Fleiri fréttir

Reynsluboltar í kennarastólinn

Saga Sigurðardóttir og Ellen Loftsdóttir setjast í kennarastólinn í vetur er þær halda utan um stílista-og ljósmyndaranám Reykjavik Fashion Academy.

Kórstarf er óformlegt nám

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu British Journal of Music Education um hvernig kórsöngvarar upplifa samvinnu og hversu kórastarf er menntandi.

Alvarleg lög og í léttari kantinum

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á sunnudag.

Skemmtileg sýning og margslungin

Sýningunni Snertipunktum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið afar vel tekið af gestum á öllum aldri að sögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra.

Sá sterkasti spilar golf til góðs

Hafþór Júlíus Björnsson er á meðal þeirra sem taka þátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótið er góðgerðarmót og tekur fjöldi þekktra einstaklinga þátt í því.

Spiluðu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.

Voru valdir úr 900 manna hópi

Þeir Baldvin Alan, Hjörtur Viðar og Sölvi deila með sér hlutverki Billys Elliot á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í vetur. Þeir kunna vel við sig í ballettbúningnum.

"Okkur var spáð þremur mánuðum saman“

Kvikmyndaframleiðandinn Margret Hrafnsdóttir flutti til Los Angeles með eiginmanni sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni, snemma á tíunda áratug síðustu aldar. Nú, rúmum tveimur áratugum seinna, eru þau hjónin orðin virt í kvikmyndabransanum þar ytra og nóg í pípunum.

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.

Verslingar íhuga að mæta á ball MH

Þýski tónlistarmaðurinn Siriusmo spilar á busaballi Menntaskólans við Hamrahlíð sem fer fram í Vodafone-höllinni þann 3. september.

Shakira ólétt aftur

Von er á barni númer tvö hjá henni og fótboltakappanum Gerard Pique.

Allt bara hugmyndir

Danshöfundurinn Margrét Bjarnadóttir opnar fyrstu einkasýningu sína í Kling og Bang í dag en á sýningunni má sjá aðra hlið á listamanninum í verkunum.

Danshaldið er að víkja

Dansskóli Jóns Péturs og Köru er tuttugu og fimm ára í dag og fagnar því með opnu húsi í Valsheimilinu milli eitt og þrjú á laugardag. Þar verður boðið upp á dans og veitingar.

Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix

Nú hefur brot út kvikmyndinni Jimi: All Is By My Side verið gert aðgengilegt á netinu. Myndin byggir á ævi gítarsnillingsins Jimi Hendrix og er það sjálfur Andre 3000 úr hljómsveitinni OutKast sem fer með hlutverk Jimi Hendrix í myndinni.

Sjá næstu 50 fréttir