Fleiri fréttir Söngur og gleði í Hamraborg Búast má við einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annað kvöld þegar Sinfóníuhljómsveit Norðurlands efnir til tónleikanna Syngdu með. 28.8.2014 10:45 Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík Götulistamaðurinn Pure Evil merkti sér svæði víðs vegar um borgina en hann er virtur listamaður innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt að sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. 28.8.2014 10:30 Semja við norskt útgáfufyrirtæki Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni. 28.8.2014 10:00 Spilaði af hamsleysi en líka mýkt Stórkostlegur flutningur. Með flottustu klassísku tónleikum ársins. 28.8.2014 09:44 Það geta allir skapað Rithöfundurinn og nýsköpunarhugsuðurinn Tom Kelley heldur ókeypis fyrirlestur í Háskólabíói í dag en hann gaf nýlega út bókina Sköpunarkjarkur á íslensku. 28.8.2014 09:37 Höll minninganna: Frá Hönnu Birnu til Hönnu Birnu Pólitíkusinn umdeildi sýndi fermingartískuna í Vikunni árið 1980. 28.8.2014 09:30 Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28.8.2014 09:00 Börn kunna að búa til ævintýri kringum sig Í verkinu Ég elska Reykjavík sér Aude Busson leikkona borgina með augum barna. Hún frumsýnir það í dag við Hörpu og fer leynileiðir með börn og fullorðna. 28.8.2014 09:00 Hæfustu tónlistarmenn Íslands stofna nýja hljómsveit Dúettinn, The Honey Ants og hljómsveitin Himbrimi munu koma fram á einstökum tónleikum á efri hæð Dillon í kvöld, fimmtudaginn 28. ágúst kl. 22.00. 28.8.2014 01:48 Er verið að refsa fólki fyrir að eiga börn? „Það er alveg sama hve oft ég reikna dæmið, það bara vill ekki ganga upp hjá mér.“ 27.8.2014 23:55 Hamingjusöm fjölskylda Britney Spears Yfir sumartíðina hefur poppstjarnan birt ófáar myndir af strákunum sínum og sér á Instagram-aðgangi sínum. 27.8.2014 23:45 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27.8.2014 21:01 Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27.8.2014 19:47 Felix fagnar útgáfu með tónleikum Felix fær til liðs við sig frábæra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. 27.8.2014 19:00 Deila myndum af slitförum á Instagram Elskaðu slitin á Instagram. 27.8.2014 18:00 Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Nýjasti meðlimurinn fór nakin niður Skólavörðustíg til þess að komast í hópinn. 27.8.2014 17:42 Vilt þú „remixa“ Rökkurró? Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt. 27.8.2014 17:00 Kostuleg Donatella Versace tekur ísfötuáskoruninni Í myndbandi sem fylgir fréttinni má sjá tískudrottninguna Donatellu Versace taka hinni svokölluðu ísfötuáskorun. 27.8.2014 16:30 Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld Segir að Kanye og hans teymi hafi reynt að snuða sig 27.8.2014 16:00 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27.8.2014 15:34 Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu við Circus Life Fufanu gefa út í dag nýtt myndband við fyrsta lagið af tilvonandi plötu þeirra sem er langt komin í vinnslu. 27.8.2014 15:00 Hætt við að skilja Pamela Anderson er óákveðin. 27.8.2014 14:30 Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan 27.8.2014 13:36 Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27.8.2014 13:00 Varð stjarna útaf ömmu sinni Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum þegar hann byrjaði að birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni að keyra um og tala um allt og ekkert. 27.8.2014 12:48 „Ég gekk bara upp að honum og spurði: Lost?“ Ísfold Rán Grétarsdóttir hitti Lost-leikarann Naveen Andrews. 27.8.2014 11:42 Frumsýna fimm verk Leiklistarhátíðin Lókal hefst í dag. Þetta árið er áherslan á íslensk verk. Ragnheiður Skúladóttir stýrir hátíðinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guðrúnu J. Guðmundsdóttur. 27.8.2014 11:00 Eyða saman nótt með páfagauki Huldar Breiðfjörð er höfundur Gauka sem frumsýnt verður í september. 27.8.2014 10:30 Hvaða Comma fatnað langar þig í? Taktu þátt í Facebookleiknum. 27.8.2014 10:15 RIFF verður ekki KIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt. 27.8.2014 10:00 Reynir að vera ekki með stæla á barnum Bergur Gunnarsson er að útskrifast sem bruggmeistari en draumurinn væri að opna íslenskt brugghús. 27.8.2014 09:30 Leitað að hundi stjörnubarns Gæludýr Suri Cruise er týnt. 27.8.2014 09:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26.8.2014 20:58 Fögnuðu Vísum og brotthvarfi kommentakerfisins Birkir Blær Ingólfsson bauð til veislu þar sem fagnað var útgáfu rafrænu ljóðabókarinnar Vísur, sem kom út hér á Vísi í gærdag. 26.8.2014 18:30 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26.8.2014 17:16 Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26.8.2014 15:15 Verst klæddar á Emmy Tískuspekúlantar þessa heims hafa kveðið upp sinn dóm. 26.8.2014 14:00 Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 26.8.2014 13:45 Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar 26.8.2014 13:41 Góður undirbúningurinn er leiðin að árangri ! Okkur þyrstir að komast í form eftir sumarfrí en því miður gerist það ekki einn, tveir og þrír. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Farðu yfir þessi atriði og láttu þau hjálpa þér að komast af stað. 26.8.2014 13:39 Lífið snýst um fiðluna Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara. 26.8.2014 13:30 "Kvikindið var ógeðslegt" - myndir Hélt fyrst að þetta væri varta. 26.8.2014 12:45 Fótóbombaði Emmy-sigurvegarana Scandal-stjarnan Kerry Washington í flippstuði. 26.8.2014 12:30 "Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26.8.2014 12:00 Justin Timberlake var bara byrjunin Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. 26.8.2014 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Söngur og gleði í Hamraborg Búast má við einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annað kvöld þegar Sinfóníuhljómsveit Norðurlands efnir til tónleikanna Syngdu með. 28.8.2014 10:45
Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík Götulistamaðurinn Pure Evil merkti sér svæði víðs vegar um borgina en hann er virtur listamaður innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt að sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. 28.8.2014 10:30
Semja við norskt útgáfufyrirtæki Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni. 28.8.2014 10:00
Spilaði af hamsleysi en líka mýkt Stórkostlegur flutningur. Með flottustu klassísku tónleikum ársins. 28.8.2014 09:44
Það geta allir skapað Rithöfundurinn og nýsköpunarhugsuðurinn Tom Kelley heldur ókeypis fyrirlestur í Háskólabíói í dag en hann gaf nýlega út bókina Sköpunarkjarkur á íslensku. 28.8.2014 09:37
Höll minninganna: Frá Hönnu Birnu til Hönnu Birnu Pólitíkusinn umdeildi sýndi fermingartískuna í Vikunni árið 1980. 28.8.2014 09:30
Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28.8.2014 09:00
Börn kunna að búa til ævintýri kringum sig Í verkinu Ég elska Reykjavík sér Aude Busson leikkona borgina með augum barna. Hún frumsýnir það í dag við Hörpu og fer leynileiðir með börn og fullorðna. 28.8.2014 09:00
Hæfustu tónlistarmenn Íslands stofna nýja hljómsveit Dúettinn, The Honey Ants og hljómsveitin Himbrimi munu koma fram á einstökum tónleikum á efri hæð Dillon í kvöld, fimmtudaginn 28. ágúst kl. 22.00. 28.8.2014 01:48
Er verið að refsa fólki fyrir að eiga börn? „Það er alveg sama hve oft ég reikna dæmið, það bara vill ekki ganga upp hjá mér.“ 27.8.2014 23:55
Hamingjusöm fjölskylda Britney Spears Yfir sumartíðina hefur poppstjarnan birt ófáar myndir af strákunum sínum og sér á Instagram-aðgangi sínum. 27.8.2014 23:45
Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27.8.2014 21:01
Felix fagnar útgáfu með tónleikum Felix fær til liðs við sig frábæra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. 27.8.2014 19:00
Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Nýjasti meðlimurinn fór nakin niður Skólavörðustíg til þess að komast í hópinn. 27.8.2014 17:42
Vilt þú „remixa“ Rökkurró? Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt. 27.8.2014 17:00
Kostuleg Donatella Versace tekur ísfötuáskoruninni Í myndbandi sem fylgir fréttinni má sjá tískudrottninguna Donatellu Versace taka hinni svokölluðu ísfötuáskorun. 27.8.2014 16:30
Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld Segir að Kanye og hans teymi hafi reynt að snuða sig 27.8.2014 16:00
Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27.8.2014 15:34
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu við Circus Life Fufanu gefa út í dag nýtt myndband við fyrsta lagið af tilvonandi plötu þeirra sem er langt komin í vinnslu. 27.8.2014 15:00
Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan 27.8.2014 13:36
Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27.8.2014 13:00
Varð stjarna útaf ömmu sinni Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum þegar hann byrjaði að birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni að keyra um og tala um allt og ekkert. 27.8.2014 12:48
„Ég gekk bara upp að honum og spurði: Lost?“ Ísfold Rán Grétarsdóttir hitti Lost-leikarann Naveen Andrews. 27.8.2014 11:42
Frumsýna fimm verk Leiklistarhátíðin Lókal hefst í dag. Þetta árið er áherslan á íslensk verk. Ragnheiður Skúladóttir stýrir hátíðinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guðrúnu J. Guðmundsdóttur. 27.8.2014 11:00
Eyða saman nótt með páfagauki Huldar Breiðfjörð er höfundur Gauka sem frumsýnt verður í september. 27.8.2014 10:30
RIFF verður ekki KIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt. 27.8.2014 10:00
Reynir að vera ekki með stæla á barnum Bergur Gunnarsson er að útskrifast sem bruggmeistari en draumurinn væri að opna íslenskt brugghús. 27.8.2014 09:30
Fögnuðu Vísum og brotthvarfi kommentakerfisins Birkir Blær Ingólfsson bauð til veislu þar sem fagnað var útgáfu rafrænu ljóðabókarinnar Vísur, sem kom út hér á Vísi í gærdag. 26.8.2014 18:30
Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26.8.2014 17:16
Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26.8.2014 15:15
Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 26.8.2014 13:45
Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar 26.8.2014 13:41
Góður undirbúningurinn er leiðin að árangri ! Okkur þyrstir að komast í form eftir sumarfrí en því miður gerist það ekki einn, tveir og þrír. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Farðu yfir þessi atriði og láttu þau hjálpa þér að komast af stað. 26.8.2014 13:39
Lífið snýst um fiðluna Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara. 26.8.2014 13:30
"Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26.8.2014 12:00
Justin Timberlake var bara byrjunin Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. 26.8.2014 11:30