Fleiri fréttir

Söngur og gleði í Hamraborg

Búast má við einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annað kvöld þegar Sinfóníuhljómsveit Norðurlands efnir til tónleikanna Syngdu með.

Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík

Götulistamaðurinn Pure Evil merkti sér svæði víðs vegar um borgina en hann er virtur listamaður innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt að sjö hundruð þúsund íslenskar krónur.

Semja við norskt útgáfufyrirtæki

Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni.

Það geta allir skapað

Rithöfundurinn og nýsköpunarhugsuðurinn Tom Kelley heldur ókeypis fyrirlestur í Háskólabíói í dag en hann gaf nýlega út bókina Sköpunarkjarkur á íslensku.

Snakk á milli mála

Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.

Star Wars-stjörnur í köldu vatni

Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni.

Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum

NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan

Ástin krufin á facebook

Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki.

Varð stjarna útaf ömmu sinni

Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum þegar hann byrjaði að birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni að keyra um og tala um allt og ekkert.

Frumsýna fimm verk

Leiklistarhátíðin Lókal hefst í dag. Þetta árið er áherslan á íslensk verk. Ragnheiður Skúladóttir stýrir hátíðinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guðrúnu J. Guðmundsdóttur.

RIFF verður ekki KIFF

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt.

Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni

Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar

Góður undirbúningurinn er leiðin að árangri !

Okkur þyrstir að komast í form eftir sumarfrí en því miður gerist það ekki einn, tveir og þrír. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Farðu yfir þessi atriði og láttu þau hjálpa þér að komast af stað.

Lífið snýst um fiðluna

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara.

Sjá næstu 50 fréttir