Fleiri fréttir

Stjörnukonur í hverjum spennuleiknum á fætur öðrum

Nýliðar Stjörnunnar hafa kannski bara unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta en Stjörnukonur hafa engu að síður komið með mikla spennu inn í deildina í byrjun tímabilsins.

Pavel: Get varla hreyft mig

Pavel Ermolinskij verður frá keppi í nokkrar vikur vegna meiðsla sem geta haldið mönnum frá í nokkra mánuði. Gaf Hauki Helga ráð við heimkomuna.

Helena búin að ná Jóni Axel

Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta.

Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley

Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn.

NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd

Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili.

Blake Griffin æfði með UFC-kappa

Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC.

Dramatískur sigur Vals

Hallveig Jónsdóttir var hetja Vals í framlengdum leik gegn Stjörnunni í kvöld.

John Stockton verður þjálfari í vetur

John Stockton, sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur jafnan forðast sviðsljósið og haldið sér frá körfuboltanum síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2002.

Kobe setur met í kvöld

Það er fastlega búist við því að Kobe Bryant verði í byrjunarliði LA Lakers í nótt gegn Minnesota.

NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd

Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri.

Næstum því þrennudagurinn mikli hjá systrunum

Laugardagurinn 24. október 2015 var næstum því sögulegur dagur hjá einni fjölskyldu þegar litlu munaði að systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur væru báðar með þrennu í Domnino´s deild kvenna.

Flip Saunders er látinn

Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár.

Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“

Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið.

Pavel fór meiddur af velli í kvöld

Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var studdur af velli í kvöld þegar KR-ingar unnu öruggan 23 stiga sigur á Haukum, 95-72, í 3. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir