 3.9.2022 18:16
AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag. 3.9.2022 18:00
England og Þýskaland búin að tryggja sér sæti á HM næsta sumar England og Þýskaland hafa tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. England er með fullt hús stiga í undankeppninni og á enn eftir að fá á sig mark. 3.9.2022 17:47
„Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. 3.9.2022 17:01
Rodrygo hetjan er Real vann uppgjör toppliðanna Real Madríd vann 2-1 sigur á Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í dag. Það var brasilískt þema yfir markaskorurum meistaranna í dag. 3.9.2022 16:30
Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. 3.9.2022 16:16
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.9.2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3.9.2022 15:55
Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. 3.9.2022 15:37
Juventus heldur áfram að gera jafntefli Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik. 3.9.2022 15:10
„Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. 3.9.2022 14:30
Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. 3.9.2022 14:01
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35
Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01
Einn sá sigursælasti orðinn liðsfélagi Ögmundar Brasilíski bakvörðurinn Marcelo er genginn til liðs við gríska stórveldið Olympiacos. 3.9.2022 11:31
„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. 3.9.2022 10:31
„Örugglega ekki mjög fallegt að horfa upp á“ „Fyrsta hugsunin þegar ég vaknaði á vellinum hjá FH var: „Já, þetta er búið“,“ segir Emil Pálsson sem lagt hefur knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu í Kaplakrika, í annað sinn á hálfu ári. 3.9.2022 08:00
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. 3.9.2022 07:00
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). 2.9.2022 23:31
Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann afar öruggan 6-0 sigur er liðið tók á móti Hvít-Rússum í undankeppni HM í kvöld. Sigurinn lyfti íslenska liðinu á topp C-riðils og framundan er hreinn úrslitaleikur gegn Hollendingum um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 22:01
HK tryggði sér sæti í Bestu-deildinni: Myndir HK-ingar eru komnir aftur upp í deild þeirra bestu eftir 3-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. 2.9.2022 21:13
Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 21:03
„Þetta var bara á milli okkar“ „Það er eiginlega of langt síðan ég hef skorað og það var frábær tilfinning að sjá boltann í netinu, og það sérstaklega hérna heima á Laugardalsvellinum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, sem skoraði fyrstu tvö mörk Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:58
Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. 2.9.2022 20:49
„Getum loksins farið að einbeita okkur að þessum leik á þriðjudaginn“ Glódís Perla Viggósdóttir gat leyft sér að brosa eftir öruggan 6-0 sigur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Glódís skoraði fjóra mark Íslands og segir leikinn gott veganesti í leikinn gegn Hollendingum. 2.9.2022 20:41
„Ekki í þessu landsliði fyrir eitthvað þannig“ „Við skoruðum sex góð mörk og héldum hreinu, og gáfum þeim aldrei séns. Við getum verið stolt af þessari frammistöðu,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði tvö marka Íslands í 6-0 sigrinum gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 20:40
„Vorum bara yfirburðarlið á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var að vonum kátur eftir öruggan 6-0 sigur liðsins gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hann gekk svo langt að segja að leikurinn hafi nánast gengið fullkomlega upp. 2.9.2022 20:13
Hollendingar hituðu upp fyrir leikinn gegn Íslandi með sigri Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2-1 sigur gegn því skoska í vináttulandsleik í kvöld. Hollendingar mæta íslensku stelpunum í hreinum úrslitaleik um beint sæti á HM næstkomandi þriðjudag. 2.9.2022 20:00
Umfjöllun: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland steig stórt skref í átt að því að komast á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn með 6-0 stórsigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 2.9.2022 19:50
Dönsku meistararnir aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Dönsku meistararnir í FCK unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2022 18:57
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2.9.2022 16:01
Hallbera og fyrstu meistararnir heiðruð Fyrir leik og í hálfleik leiks Íslands og Hvíta-Rússlands á Laugardalsvelli í dag verða Hallbera Guðný Gísladóttir og fyrstu Íslandsmeistararnir í fótbolta kvenna, FH-konur, heiðraðar. 2.9.2022 16:00