Fleiri fréttir Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. 19.8.2021 20:41 Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. 19.8.2021 14:00 KR-ingar skikkaðir í sóttkví fram yfir helgi Leikmenn, þjálfarar og aðrir úr starfsliði KR í 1-0 sigrinum gegn HK í Kórnum á mánudag eru komnir í sóttkví. Ástæðan er sú að leikmaður úr byrjunarliði KR greindist með kórónuveirusmit. 19.8.2021 13:00 Alfreð hættir á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta í haust. Hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 19.8.2021 11:55 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 3-4 | Lovera með þrennu í markaveislu í Árbæ Selfoss vann 4-3 sigur á Fylki er liðin mættust á Würth-vellinum í Árbæ í 15. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Selfoss fer upp að hlið Þróttar í þriðja sæti en Fylkir berst áfram fyrir lífi sínu í fallbaráttunni. 18.8.2021 22:15 Leik ÍA og KR frestað vegna smitsins Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta sem átti að fara fram á sunnudaginn kemur hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem greindist í röðum KR-inga í dag. 18.8.2021 21:15 Arnar Gunnlaugs sendi SMS í janúar sem skipti sköpum Nikolaj Hansen, framherji Víkings, er í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik liðsins við Val á sunnudaginn kemur. Hansen er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar það sem af er leiktíð og vonast til að mæta sínum gömlu félögum í toppslagnum sem fram undan er. 18.8.2021 19:01 Sjáðu sigurmark Karenar Maríu, martröð Guðnýjar og hvernig Þróttur komst í þriðja sæti Sex mörk voru skoruð í gærkvöld í þremur leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Keflavík vann ÍBV 2-1 í Eyjum, Þór/KA vann Norðurlandsslaginn við Tindastól 1-0 og Þróttur vann 2-0 sigur gegn Stjörnunni. 18.8.2021 15:50 Fjórir lykilmenn fjarverandi í toppslag Víkings og Vals Næsta helgi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur alla burði til að verða ein sú áhugaverðasta í langan tíma. Toppslagur deildarinnar fer fram á sunnudag er Íslandsmeistarar Vals mæta í Víkina. Bæði lið verða án tveggja byrjunarliðsmanna í leiknum. 18.8.2021 15:00 Fékk bara gult spjald þrátt fyrir að slá til andstæðings í Pepsi Max deild kvenna Eyjakonan Liana Hinds hafði heldur betur heppnina með sér í gær þegar hún fékk að klára leik ÍBV og Keflavíkur í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar kvenna í gær. 18.8.2021 11:20 Leikmaður KR smitaðist Leikmaður úr byrjunarliði KR sem mætti HK á mánudagskvöld, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, hefur greinst með kórónuveirusmit. Því gæti allur leikmannahópur KR þurft að fara í sóttkví. 18.8.2021 11:16 Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir, ein reyndasta knattspyrnukona Íslandssögunnar, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 20 ára feril. 17.8.2021 22:55 Tveimur leikjum ÍBV frestað vegna smita Næstu tveimur leikjum ÍBV í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna fjögurra kórónuveirusmita sem greindust innan liðsins fyrr í dag. 17.8.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur er komið í 3.sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. 17.8.2021 22:22 Kristján: Spilum leikinn án okkar markahæstu leikmanna Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, sagði í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Þrótti að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins en þær Katrín Ástbjarnardóttir og Hildigunnur Ýr voru hvorugar með í kvöld. 17.8.2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Tindastóll 1-0 | Mikilvægur fyrsti heimasigur Þórs/KA Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Tindastóll á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld en um var að ræða leik í 14. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Tindastóll var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með 11 stig en Þór/KA tveimur sætum ofar eða í sjöunda sæti deildarinnar með 15 stig. Þetta var því sannkallaður sex stiga leikur eins og oft er sagt. 17.8.2021 21:16 Andri Hjörvar: Við viljum vera ofar í töflunni Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA, var eðlilega sáttur við stigin þrjú gegn Tindastól í kvöld. Bæði lið þurftu nausynlega á sigri að halda í botnbaráttunni og Andri segist vera mjög sáttur við spilamennsku liðsins. 17.8.2021 21:12 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-2 | Keflavíkurkonur upp úr botnsætinu Eyjakonur tóku á móti botnliði Keflavíkur á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. ÍBV vann fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 þar sem að sigurmarkið kom á 89. mínútu leiksins en þar var á ferðinni Antoinette Williams sem að byrjaði á bekknum í kvöld. 17.8.2021 20:42 Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. 17.8.2021 17:58 Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 17.8.2021 16:30 Aron Snær óbrotinn en fékk heilahristing Aron Snær Friðriksson, markvörður Fylkis, þurfti að fara af velli í 0-3 tapi Fylkis gegn Víkingum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir harkalegan árekstur. Aron Snær er óbrotinn en fékk heilahristing og veit ekki hversu lengi hann verður frá. 17.8.2021 16:01 Barist um Norðurlandið og lífsnauðsynleg stig í beinni í kvöld Þór/KA hefur enn ekki unnið heimaleik í Pepsi Max deild kvenna í sumar og í kvöld er komið að baráttunni um Norðurlandið þegar Stólarnir koma í heimsókn í Þorpið. 17.8.2021 15:30 Víkingarnir voru reiðir eftir tæklingu á Nikolaj Hansen: Vonandi ekki brotinn Víkingar fögnuðu góðum sigri í Árbænum í gærkvöldi en urðu fyrir áfalli þegar Nikolaj Hansen, markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla í fótbolta, fór meiddur af velli á 37. mínútu leiksins. 17.8.2021 14:30 KSÍ þaggi hvorki niður ofbeldismál né hylmi yfir með gerendum Knattspyrnusamband Íslands vísar á bug dylgjum þess efnis að sambandið þaggi niður ofbeldismál eða hylmi yfir með gerendum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu til fjölmiðla. 17.8.2021 13:55 Ekki oft sem maður sér svona frá ungum íslenskum leikmanni í þessari deild Kristall Máni Ingason átti magnaðan leik er Víkingar unnu sinn fyrsta deildarleik í Árbænum síðan 1993. Kristall Máni skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og var óheppinn að bæta ekki við mörkum. Þá bjó hann til fjölda færa fyrir samherja sína. 17.8.2021 12:01 Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. 17.8.2021 11:15 Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17.8.2021 10:01 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17.8.2021 09:15 Elskar Ísland og fyrirgefur syninum valið Christopher Campbell, faðir Williams Cole Campbell, kvaðst hafa verið gríðarstoltur af syni sínum þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir FH gegn Leikni í fyrradag. Hann segist ekki taka það nærri sér að strákurinn hyggist spila fyrir Ísland fram yfir Bandaríkin, nái hann svo langt. 17.8.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16.8.2021 23:00 Jóhannes Karl: Enn og aftur dómari leiksins sem að eyðileggur fyrir okkur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kom í viðtal eftir 1-2 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Jóhannes var í leikbanni en mætti í viðtal í stað Fannars Berg Gunnólfssonar, sem stýrði liði Skagamanna í kvöld í fjarveru Jóhannesar. Fannar fékk að líta rautt spjald fyrir mótmæli þegar að Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, dæmdi víti fyrir Breiðablik undir lok leiks sem réði úrslitum. 16.8.2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍA 2-1 | Vítaspyrnumark Árna í lokin tryggði Blikum sigur Breiðablik vann 2-1 sigur á ÍA er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Blikar þurftu að bíða lengi eftir sigurmarkinu. 16.8.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-3 | Sannfærandi sigur Víkings á Fylki Víkingur náði í góðan sigur með frábærri frammistöðu á móti Fylki í 17. umferð Pepsi Max deildar karla fyrr í kvöld. Þegar öllu er á botninn hvolft þá var dagsverkið næsta auðvelt og Víkingur átti sigurinn fyllilega skilið. 16.8.2021 22:04 Kristján fékk sig fullsaddan og sparkaði í keilu „Framlagið var geggjað og það sýndi sig að ef að menn leggjast á eitt um að hlaupa og berjast, og spila fyrir KR-merkið sitt, þá geta þeir spilað góðan leik og náð í þrjú stig,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1-0 sigurinn gegn HK í Kórnum í kvöld. 16.8.2021 21:54 Arnar Gunnlaugs: Mér fannst allur hópurinn sýna mér að við séum tilbúnir í þessi átök Víkingur bar sigurorð af Fylki í Árbænum í kvöld 3-0 í leik sem var virkilega vel leikinn af Víkingum. Leikið var í 17. umferð Peps Max deildar karla og fara leikar að æsast í deildarkeppninni sem ætlar að verða mjög spennandi. 16.8.2021 21:36 Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. 16.8.2021 19:00 Þrír Vestramenn smitaðir og allt liðið í sóttkví Þrír úr liði Vestra á Ísafirði, sem leikur í Lengjudeild karla, hafa greinst með kórónuveiruna. Allir leikmenn liðsins, auk þjálfarateymis, eru því komnir í sóttkví. 16.8.2021 18:02 Leiknismenn hafa ekki skorað utan Breiðholtsins síðan í maí Leiknir er með níu sinnum fleiri stig á heimavelli en á útivelli í fyrstu sautján umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 16.8.2021 17:01 Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. 16.8.2021 15:30 Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. 16.8.2021 13:30 Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands þegar Víkingar unnu síðast í Árbænum Víkingar mæta í Árbæinn í kvöld og mæta þar Fylki í sautjándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þar unnu Víkingar síðast í efstu deild seint á síðustu öld. 16.8.2021 13:01 Þrír yngstu FH-ingar sögunnar allir inn á í lokin í sigrinum í gær William Cole Campbell varð í gær annar yngsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi þegar hann kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta. 16.8.2021 12:01 Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. 16.8.2021 10:00 Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. 16.8.2021 09:00 Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. 16.8.2021 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. 19.8.2021 20:41
Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. 19.8.2021 14:00
KR-ingar skikkaðir í sóttkví fram yfir helgi Leikmenn, þjálfarar og aðrir úr starfsliði KR í 1-0 sigrinum gegn HK í Kórnum á mánudag eru komnir í sóttkví. Ástæðan er sú að leikmaður úr byrjunarliði KR greindist með kórónuveirusmit. 19.8.2021 13:00
Alfreð hættir á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta í haust. Hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 19.8.2021 11:55
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 3-4 | Lovera með þrennu í markaveislu í Árbæ Selfoss vann 4-3 sigur á Fylki er liðin mættust á Würth-vellinum í Árbæ í 15. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Selfoss fer upp að hlið Þróttar í þriðja sæti en Fylkir berst áfram fyrir lífi sínu í fallbaráttunni. 18.8.2021 22:15
Leik ÍA og KR frestað vegna smitsins Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta sem átti að fara fram á sunnudaginn kemur hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem greindist í röðum KR-inga í dag. 18.8.2021 21:15
Arnar Gunnlaugs sendi SMS í janúar sem skipti sköpum Nikolaj Hansen, framherji Víkings, er í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik liðsins við Val á sunnudaginn kemur. Hansen er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar það sem af er leiktíð og vonast til að mæta sínum gömlu félögum í toppslagnum sem fram undan er. 18.8.2021 19:01
Sjáðu sigurmark Karenar Maríu, martröð Guðnýjar og hvernig Þróttur komst í þriðja sæti Sex mörk voru skoruð í gærkvöld í þremur leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Keflavík vann ÍBV 2-1 í Eyjum, Þór/KA vann Norðurlandsslaginn við Tindastól 1-0 og Þróttur vann 2-0 sigur gegn Stjörnunni. 18.8.2021 15:50
Fjórir lykilmenn fjarverandi í toppslag Víkings og Vals Næsta helgi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur alla burði til að verða ein sú áhugaverðasta í langan tíma. Toppslagur deildarinnar fer fram á sunnudag er Íslandsmeistarar Vals mæta í Víkina. Bæði lið verða án tveggja byrjunarliðsmanna í leiknum. 18.8.2021 15:00
Fékk bara gult spjald þrátt fyrir að slá til andstæðings í Pepsi Max deild kvenna Eyjakonan Liana Hinds hafði heldur betur heppnina með sér í gær þegar hún fékk að klára leik ÍBV og Keflavíkur í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar kvenna í gær. 18.8.2021 11:20
Leikmaður KR smitaðist Leikmaður úr byrjunarliði KR sem mætti HK á mánudagskvöld, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, hefur greinst með kórónuveirusmit. Því gæti allur leikmannahópur KR þurft að fara í sóttkví. 18.8.2021 11:16
Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir, ein reyndasta knattspyrnukona Íslandssögunnar, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 20 ára feril. 17.8.2021 22:55
Tveimur leikjum ÍBV frestað vegna smita Næstu tveimur leikjum ÍBV í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna fjögurra kórónuveirusmita sem greindust innan liðsins fyrr í dag. 17.8.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur er komið í 3.sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. 17.8.2021 22:22
Kristján: Spilum leikinn án okkar markahæstu leikmanna Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, sagði í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Þrótti að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins en þær Katrín Ástbjarnardóttir og Hildigunnur Ýr voru hvorugar með í kvöld. 17.8.2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Tindastóll 1-0 | Mikilvægur fyrsti heimasigur Þórs/KA Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Tindastóll á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld en um var að ræða leik í 14. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Tindastóll var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með 11 stig en Þór/KA tveimur sætum ofar eða í sjöunda sæti deildarinnar með 15 stig. Þetta var því sannkallaður sex stiga leikur eins og oft er sagt. 17.8.2021 21:16
Andri Hjörvar: Við viljum vera ofar í töflunni Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA, var eðlilega sáttur við stigin þrjú gegn Tindastól í kvöld. Bæði lið þurftu nausynlega á sigri að halda í botnbaráttunni og Andri segist vera mjög sáttur við spilamennsku liðsins. 17.8.2021 21:12
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-2 | Keflavíkurkonur upp úr botnsætinu Eyjakonur tóku á móti botnliði Keflavíkur á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. ÍBV vann fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 þar sem að sigurmarkið kom á 89. mínútu leiksins en þar var á ferðinni Antoinette Williams sem að byrjaði á bekknum í kvöld. 17.8.2021 20:42
Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. 17.8.2021 17:58
Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 17.8.2021 16:30
Aron Snær óbrotinn en fékk heilahristing Aron Snær Friðriksson, markvörður Fylkis, þurfti að fara af velli í 0-3 tapi Fylkis gegn Víkingum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir harkalegan árekstur. Aron Snær er óbrotinn en fékk heilahristing og veit ekki hversu lengi hann verður frá. 17.8.2021 16:01
Barist um Norðurlandið og lífsnauðsynleg stig í beinni í kvöld Þór/KA hefur enn ekki unnið heimaleik í Pepsi Max deild kvenna í sumar og í kvöld er komið að baráttunni um Norðurlandið þegar Stólarnir koma í heimsókn í Þorpið. 17.8.2021 15:30
Víkingarnir voru reiðir eftir tæklingu á Nikolaj Hansen: Vonandi ekki brotinn Víkingar fögnuðu góðum sigri í Árbænum í gærkvöldi en urðu fyrir áfalli þegar Nikolaj Hansen, markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla í fótbolta, fór meiddur af velli á 37. mínútu leiksins. 17.8.2021 14:30
KSÍ þaggi hvorki niður ofbeldismál né hylmi yfir með gerendum Knattspyrnusamband Íslands vísar á bug dylgjum þess efnis að sambandið þaggi niður ofbeldismál eða hylmi yfir með gerendum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu til fjölmiðla. 17.8.2021 13:55
Ekki oft sem maður sér svona frá ungum íslenskum leikmanni í þessari deild Kristall Máni Ingason átti magnaðan leik er Víkingar unnu sinn fyrsta deildarleik í Árbænum síðan 1993. Kristall Máni skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og var óheppinn að bæta ekki við mörkum. Þá bjó hann til fjölda færa fyrir samherja sína. 17.8.2021 12:01
Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. 17.8.2021 11:15
Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17.8.2021 10:01
Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17.8.2021 09:15
Elskar Ísland og fyrirgefur syninum valið Christopher Campbell, faðir Williams Cole Campbell, kvaðst hafa verið gríðarstoltur af syni sínum þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir FH gegn Leikni í fyrradag. Hann segist ekki taka það nærri sér að strákurinn hyggist spila fyrir Ísland fram yfir Bandaríkin, nái hann svo langt. 17.8.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16.8.2021 23:00
Jóhannes Karl: Enn og aftur dómari leiksins sem að eyðileggur fyrir okkur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kom í viðtal eftir 1-2 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Jóhannes var í leikbanni en mætti í viðtal í stað Fannars Berg Gunnólfssonar, sem stýrði liði Skagamanna í kvöld í fjarveru Jóhannesar. Fannar fékk að líta rautt spjald fyrir mótmæli þegar að Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, dæmdi víti fyrir Breiðablik undir lok leiks sem réði úrslitum. 16.8.2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍA 2-1 | Vítaspyrnumark Árna í lokin tryggði Blikum sigur Breiðablik vann 2-1 sigur á ÍA er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Blikar þurftu að bíða lengi eftir sigurmarkinu. 16.8.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-3 | Sannfærandi sigur Víkings á Fylki Víkingur náði í góðan sigur með frábærri frammistöðu á móti Fylki í 17. umferð Pepsi Max deildar karla fyrr í kvöld. Þegar öllu er á botninn hvolft þá var dagsverkið næsta auðvelt og Víkingur átti sigurinn fyllilega skilið. 16.8.2021 22:04
Kristján fékk sig fullsaddan og sparkaði í keilu „Framlagið var geggjað og það sýndi sig að ef að menn leggjast á eitt um að hlaupa og berjast, og spila fyrir KR-merkið sitt, þá geta þeir spilað góðan leik og náð í þrjú stig,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1-0 sigurinn gegn HK í Kórnum í kvöld. 16.8.2021 21:54
Arnar Gunnlaugs: Mér fannst allur hópurinn sýna mér að við séum tilbúnir í þessi átök Víkingur bar sigurorð af Fylki í Árbænum í kvöld 3-0 í leik sem var virkilega vel leikinn af Víkingum. Leikið var í 17. umferð Peps Max deildar karla og fara leikar að æsast í deildarkeppninni sem ætlar að verða mjög spennandi. 16.8.2021 21:36
Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. 16.8.2021 19:00
Þrír Vestramenn smitaðir og allt liðið í sóttkví Þrír úr liði Vestra á Ísafirði, sem leikur í Lengjudeild karla, hafa greinst með kórónuveiruna. Allir leikmenn liðsins, auk þjálfarateymis, eru því komnir í sóttkví. 16.8.2021 18:02
Leiknismenn hafa ekki skorað utan Breiðholtsins síðan í maí Leiknir er með níu sinnum fleiri stig á heimavelli en á útivelli í fyrstu sautján umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. 16.8.2021 17:01
Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. 16.8.2021 15:30
Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. 16.8.2021 13:30
Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands þegar Víkingar unnu síðast í Árbænum Víkingar mæta í Árbæinn í kvöld og mæta þar Fylki í sautjándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þar unnu Víkingar síðast í efstu deild seint á síðustu öld. 16.8.2021 13:01
Þrír yngstu FH-ingar sögunnar allir inn á í lokin í sigrinum í gær William Cole Campbell varð í gær annar yngsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi þegar hann kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta. 16.8.2021 12:01
Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. 16.8.2021 10:00
Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. 16.8.2021 09:00
Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. 16.8.2021 08:30