Fleiri fréttir Pondus 15.08.17 15.8.2017 10:33 Sögulegt rímnastríð milli Corden og Samuel L. Jackson James Corden og leikarinn Samuel L. Jackson kepptu við hvorn annan í því sem margir þekkja sem rapp-battle. 15.8.2017 10:30 Birta mynd af upplifun transmanneskju Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina. 15.8.2017 10:00 Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14.8.2017 23:35 Hreifst af stelpu á Instagram en var hafnað Justin Bieber fann því ekki ástina í þetta skiptið. 14.8.2017 22:46 Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14.8.2017 19:42 Söfnun sett af stað fyrir litlu hetjuna Jökul Mána: „Við erum afar þakklát“ Jökull Máni Nökkvason fæddist sjö vikum fyrir tímann og er bæði með Downs heilkenni og hjartagalla. 14.8.2017 16:00 Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn Lene Nystrøm mun fara með hlutverk eiginkonu Caspers Christensen í sjöundu þáttaröð Klovn. 14.8.2017 14:35 Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14.8.2017 14:07 So You Think You Can Snap hefst í dag Framhaldsskólar landsins etja kappi í Snapchat-keppni næstu vikur en það er Áttan sem stendur að baki keppninnar. 14.8.2017 11:30 Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14.8.2017 10:45 Maus mun aldrei hætta Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri. 14.8.2017 10:15 Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. 14.8.2017 10:00 Wonder Woman sigursæl á Teen Choice Awards Teen Choice Awards voru afhent í gær í Los Angeles þar sem unga fólkið tilkynnti sitt val eftir netkosningu. 14.8.2017 09:45 Pondus 14.08.17 14.8.2017 09:41 Listamaður blundaði í Sævari árum saman Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. 14.8.2017 09:00 Tom Cruise slasaðist í tökum á Mission Impossible Leikarinn Tom Cruise slasaðist, að því er virtist, illa þegar hann reyndi að framkvæma glæfrabragð í einni hasarsenunni í væntanlegri mynd Mission Impossible 6. 14.8.2017 00:04 Andy Samberg orðinn faðir Andy Samberg og Joanna Newsom eru orðin foreldrar. 13.8.2017 21:39 Gerði Seal orðlausan og fékk að launum gullhnappinn Johnny Manuel mætti á dögunum öðru sinni í áheyrnarprufu í America´s Got Talent og tók lagið Lately með Stevie Wonder. 13.8.2017 20:00 HRingurinn & Tuddinn í beinni: Úrslitin fara fram í dag Keppt verður til úrslita á HRingnum & Tuddanum 2017, íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum. 13.8.2017 15:03 75 ára vaxtaræktarmaður vekur athygli Ted Pollard er 75 ára vaxtaræktarmaður sem sannar að aldur er bara tala. 13.8.2017 14:00 Leikararnir í GOT segja frá tónlistarsmekk karakterana Þættirnir Game of Thrones er án efa þeir allra vinsælustu í heiminum en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. 13.8.2017 10:00 Tók lag með Maroon 5 eins og frægar persónur úr kvikmyndasögunni Daniel Ferguson mætti í áheyrnarprufu í America´s Got Talent á dögunum og söng lag með hljómsveitinni Maroon 5. 12.8.2017 20:00 HRingurinn og Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike 280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík 12.8.2017 18:38 Rebekka Sif frumsýnir myndband Rebekka Sif Stefánsdóttir, tónlistarkona, gefur út sína fyrstu plötu fimmtudaginn 17. ágúst og af því tilefni gefur hún út tónlistarmynd við tiltillag plötunnar "Wondering“ sem er frumsýnt hér á Vísi. 12.8.2017 18:04 Tónlistarsnillingur spilar Despacito á eldhúsdiska Hríkulega flottur flutningur. 12.8.2017 16:00 Fatlaðir eru líka kynverur Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist. 12.8.2017 15:00 Við megum ekki sofna á verðinum Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu. 12.8.2017 15:00 Grínisti að slá í gegn í America´s Got Talent Grínstinn Preacher Lawson virðist vera gera góða hluti í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent. 12.8.2017 14:00 Gleðigangan 2017 í allri sinni dýrð Gleðiganga hinsegin fólks á Íslandi hefst klukkan 14 og verður sýnd á Vísi líkt og í fyrra. 12.8.2017 13:00 Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál. 12.8.2017 12:24 Þessi tónlist valdi mig en ekki ég hana 12.8.2017 12:00 Ekkert með nein harðari efni á þessum tónleikum Lokatónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur fara fram á sunnudag. Hjörtur Ingvi Jóhannsson segir efni tónleikanna sótt í smiðju hinsegin höfunda djassins og að stemningin verði á léttari og melódískari nótunum. 12.8.2017 11:00 Búðu þig undir maraþonið Það ætti vart að hafa farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþonið nálgast óðfluga. Fréttablaðið ráðleggur hlaupurum hvernig á að undirbúa sig síðustu vikuna fyrir hlaup. 12.8.2017 11:00 Framkvæmdastjóri HIV-samtakanna: Stærstu sigrarnir í höfn - en bara fyrir suma "Stærstu sigrarnir eru í höfn fyrir homma og lesbíur. Við njótum lagalegs jafnréttis á við aðra og sýnileikinn er til staðar, unga fólkið kemur fyrr út og samfélagið allt og skólar til fyrirmyndar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna. 12.8.2017 09:30 Kid Rock fær stuðning frá Repúblikanaflokknum Mögulegt þingframboð sveitarokkarans Kid Rock virðist hljóta hljómgrunn innan Repúblikanaflokksins. Kid Rock studdi Donald Trump til forseta í kosningunum síðasta haust. 12.8.2017 09:29 Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu. 12.8.2017 09:15 Kringlan fagnar 30 árum Verslanamiðstöðin Kringlan var opnuð 13. ágúst 1987 og fagnar 30 ára afmæli á sunnudag. Landsmenn fylgdust náið með uppbyggingunni sem gjörbreytti verslun hér á landi. 12.8.2017 09:00 Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12.8.2017 08:26 Tuddinn í beinni: 300 manns keppa í sex tölvuleikjum Tuddinn, stærsta tölvuleikjamót ársins, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina. 11.8.2017 18:00 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11.8.2017 17:00 Tískubloggarnir spenntir fyrir Vero Moda Kynning: Stór hópur tískubloggara og annara áhrifavalda kom saman á Mathúsi Garðabæjar á fimmtudaginn. Tilefnið var að kynna nýju haustvörurnar og gefa innsýn í það sem er að gerast í búðum BESTSELLER á næstunni. 11.8.2017 16:15 Sólrún Diego opnar nýja bloggsíðu: „Finnst spennandi að vera ein“ Sólrún Lilja Diego hefur byrjað að skrifa á ný en hún er vinsæll áhrifavaldur hér á landi með stóran fylgjendahóp á Snapchat. 11.8.2017 16:00 Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11.8.2017 15:00 SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk í erótíska spennutryllinum "Ástarsamband" 11.8.2017 14:21 Sjá næstu 50 fréttir
Sögulegt rímnastríð milli Corden og Samuel L. Jackson James Corden og leikarinn Samuel L. Jackson kepptu við hvorn annan í því sem margir þekkja sem rapp-battle. 15.8.2017 10:30
Birta mynd af upplifun transmanneskju Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina. 15.8.2017 10:00
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14.8.2017 23:35
Hreifst af stelpu á Instagram en var hafnað Justin Bieber fann því ekki ástina í þetta skiptið. 14.8.2017 22:46
Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14.8.2017 19:42
Söfnun sett af stað fyrir litlu hetjuna Jökul Mána: „Við erum afar þakklát“ Jökull Máni Nökkvason fæddist sjö vikum fyrir tímann og er bæði með Downs heilkenni og hjartagalla. 14.8.2017 16:00
Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn Lene Nystrøm mun fara með hlutverk eiginkonu Caspers Christensen í sjöundu þáttaröð Klovn. 14.8.2017 14:35
Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14.8.2017 14:07
So You Think You Can Snap hefst í dag Framhaldsskólar landsins etja kappi í Snapchat-keppni næstu vikur en það er Áttan sem stendur að baki keppninnar. 14.8.2017 11:30
Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14.8.2017 10:45
Maus mun aldrei hætta Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri. 14.8.2017 10:15
Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. 14.8.2017 10:00
Wonder Woman sigursæl á Teen Choice Awards Teen Choice Awards voru afhent í gær í Los Angeles þar sem unga fólkið tilkynnti sitt val eftir netkosningu. 14.8.2017 09:45
Listamaður blundaði í Sævari árum saman Sævar Karl Ólason, myndlistarmaður og fyrrverandi kaupmaður, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag. 14.8.2017 09:00
Tom Cruise slasaðist í tökum á Mission Impossible Leikarinn Tom Cruise slasaðist, að því er virtist, illa þegar hann reyndi að framkvæma glæfrabragð í einni hasarsenunni í væntanlegri mynd Mission Impossible 6. 14.8.2017 00:04
Gerði Seal orðlausan og fékk að launum gullhnappinn Johnny Manuel mætti á dögunum öðru sinni í áheyrnarprufu í America´s Got Talent og tók lagið Lately með Stevie Wonder. 13.8.2017 20:00
HRingurinn & Tuddinn í beinni: Úrslitin fara fram í dag Keppt verður til úrslita á HRingnum & Tuddanum 2017, íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum. 13.8.2017 15:03
75 ára vaxtaræktarmaður vekur athygli Ted Pollard er 75 ára vaxtaræktarmaður sem sannar að aldur er bara tala. 13.8.2017 14:00
Leikararnir í GOT segja frá tónlistarsmekk karakterana Þættirnir Game of Thrones er án efa þeir allra vinsælustu í heiminum en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. 13.8.2017 10:00
Tók lag með Maroon 5 eins og frægar persónur úr kvikmyndasögunni Daniel Ferguson mætti í áheyrnarprufu í America´s Got Talent á dögunum og söng lag með hljómsveitinni Maroon 5. 12.8.2017 20:00
HRingurinn og Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike 280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík 12.8.2017 18:38
Rebekka Sif frumsýnir myndband Rebekka Sif Stefánsdóttir, tónlistarkona, gefur út sína fyrstu plötu fimmtudaginn 17. ágúst og af því tilefni gefur hún út tónlistarmynd við tiltillag plötunnar "Wondering“ sem er frumsýnt hér á Vísi. 12.8.2017 18:04
Fatlaðir eru líka kynverur Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist. 12.8.2017 15:00
Við megum ekki sofna á verðinum Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu. 12.8.2017 15:00
Grínisti að slá í gegn í America´s Got Talent Grínstinn Preacher Lawson virðist vera gera góða hluti í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent. 12.8.2017 14:00
Gleðigangan 2017 í allri sinni dýrð Gleðiganga hinsegin fólks á Íslandi hefst klukkan 14 og verður sýnd á Vísi líkt og í fyrra. 12.8.2017 13:00
Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál. 12.8.2017 12:24
Ekkert með nein harðari efni á þessum tónleikum Lokatónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur fara fram á sunnudag. Hjörtur Ingvi Jóhannsson segir efni tónleikanna sótt í smiðju hinsegin höfunda djassins og að stemningin verði á léttari og melódískari nótunum. 12.8.2017 11:00
Búðu þig undir maraþonið Það ætti vart að hafa farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþonið nálgast óðfluga. Fréttablaðið ráðleggur hlaupurum hvernig á að undirbúa sig síðustu vikuna fyrir hlaup. 12.8.2017 11:00
Framkvæmdastjóri HIV-samtakanna: Stærstu sigrarnir í höfn - en bara fyrir suma "Stærstu sigrarnir eru í höfn fyrir homma og lesbíur. Við njótum lagalegs jafnréttis á við aðra og sýnileikinn er til staðar, unga fólkið kemur fyrr út og samfélagið allt og skólar til fyrirmyndar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna. 12.8.2017 09:30
Kid Rock fær stuðning frá Repúblikanaflokknum Mögulegt þingframboð sveitarokkarans Kid Rock virðist hljóta hljómgrunn innan Repúblikanaflokksins. Kid Rock studdi Donald Trump til forseta í kosningunum síðasta haust. 12.8.2017 09:29
Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu. 12.8.2017 09:15
Kringlan fagnar 30 árum Verslanamiðstöðin Kringlan var opnuð 13. ágúst 1987 og fagnar 30 ára afmæli á sunnudag. Landsmenn fylgdust náið með uppbyggingunni sem gjörbreytti verslun hér á landi. 12.8.2017 09:00
Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12.8.2017 08:26
Tuddinn í beinni: 300 manns keppa í sex tölvuleikjum Tuddinn, stærsta tölvuleikjamót ársins, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina. 11.8.2017 18:00
Tískubloggarnir spenntir fyrir Vero Moda Kynning: Stór hópur tískubloggara og annara áhrifavalda kom saman á Mathúsi Garðabæjar á fimmtudaginn. Tilefnið var að kynna nýju haustvörurnar og gefa innsýn í það sem er að gerast í búðum BESTSELLER á næstunni. 11.8.2017 16:15
Sólrún Diego opnar nýja bloggsíðu: „Finnst spennandi að vera ein“ Sólrún Lilja Diego hefur byrjað að skrifa á ný en hún er vinsæll áhrifavaldur hér á landi með stóran fylgjendahóp á Snapchat. 11.8.2017 16:00
Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11.8.2017 15:00
SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk í erótíska spennutryllinum "Ástarsamband" 11.8.2017 14:21