Fleiri fréttir

Borðstofan í uppáhaldi

Íris Eggertsdóttir, hönnuður, kann afskaplega vel við sig í borðstofunni sinni. "Uppáhaldsstaðurinn minn á heimilinu mínu er borðstofan okkar sem er eldhús líka og í raun hefur okkur tekist að gera nokkurskonar alrými úr henni.

Að hreinsa silfur

Það getur verið þrautin þyngri að hreinsa silfur sem mikið er fallið á.

Brosnan hættur sem Bond

Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur lýst því yfir að hann hafi leikið James Bond í síðasta sinn. "Þetta er orðið gott. Ég hef sagt allt sem ég hef að segja um veröld James Bond," sagði Brosnan.

Leikir eru frískandi

"Ég stunda nú enga reglubundna líkamsrækt en mér finnst gaman í frisbí, körfubolta og fótbolta," segir Karl Ingi Karlsson, söngvari og forritari í hljómsveitinni Dáðadrengir.

Lægri slysatíðni barna

Í rannsókn sem Erik Brynjar Schweitz Eiríksson læknanemi gerði nýlega í samvinnu við Slysaskrá Íslands, landlæknisembættið og fleiri kemur fram að slysum á börnum á aldrinum 0-4 ára hefur verulega fækkað í heimahúsum og frítíma fjölskyldunnar.

Hreyfingarleysi dauðadómur

Hreyfingarleysi veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong.

Ávextir og grænmeti bjarga

Lítil grænmetis- og ávaxtaneysla er meðal sjö helstu áhættuþátta ótímabærra dauðsfalla í Evrópu samkvæmt nýjustu skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni.

Sviti til ama

Mikill sviti getur að sjálfsögðu verið til mikils ama. Nýlega leyfði FDA (Lyfjaeftirlit BNA) notkun Botox gegn einkennum primary axillary hyperhydrosis.

Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna

Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð.

Í hlutverki leikfimiskennara

Næsta kvikmynd leikarans Billy Bob Thornton kallast Mr. Woodcock. Þetta er gamanmynd sem fjallar um mann sem snýr aftur í heimabæ sinn til að koma í veg fyrir að móðir sín giftist gamla leikfimiskennaranum sínum.

Eyðsluflipp hjá Sævari Karli

"Eftir að ég eignaðist barnið mitt fór ég í Sævar Karl, þakka þér kærlega fyrir, og keypti mér kjól, jakka, buxur, peysu og pils og allt á raðgreiðslum. Ég held ég hafi snappað eftir fæðinguna eða eitthvað, ég var svo mikil pæja og hetja og þurfti svo mikil verðlaun," segir Bryndís Ásmundsdóttir, söngkona og stuðbolti með Búðarbandinu, aðspurð um verstu kaup sem hún hefur gert.

Hagvöxtur í Bretlandi eykst

Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári.

Verð á hráolíu hækkar

Verð á hráolíu hefur hækkað aftur á síðustu vikum eftir að það lækkaði úr hámarkinu sem verðið náði áður í sumar.

Hagnaður Nýherja

Hagnaður Nýherja nam einni milljón króna eftir skatta á öðrum ársfjórðungi samanborið við 28,5 milljón króna hagnað á sama fjórðungi á síðasta ári.

Bygging með ævintýraljóma

Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess.

Yfirgefin hús slysagildra

Eigendur niðurníddra húsa í Devonskíri í Bretlandi hafa verið varaðir við og sagt að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir slysum og dauðsföllum sem verða í húsunum.

Þinglýstir kaupsamningar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu vikuna 9.--15. júlí voru 126. 

Lýsa upp sumarhús

Upp á síðkastið hefur verið mjög vinsælt að lýsa upp dökk sumarhús samkvæmt starfsmönnum Slippfélagsins Litalands.

Vilja engar víggirðingar

Beta Einarsdóttir er að vökva blómin götumegin í garðinum sínum þegar Fréttablaðsfólk ber að. "Maður verður stöðugt að hafa hugann við þetta en það er líka til mikils að vinna því það gefur manni svo mikla ánægju að hafa fallegt í kring um sig," segir hún og skvettir síðustu dropunum úr garðkönnunni á eina af gulu stjúpunum.

Skipuleggðu garðinn í tölvunni

Ef þú vilt reyna að rækta grænu fingurna í hjarta þínu en þorir ekki alveg að hoppa út í djúpu laugina þá er um að gera að kíkja á vefinn bbc.co.uk.

Stækkaðu herbergið

Alls konar brögðum og brellum er hægt að beita til að breyta herbergjum og er gott að nota málningu og liti til að blekkja augað.

Karakter í útlitsgöllum

Góð ráð Friðrik Weisshappel segir hægt að laga gamlar hurðir með því að pússa þær og sparsla.

Ennishvarf 15 við Elliðavatn

Við Ennishvarf 15 við Elliðavatn er verið að byggja fjölbýlishús með alls tíu íbúðum sem eiga að vera tilbúnar í lok ársins.

Frekari uppbygging miðbæjarins

Hafnar eru viðræður við sérfræðing á sviði bæjarkjarnauppbyggingar til þess að vinna að tillögum um frekari uppbyggingu í miðbæ Garðabæjar.

Selt og leigt

Vestmanneyjabær ætlar að selja hluta fasteigna sinna til eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. og leigja þær síðan aftur undir þá starfsemi sem þar er.

Tvö einbýlishús byggð

Hjá Súðavíkurhreppi er ráðgert að hefja byggingu tveggja einbýlishúsa innan skamms. Verið er að leggja lokahönd á hönnunarvinnu og í framhaldi af því verður ráðist í útboð.

Möguleg hækkun á húsnæðislánum

Búist er við að nýtt fyrirkomulag húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði muni hleypa fjöri í fasteignamarkaðinn með haustinu og valda enn hækkandi húsverði.

Hundakonan Witherspoon

Leikkonan Reese Witherspoon ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Dog Walker. Myndin er byggð á bók eftir Leslei Schnur og fjallar um unga konu sem er rekin úr góðu starfi.

Mamma, ég þarf að gubba!

Bílveiki getur verið hið versta mál og komið í veg fyrir að fólk njóti annars skemmtilegra ferðalaga. Bílveikin er skilgreind sem ein tegund af ferðaveiki sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki.

Góður svefn drífur líkamann

Margir telja sér trú um að ekki sé hægt að vakna á morgnana fyrr en búið er að hella í sig einum rótsterkum kaffibolla og enn aðrir rífa sig upp á sykuráti. Það er reyndar ótrúlegt hversu lengi líkaminn og hugurinn geta gengið á litlum svefni og margir sofa aldrei nóg.<b><font face="Helv" color="#000080" size="5"></font></b>

Er með líkamsrækt á heilanum

"Ég er með líkamsrækt á heilanum, hvorki meira né minna. Það finnst að minnsta kosti sumum í kring um mig," segir Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður þegar hún er beðin að lýsa aðeins sínum lífsstíl.

Ný sturtusápa frá NIVEA

Í NIVEA-línuna hefur nú bæst við ný rakagefandi sturtusápa með nýstárlegum nuddhaus sem gerir kleift að nudda húðina í sturtunni og auka þannig blóðstreymi til húðarinnar.

Ekki standa hjá og horfa á!

Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi

Ekki standa hjá og horfa á!

Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi

Kim Cattrall vildi meira borgað

Leikkonan Kim Cattrall viðurkenndi í viðtali að það hefði verið sér að kenna að samningsviðræður vegna kvikmyndar eftir Sex and the City þáttunum hafi runnið í sandinn.

Jackson og Kidman

Nicole Kidman greindi frá því í viðtali á dögunum að Michael Jackson hefði reynt að bjóða sér á stefnumót.

Hundakonan Witherspoon

Leikkonan Reese Witherspoon ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Dog Walker.

Stratocaster gítarinn 50 ára

Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja.

Mannkynssaga að hætti Hollywood

Þessi goðsagnakenndi konungur var réttlátur maður og drengur góður og tók þess vegna upp á þeirri nýkundu að funda með riddurum sínum við hringborð, þar sem allir eru jafnir og enginn situr í öndvegi.

Innrás vélmannanna

Rússneska skáldið Isaac Asimov hafði velt afleiðingum gervigreindar fyrir sér löngu áður en Arnold Schwarzenegger setti upp sólgleraugun í fyrstu Terminator-myndinni.

Innrás vélmannanna

Rússneska skáldið Isaac Asimov hafði velt afleiðingum gervigreindar fyrir sér löngu áður en Arnold Schwarzenegger setti upp sólgleraugun í fyrstu Terminator-myndinni.

Sjá næstu 50 fréttir