Fleiri fréttir Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. 2.6.2021 11:01 Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. 1.6.2021 10:01 Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. 31.5.2021 10:00 Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin þegar Brentford tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni Brentford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 2-0 sigur gegn Swansea í umspili ensku B-deildarinnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið mun leika í úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 29.5.2021 20:00 Brentford upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum. 29.5.2021 16:03 Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Liverpool hefur fest kaup á franska miðverðinum Ibrahima Konaté frá RB Leipzig. 28.5.2021 13:32 Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. 28.5.2021 10:31 Sendi Liverpool mönnum skilaboð eftir að hafa unnið Man. Utd í úrslitaleiknum Alberto Moreno varð Evrópudeildarmeistari með Villarreal á miðvikudagskvöldið og skoraði í vítakeppninni. Eftir leikinn ákvað hann að senda stuðningsmönnum gamla félagsins síns kveðju. 28.5.2021 09:01 Enginn smá innkaupalisti hjá Manchester United í sumar Manchester United er sagt vera með fjóra leikmenn á óskalista sínum í sumar og það yrði heldur betur öflugt lið á Old Trafford næsta vetur takist félaginu að kaupa þá alla. 28.5.2021 08:01 Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 27.5.2021 13:01 Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27.5.2021 09:01 Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool eftir EM 21 árs landsliða Eftir slæmt ástand í miðri vörn Liverpool á tímabilinu horfir nú til bjartari tíma. Mögulegur framtíðarmiðvörður franska landsliðsins spilar við hlið Virgil Van Dijk á næstu leiktíð. 27.5.2021 08:30 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26.5.2021 22:23 Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. 26.5.2021 11:30 Fer í gröfina án þess að skilja af hverju allir kenndu mér um tap Liverpool Alberto Moreno er enn á ný kominn í úrslitaleik í Evrópukeppni. Áður með Liverpool og Sevilla en nú með Villarreal. Hann ætti að kannast vel við mótherja kvöldsins eftir árin sín með Liverpool. 26.5.2021 09:30 Guardiola alveg skítsama um söguna á milli hans og dómara úrslitaleiksins Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa engar áhyggjur af þvi að Mateu Lahoz dæmi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Pep var spurður af því að hann og dómarinn eiga sér sögu. 25.5.2021 14:01 Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. 25.5.2021 10:30 Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. 25.5.2021 07:00 Emma Hayes valin besti þjálfarinn annað árið í röð Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, var valin besti þjálfari úrvalsdeildar kvenna þar í landi annað árið í röð. 24.5.2021 20:30 Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01 Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01 Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56 Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55 Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23.5.2021 16:55 Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. 23.5.2021 16:55 Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54 Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01 Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00 Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24 Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós. 22.5.2021 13:31 Fékk ekki tækifæri til að þjálfa Gascoigne því Tottenham keypti hús handa foreldrum hans Sir Alex Ferguson viðurkenndi í skemmtilegu spjalli við Gary Neville að hann hefði mest viljað þjálfa Paul Gascoigne á sínum tíma. Þá ræddu þeir andrúmsloftið á Anfield. 22.5.2021 07:00 Nuno hættir með Wolves og þykir líklegastur til að taka við Tottenham Nuno Espírito Santo stýrir Wolves í síðasta sinn þegar liðið mætir Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Hann er sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Tottenham. 21.5.2021 13:15 Liverpool liðið nær öruggt með að vinna „titil“ á þessu tímabili Liverpool þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð en aðeins mikil spjaldafyllerí í lokaleiknum kemur í veg fyrir að liðið vinni einn „titil“. 21.5.2021 09:30 Guardiola: Manchester City verður að læra af titilvörn Liverpool Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er strax farinn að undirbúa sitt lið andlega fyrir næsta tímabil. 21.5.2021 08:31 Chelsea og Leicester ákærð fyrir ólætin undir lok leiks FA, Enska knattspyrnusambandið, hefur ákært bæði Chelsea og Leicester City fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum sínum er Chelsea vann Leicester 2-1 í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag. 20.5.2021 23:00 Fyrsti varnarmaðurinn sem blaðamenn velja bestan í 32 ár Rúben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn leikmaður ársins á Englandi af samtökum blaðamanna. 20.5.2021 21:30 Gylfi gaf sína fimmtugustu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði tímamótastoðsendingu þegar hann lagði upp sigurmark Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 20.5.2021 09:00 Klopp: Þetta var undanúrslitaleikur og nú setjum við suma okkar í bómull Að mati Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, er liðið hans komið í „úrslitaleikinn“ um sæti í Meistaradeildinni eftir sigur í „undanúrslitaleiknum“ á móti Burnley í gærkvöldi. 20.5.2021 08:31 Chelsea, Liverpool og Leicester gætu endað öllsömul í Meistaradeild Evrópu Chelsea, Liverpool og Leicester eiga í harðri baráttu um tvö Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mögulegt er að þau leiki öll í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson á von um að komast í aðra Evrópukeppni. 20.5.2021 08:00 Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. 19.5.2021 21:07 Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. 19.5.2021 19:55 Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. 19.5.2021 18:57 „Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. 19.5.2021 18:00 Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum. 19.5.2021 14:30 Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.5.2021 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. 2.6.2021 11:01
Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. 1.6.2021 10:01
Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. 31.5.2021 10:00
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin þegar Brentford tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni Brentford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 2-0 sigur gegn Swansea í umspili ensku B-deildarinnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið mun leika í úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 29.5.2021 20:00
Brentford upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum. 29.5.2021 16:03
Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Liverpool hefur fest kaup á franska miðverðinum Ibrahima Konaté frá RB Leipzig. 28.5.2021 13:32
Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. 28.5.2021 10:31
Sendi Liverpool mönnum skilaboð eftir að hafa unnið Man. Utd í úrslitaleiknum Alberto Moreno varð Evrópudeildarmeistari með Villarreal á miðvikudagskvöldið og skoraði í vítakeppninni. Eftir leikinn ákvað hann að senda stuðningsmönnum gamla félagsins síns kveðju. 28.5.2021 09:01
Enginn smá innkaupalisti hjá Manchester United í sumar Manchester United er sagt vera með fjóra leikmenn á óskalista sínum í sumar og það yrði heldur betur öflugt lið á Old Trafford næsta vetur takist félaginu að kaupa þá alla. 28.5.2021 08:01
Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 27.5.2021 13:01
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27.5.2021 09:01
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool eftir EM 21 árs landsliða Eftir slæmt ástand í miðri vörn Liverpool á tímabilinu horfir nú til bjartari tíma. Mögulegur framtíðarmiðvörður franska landsliðsins spilar við hlið Virgil Van Dijk á næstu leiktíð. 27.5.2021 08:30
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26.5.2021 22:23
Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. 26.5.2021 11:30
Fer í gröfina án þess að skilja af hverju allir kenndu mér um tap Liverpool Alberto Moreno er enn á ný kominn í úrslitaleik í Evrópukeppni. Áður með Liverpool og Sevilla en nú með Villarreal. Hann ætti að kannast vel við mótherja kvöldsins eftir árin sín með Liverpool. 26.5.2021 09:30
Guardiola alveg skítsama um söguna á milli hans og dómara úrslitaleiksins Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa engar áhyggjur af þvi að Mateu Lahoz dæmi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Pep var spurður af því að hann og dómarinn eiga sér sögu. 25.5.2021 14:01
Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. 25.5.2021 10:30
Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. 25.5.2021 07:00
Emma Hayes valin besti þjálfarinn annað árið í röð Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, var valin besti þjálfari úrvalsdeildar kvenna þar í landi annað árið í röð. 24.5.2021 20:30
Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01
Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01
Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56
Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55
Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23.5.2021 16:55
Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. 23.5.2021 16:55
Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54
Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01
Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00
Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24
Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós. 22.5.2021 13:31
Fékk ekki tækifæri til að þjálfa Gascoigne því Tottenham keypti hús handa foreldrum hans Sir Alex Ferguson viðurkenndi í skemmtilegu spjalli við Gary Neville að hann hefði mest viljað þjálfa Paul Gascoigne á sínum tíma. Þá ræddu þeir andrúmsloftið á Anfield. 22.5.2021 07:00
Nuno hættir með Wolves og þykir líklegastur til að taka við Tottenham Nuno Espírito Santo stýrir Wolves í síðasta sinn þegar liðið mætir Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Hann er sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Tottenham. 21.5.2021 13:15
Liverpool liðið nær öruggt með að vinna „titil“ á þessu tímabili Liverpool þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð en aðeins mikil spjaldafyllerí í lokaleiknum kemur í veg fyrir að liðið vinni einn „titil“. 21.5.2021 09:30
Guardiola: Manchester City verður að læra af titilvörn Liverpool Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er strax farinn að undirbúa sitt lið andlega fyrir næsta tímabil. 21.5.2021 08:31
Chelsea og Leicester ákærð fyrir ólætin undir lok leiks FA, Enska knattspyrnusambandið, hefur ákært bæði Chelsea og Leicester City fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum sínum er Chelsea vann Leicester 2-1 í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag. 20.5.2021 23:00
Fyrsti varnarmaðurinn sem blaðamenn velja bestan í 32 ár Rúben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn leikmaður ársins á Englandi af samtökum blaðamanna. 20.5.2021 21:30
Gylfi gaf sína fimmtugustu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði tímamótastoðsendingu þegar hann lagði upp sigurmark Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 20.5.2021 09:00
Klopp: Þetta var undanúrslitaleikur og nú setjum við suma okkar í bómull Að mati Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, er liðið hans komið í „úrslitaleikinn“ um sæti í Meistaradeildinni eftir sigur í „undanúrslitaleiknum“ á móti Burnley í gærkvöldi. 20.5.2021 08:31
Chelsea, Liverpool og Leicester gætu endað öllsömul í Meistaradeild Evrópu Chelsea, Liverpool og Leicester eiga í harðri baráttu um tvö Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mögulegt er að þau leiki öll í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson á von um að komast í aðra Evrópukeppni. 20.5.2021 08:00
Liverpool með pálmann í höndunum Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld. 19.5.2021 21:07
Dramatískt tap gegn Arsenal í síðasta heimaleik Hodgsons Arsenal vann 3-1 sigur á Crystal Palace í síðasta heimaleik Roy Hodgson sem stjóra í enska boltanum. 19.5.2021 19:55
Gylfi lagði upp sigurmark Everton og Evrópudraumurinn lifir Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á heimavelli í 37. umferð enska boltans. 19.5.2021 18:57
„Næsta spurning“ Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins. 19.5.2021 18:00
Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum. 19.5.2021 14:30
Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.5.2021 09:31