Fleiri fréttir

Johnson loksins kominn á toppinn

Dustin Johnson hefur margsinnis fallið á lyfjaprófi og verið óvinsæll í golfheiminum en hann er á leið á topp heimslistans í golfi.

Þó líði ár og öld er alltaf séns

Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins.

Ranieri: Ég þarf stríðsmenn

Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, vill að sínir menn sýni meiri baráttu inni á vellinum.

Engin leið í gegn fyrir City-menn

Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag.

Vaknaðir af draumi og fastir í martröð

Fyrir níu mánuðum voru leikmenn Leicester krýndir meistarar sem er eitt mesta afrek hópíþróttasögunnar. En nú er draumurinn á enda og ískaldur veruleikinn tekinn við. Liðið er á góðri leið með að falla.

Sturridge flýgur veikur heim

Daniel Sturridge er á leiðinni heim frá La Manga eftir að framherji Liverpool greindist með vírus. Liverpool segir frá þessu á heimasíðu félagsins.

Martröð Arsenal-liðsins í tölum

Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn.

Sú besta til Man City

Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City.

Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær

Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth.

Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir