Fleiri fréttir

Segir betra að vera mjór en feitur

Fyrirsætan Natalia Vodianova vandaði ekki orðaval sitt þegar hún sagði í pallborðsumræðum að það væri augljóslega betra að vera mjór en feitur.

Ætlar ekki að brýna hnífana

„Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí.

Klum sækir börnin í karate

Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hélt á yngstu dóttur sinni, Lou, þegar hún sótti Johan, Henry og Leni úr karatetíma á laugardaginn var í Brentwood í Kaliforníu...

Svalur utan og innan vallar

Cristiano Ronaldo, 26 ára, var myndaður fyrir utan vinsælan veitingastað í Madrid á Spáni í gærdag...

Diaz: Ég passa langbest í mitt eigið box

Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, prýðir forsíðu tímaritsins InStyle klædd í ljósbláan Valentino kjól. Þar ræðir hún meðal annars um ástina og barneignir...

Sveinn Andri stoltur faðir

"Það gleður mig að kynna þennan unga og myndarlega pilt, hann heitir Baltasar Börkur og er Sveinsson," segir Sveinn Andri Sveinsson stoltur á facebooksíðu sinni í dag.

FM belfast og Úlfur Úlfur á Nasa

í meðfylgjandi myndasafni má sjá myndir af tónleikum á skemmtistaðnum Nasa síðasta miðvikudag með hljómsveitunum FM belfast og Úlfur Úlfur.

Flottar í flatbotna skóm

Sumarið er komið og stjörnurnar eru farnar á ströndina í léttum klæðum og flatbotna skóm.

Eiga von á barni með hjálp staðgöngumóður

Eftir áralangar tilraunir til þess að eignast barn tilkynntu raunveruleikastjörnurnar og hjónin Giuliana Rancic og Bill að þau ættu nú loksins von á barni með hjálp staðgöngumóður.

Megan Fox ólétt

Hjónin Megan Fox, 25 ár og Brian Austin Green, 38 ára eiga von á barni.

Rihanna stýrir raunveruleikaþættir

Söngkonan Rihanna, 24 ára mætti á Da Silvano veitingahúsið í New York í gær klædd í silfraðan kjól. Nýjustu fréttir herma að Rihanna stefnir á að flytja til London í þrjá mánuði þar sem hún mun leika í ónefndri sjónarpsseríu. Nú leitar aðstoðarfólk söngkonunnar ljósum logum að hentugum stað fyrir söngkonuna í á besta stað í London.

Hudson brotnaði saman í réttinum

Jennifer Hudson brotnaði saman í dómssal þegar réttarhöld hófust yfir manninum sem ákærður er fyrir að hafa banað móður hennar, bróður og frænku. Réttarhöldin hófust í gær. Hudson var sjálf að bera vitni gegn sakborningnum þegar hún brotnaði saman. Henni var sýnd mynd af móður sinni og hún spurð út í síðasta skipti sem hún sá fjölskyldu sína þegar hún brotnaði saman.

Óaðfinnanleg Kim Kardashian

Það er óhætt að segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sé áberandi þessa dagana enda nýbúin að opinbera samband sitt við rapparann Kanye West.

Kim og Kanye vekja mikla athygli

Umtalaðasta parið í Hollywood um þessar mundir eru án efa Kim Kardashian og kærastinn hennar, rapparinn Kanye West. Parið leiddist þegar það yfirgaf Ryu veitingastaðinn í gær, mánudag í New York...

Extreme Fishing á Íslandi

Enski leikarinn Robson Green var nýverið staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþættinum Extreme Fishing. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins stóðu tökurnar yfir í einn til tvo daga og fóru m.a. fram á Grundarfirði.

Azealia Banks aflýsir tónleikum á Íslandi

Tónleikum Azealiu Banks sem halda átti í Vodafonehöllinni þann 6. júní nk. hefur verið aflýst. Söngkonan hefur aflýst um 25 tónleikum í júní og júlí. Ástæðan er samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni söngkonunnar er að vegna mikilla anna hefur hún ekki náð að ljúka vinnu við væntanlega hljómplötu. Því miður var ekki hægt að fá nýja dagsetningu á þessu ári.

Kunnir kappar í Fölskum fugli

Hilmir Snær Guðnason, Damon Younger og Þorsteinn Bachmann fara allir með lítil hlutverk í kvikmyndinni Falskur fugl. Tökum á henni lauk á sunnudag og gengu þær eins og í sögu.

Reyndi að vera fyndinn á þýsku

Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn.

Sýnd strax í sjónvarpi

Nýjasta kvikmynd Mels Gibson, Get the Gringo, verður sýnd í sjónvarpi aðeins tæpum tveimur vikum eftir að hún var frumsýnd í bíó. Myndin var aðeins sýnd eitt kvöld í völdum kvikmyndhúsum en verður næst sýnd í sjónvarpi, gegn gjaldi.

Angelina, Brad og börn á Galapagos eyju

Brad Pitt og sjö ára dóttir hans, Zahara, voru klædd í blautbúninga á Galapagos eyju undan ströndum Ekvadors sem er ein af mörgum náttúruperlum á heimsminjaskrá UNESCO...

Longoria með koddann sinn

Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, var mynduð með koddann sinn þegar hún mætti snemma morguns LAX flugvöllinn í Los Angeles...

Kim merkt kærastanum

Kim Kardashian, 31 árs, sem kynnti nýja kærastann, rapparann Kanye West, fyrir allri fjölskyldunni í New York um helgina var merkt með upphafsstöfum kærastans KW í vinstra eyra eins og sjá má í myndasafni...

Glæsilegt myndband frá AK Extreme

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme var haldin með miklum látum eins og venjulega á Akureyri á dögunum. Keppnin heppnaðist með eindæmum vel og líkt og fyrri ár söfnuðust þúsundir saman í Gilinu á Akureyri til að fylgjast með fremstu brettaköppum landsins leika listir sínar á risapallinum sem byggður var fyrir hátíðina.

Angelina kynnir sér aðstæður í Ekvador

Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára leikkona og góðgjörðasendiherra Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) heimsótti íbúa í Ekvador í gær...

Sandra Bullock og sonurinn

Leikkonan Sandra Bullock, 47 ára, var með hatt og sólgleraugu þegar hún ásamt vini og syni sínum Louis voru mynduð á ferðinni í Kaliforníu á laugardaginn var...

Nýr Trúbador FM957 krýndur

Nýr Trúbador FM957 var krýndur síðastliðið föstudagskvöld. Hann heitir Elías Fannar og er úr Vestmannaeyjum.

Friðrik fertugur

Leikarinn Friðrik Friðriksson fagnaði 40 ára afmæli sínu með pompi og prakt síðastliðið miðvikudagskvöld. Friðrik bauð vinum og vandamönnum í veislu í Þjóðleikhúskjallarann þar sem boðið var upp á heimatilbúnar veitingar frá afmælisbarninu og fjölda skemmtiatriða.

Myndbandið unnið upp úr sjónvarpsmynd frá 1987

Lagið Tenderloin með hljómsveitinni Tilbury hefur hlotið mikið lof meðal íslenskra tónlistaráhugamanna sem segja frumraun sveitarinnar lofa góðu um framhaldið. Hljómsveitin hefur nú gefið út myndband við Tenderloin og vekur það mikla lukku. Myndbandið er unnið upp úr sjónvarpsmynd Viðars Víkingssonar, Tilbury frá árinu 1987, en hún er byggð er á samnefndri smásögu eftir Þórarinn Eldjárn. Nafn hljómsveitarinnar er einmitt vísun í smásöguna og umrædda mynd. Klipping og vinnsla var í höndum 10.000 milligrömm.

Kate heimsækir Gwyneth

Leikonan Kate Hudson hringdi dyrabjöllunni heima leikkonunni Gwyneth Paltrow. Þær eru góðar vinkonur...

Popparar á La Bohéme

Óperan La Bohéme var flutt í sjötta og síðasta sinn í Eldborgarsal Hörpunnar á laugardagskvöld við góðar undirtektir. Svo virðist sem hópur poppara hafi viljað víkka út sjóndeildarhring sinn á óperunni því á meðal gesta voru Daníel Ágúst og Högni Egilsson úr hljómsveitinni GusGus, plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson og bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant. Hann er einmitt að vinna að næstu sólóplötu sinni hér á landi í samstarfi við Bigga Veiru úr GusGus. Hópurinn var að fagna afmæli Stephans Stephansen tónlistarmanns í GusGus.

Sölvi sótti Haiti heim

„Þó að aðstæðurnar séu frumstæðar eru börnin bæði glöð og þakklát. En nú er svo komið að það vantar allan stöðugleika og heimilið lifir frá mánuði til mánaðar....

Geislandi í Giambattista Valli kjól

Leikkonan Michelle Williams, 31 árs, stillti sér upp á rauða dreglinum klædd í munstraðan Giambattista Valli kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Take This Waltz á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York í gær. Sagan segir að kærasti Michelle, Jason Segel, hafi mætt baksviðs til að styðja unnustu sína á frumsýningunni.

Bjuggu til teknó í frístundum

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld.

Fjallað um Kríu í NY Times

Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar.

Fer til New York í sumar

Gyða Katrín Guðnadóttir sigraði Eskimo/Next fyrirsætukeppnina sem haldin var í Hörpu á miðvikudaginn var. Ellefu stúlkur kepptu um titilinn og kom sigurinn Gyðu Katrínu töluvert á óvart.

Flottar fléttur

í meðfylgjandi myndasafni má sjá nokkrar flottar Hollywood stjörnur sem hafa verið með flottar fléttur í hárinu á opinberum viðburðum undanfarið.

Bieber kyssir kærustuna á tökustað

Kærustuparið Justin Bieber og Selena Gomez voru ófeimin við að tjá tilfinningar sínar er Gomez heimsótti Bieber á tökustað við gerð nýja tónlistarmyndbandsins, Boyfriend.

Lágvaxnir menn með hávöxnum konum

Pörin í Hollywood eru eins ólík og þau eru mörg en eitt einkennir þó nokkur þeirra og það er að mennirnir eru töluvert lægri en konurnar.

Spila þungarokk á skemmtiferðaskipi

"Það er óhætt að segja að þetta verður fullkominn endir á skemmtilegu ári hjá okkur,“ segir Aðalbjörn Tryggvason söngvari Sólstafa sem spila í sérstakri skemmtiferðasiglingu fyrir þungarokksaðdáendur í lok árs. Skemmtiferðasiglingin ber heitið Barge To Hell og eru Sólstafir ein af fjörutíu sveitum sem spila á skipinu. Lagt er af stað frá Míamí þann 3. desember næstkomandi, þar sem siglt er til Bahama-eyja og komið aftur til Míamí fjórum dögum síðar. "Þetta verður okkar fyrsti Ameríku-túr og hverjum hefði grunað að við mundum byrja á því að spila á skemmtiferðaskipi. Þetta verður án efa mikið ævintýri og ég veit ekki hvaða hálfvita datt í hug að skella 3.000 þungarokkurum saman á rúmsjó,“ segir Aðalbjörn, eða Addi eins og hann er kallaður, hlæjandi.

Vöðum í djúpri reggítjörn

"Þetta hefur verið dálítið langt og hægt ferli. Það má eiginlega segja að við séum eins og risaskjaldbaka," segir Arnljótur Sigurðsson, bassaleikari, söngvari, og einn lagahöfunda reggísveitarinnar Ojba Rasta, en sveitin á eitt allra vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Baldursbrá, sem situr meðal annars í efsta sæti á vinsældalista Rásar 2. Alls eru meðlimir sveitarinnar ellefu og þar með talin þrjú systkini Arnljóts: Unnur Malín (kölluð Malla), sem leikur á barítónhorn, trommarinn Gylfi Freeland og Valgerður Freeland, sem spilar á klarínett.

Gleðibankinn í öllum partíum

Kvikmyndagerðar- og tónlistarkonan Vera Sölvadóttir myndi vilja fá Kára Stefánsson til að búa til nýjan forseta. Leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni líst illa á kúluhatt trommara Of Monsters and Men. Kjartan Guðmundsson hitti rökstólapar vikunnar.

Sjá næstu 50 fréttir