Fleiri fréttir

Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik

Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur.

Stórtap hjá Herði Axel og félögum

Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði flestar mínútur hjá Mitteldeutscher BC í stórtapi gegn FC Bayern München, en lokatölur urðu 95-59, Bæjurum í vil.

Sager fékk hlýjar móttökur

Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein.

Matthews úr leik | Áfall fyrir Portland

Skotbakvörðurinn Wesley Matthews leikur ekki meira með Portland Trail Blazers á leiktíðinni en hann sleit hásin í leik gegn Dallas Mavericks í nótt.

Wilkins fékk styttu

Atlanta Hawks heiðraði sinn dáðasta son í gær er stytta af Dominique Wilkins var afhjúpuð.

Steve Kerr: Ætlar ekki að vera í kosningarherferð fyrir Curry

Það stefnir í spennandi keppni um hver verður kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili en flestir eru þó á því að valið standi á milli þeirra Stephen Curry hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets.

Ekki svo slæmt að spila í Írak

Marshall Henderson var stjarna í bandaríska háskólaboltanum. Hann fór þó ekki í NBA heldur til Íraks að spila körfubolta.

Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin

Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni.

Shaw rekinn frá Denver

Brian Shaw hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska NBA-liðsins Denver Nuggets.

Bosh kominn heim til sín

Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er á fínum batavegi og er loksins laus af sjúkrahúsinu.

Sjá næstu 50 fréttir