Fleiri fréttir

Turninn sem féll áður en hann var risinn

Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum.

Tóku upp plötu í rólegheitum á Grænlandi

Hljómsveitin Stereo Hypnosis og tónlistarmaðurinn Árni Grétar eða Future­grapher skelltu óvænt í plötu í einni töku á Grænlandi fyrr í sumar. Þar voru þeir staddir til að spila á tónlistar­hátíð í bænum Sisimiut en hann er töluvert afskekktur.

Fyrsta lagið á íslensku rauk á toppinn

Lagið Ég vil það með Chase og Jóa Pé rauk upp á topp á Spotify listanum en þetta var fyrsta lagið sem Chase gerði á íslensku. Chase mun spila á Prikinu í kvöld þar sem hann ætlar m.a. að taka nýtt efni.

Fer eigin leiðir í förðuninni

Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn.

Fjölbreytt og spennandi einleikjahátíð í firðinum

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, skellti sér vestur  til Suðureyrar við Súgandafjörð þar sem einleikjahátíðin Act Alone á heima. Sigríður segir frá því sem fyrir augu og eyru bar.

Náttúran veitir innblástur

Marý Ólafsdóttir vöruhönnuður hefur sent frá sér skopparakringlu úr íslensku birki. Hún segir skopparakringluna minna á náttúruna og ýta undir leik.

Ákvað að starfa við áhugamálið

Birta Líf Þórudóttir er 21 árs nemi í markaðsfræði með mikinn áhuga á markaðssetningu áhrifavalda. Hún segist hafa verið í sífellu að fá góðar hugmyndir og ákvað í kjölfarið að stofna eigið fyrirtæki.

GOT stjörnur í næsta Carpool Karaoke

Næsti þáttur af Carpool Karaoke verður af dýrari gerðinni en þá mæta leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner sem hafa slegið rækilega í gegn í þáttunum Game of Thrones undanfarin ár.

Betri frammistaða á plöntufæði

Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður hjá FH, gerðist plöntuæta fyrir tveimur árum og er sannfærður um að það hafi hjálpað honum í boltanum.

Undir trénu valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni

"Hátíðirnar eru mjög ólíkar, í Feneyjum er mikið um fjölmiðla og glamúr og þar eiga fyrstu dómarnir eftir að birtast, en Toronto er stærri og og virkar meira eins og sölu- og markaðshátíð ásamt því að vera lykillinn að Norður-Ameríku.“

Sjá næstu 50 fréttir