Fleiri fréttir Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. 28.12.2019 22:03 Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2019 21:45 Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. 28.12.2019 21:11 Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. 28.12.2019 19:30 Víti Kane bjargaði stigi Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2019 19:30 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28.12.2019 18:30 Grealish: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford Jack Grealish gaf stuðningsmönnum Manchester United undir fótinn í viðtali við Sky Sports þar sem hann sagðist hafa dreymt um að spila á Old Trafford. 28.12.2019 17:45 Watford rúllaði yfir Villa | Jafnt í Southampton Watford hefur náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Nigel Pearson tók við. 28.12.2019 16:57 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28.12.2019 16:45 „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Paul Merson telur Jürgen Klopp vera betri knattspyrnustjóra en Pep Guardiola. 28.12.2019 16:30 Jóhann Berg í úrvalsliði áratugarins hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gert góða hluti síðan hann kom til Burnley. 28.12.2019 15:45 Brighton vann suðurstrandarslaginn Brighton fór upp í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. 28.12.2019 14:15 Felldi tár eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton Alireza Jahanbakhsh átti erfitt með sig eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton. 28.12.2019 13:20 „Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir að liðið leggi núna aðal áherslu á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. 28.12.2019 12:30 Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Nágrannar Lucas Moura, sem leikur með Tottenham, kvörtuðu yfir flugeldalátum á heimili Brasilíumannsins á jólanótt. 28.12.2019 11:30 Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28.12.2019 09:00 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28.12.2019 08:00 Scholes: „Badminton verðlaunin mikilvægari en HM félagsliða“ Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, finnst ekki mikið til heimsmeistaratitils félagsliða koma. 27.12.2019 23:30 Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27.12.2019 22:14 Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27.12.2019 21:45 Greenwood fetaði í fótspor Giggs, Rooney og Macheda Er Mason Greenwood næsta stórstjarnan á Old Trafford? 27.12.2019 19:45 Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. 27.12.2019 17:15 Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2019 16:30 Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. 27.12.2019 16:00 Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27.12.2019 15:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27.12.2019 14:30 Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27.12.2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27.12.2019 13:00 Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27.12.2019 12:30 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27.12.2019 10:00 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27.12.2019 09:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27.12.2019 09:00 Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2019 08:30 Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:45 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26.12.2019 22:42 Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 22:20 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26.12.2019 21:45 „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26.12.2019 20:04 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26.12.2019 19:15 Dallas bjargaði stigi fyrir Leeds Leeds United er án sigurs í þremur leikjum í röð. 26.12.2019 19:00 Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26.12.2019 17:50 Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. 26.12.2019 17:22 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26.12.2019 17:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26.12.2019 16:45 Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. 26.12.2019 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. 28.12.2019 22:03
Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2019 21:45
Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. 28.12.2019 21:11
Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. 28.12.2019 19:30
Víti Kane bjargaði stigi Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2019 19:30
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28.12.2019 18:30
Grealish: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford Jack Grealish gaf stuðningsmönnum Manchester United undir fótinn í viðtali við Sky Sports þar sem hann sagðist hafa dreymt um að spila á Old Trafford. 28.12.2019 17:45
Watford rúllaði yfir Villa | Jafnt í Southampton Watford hefur náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Nigel Pearson tók við. 28.12.2019 16:57
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28.12.2019 16:45
„Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Paul Merson telur Jürgen Klopp vera betri knattspyrnustjóra en Pep Guardiola. 28.12.2019 16:30
Jóhann Berg í úrvalsliði áratugarins hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gert góða hluti síðan hann kom til Burnley. 28.12.2019 15:45
Brighton vann suðurstrandarslaginn Brighton fór upp í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. 28.12.2019 14:15
Felldi tár eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton Alireza Jahanbakhsh átti erfitt með sig eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton. 28.12.2019 13:20
„Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir að liðið leggi núna aðal áherslu á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. 28.12.2019 12:30
Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Nágrannar Lucas Moura, sem leikur með Tottenham, kvörtuðu yfir flugeldalátum á heimili Brasilíumannsins á jólanótt. 28.12.2019 11:30
Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28.12.2019 09:00
Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28.12.2019 08:00
Scholes: „Badminton verðlaunin mikilvægari en HM félagsliða“ Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, finnst ekki mikið til heimsmeistaratitils félagsliða koma. 27.12.2019 23:30
Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27.12.2019 22:14
Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27.12.2019 21:45
Greenwood fetaði í fótspor Giggs, Rooney og Macheda Er Mason Greenwood næsta stórstjarnan á Old Trafford? 27.12.2019 19:45
Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. 27.12.2019 17:15
Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2019 16:30
Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. 27.12.2019 16:00
Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27.12.2019 15:00
Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27.12.2019 14:30
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27.12.2019 14:00
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27.12.2019 13:00
Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27.12.2019 12:30
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27.12.2019 10:00
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27.12.2019 09:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27.12.2019 09:00
Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2019 08:30
Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:45
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26.12.2019 22:42
Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 22:20
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26.12.2019 21:45
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26.12.2019 20:04
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26.12.2019 19:15
Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26.12.2019 17:50
Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. 26.12.2019 17:22
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26.12.2019 17:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26.12.2019 16:45
Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. 26.12.2019 15:31
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti