Fleiri fréttir

Millivegurinn vandrataði

Sífellt fleiri foreldrar standa ráðþrota frammi fyrir börnum sínum vegna tölvunotkunar, og ásóknar þeirra í tækin.

Frankenstein & vísindin

Vorið 1815 varð sprengigos í eldfjallinu Tambora á eyjunni Sumbawa í Hollensku Austur-Indíum (í dag Indónesíu).

Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017

Ólafía Ósk starfar í farþegaþjónustu hjá Icelandair og langar til þess að stofna eigið fyrirtæki og sérhæfa sig í fatahönnun. Þá dreymir hana um að fara til Tanzaníu og vinna með börnum.

Ekki slá golfkúlu á frosnu vatni

Golfarar þekkja það vel að stundum kúlan legið misvel á vellinum og þurfa golfarar að geta slegið við erfiðar aðstæður.

Myndasafn frá opnun H&M

Glatt var á hjalla og var ekki að sjá annað en að gestir Smáralindar kynnu vel að meta það sem fyrir augu bar.

Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku

Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma.

Fólk þarf ekkert að óttast

Óperan Piparjúnkan og þjófurinn verður frumsýnd í gamla Samkomuhúsinu í dag og frítt inn í tilefni af  Akureyrarvöku.

Þekkti ekki frelsið

Sem barn hafði hin norðurkóreska Yeonmi Park ekki hugmynd um hvað hugtakið frelsi merkti. Hún flúði land með móður sinni. Í Kína voru þær seldar mansali en komust svo heilar á húfi til Suður-Kóreu.

Gekk á vegg þegar komið var að listasögunni

Henrik Anderson þekkir hugmyndaheim listamannsins Asgers Jorn öðrum betur og stýrir mjög fróðlegri sýningu á  Listasafni Íslands á risavöxnu skjalasafni listamannsins sem var hafnað sem fræðimanni.

Fólk sem les er spennandi

Rithöfundar, útgefendur og bókaormar kryfja hrun íslenska bókamarkaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur segir Íslendinga lesa á annan hátt en áður og haldna vissum athyglisbresti. Fólk sem lesi sé spennandi. Stefán Máni­ telur lesendur afhuga. Útgefendur eru á einu máli um að stjórnvöld verði að setja sér skýra stefnu um aðgerðir.

Varðveita minningu Birnu

Séra Vigfús Bjarni Albertsson hefur stutt fjölskyldu Birnu heitinnar Brjánsdóttur frá því í vetur. Hann segir hvort tveggja mikilvægt að: Að horfast í augu við illsku og hafa hugrekki til að sýna kærleika. Móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, vill að þjóðin varðveiti minningu Birnu.

Mikið hlegið í Hörpu

Það var mikið hlegið og klappað í Hörpu á miðvikudagskvöldið en þá fór fram 500. sýningin af How to become Icelandic in 60 minutes.

Með ýmislegt á prjónunum

Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag.

Vísindamenn þurfa að ná eyrum almennings

Dr. Lilja Kjalarsdóttir varð ástfangin af sameind sem skynjar orkuna í frumum líkamans í lífefnafræði í HÍ. Það leiddi til þess að hún fór að rannsaka sykursýki í Bandaríkjunum. Hún heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Who Wants to Live forever.

Verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar

Ljósmyndarinn Helga Nína Aas hefur undanfarna daga birt á Instagram ljósmyndir sínar af íslenskum konum í sundfötum. Ljósmyndirnar eru unnar í samstarfi við bandaríska vefinn Refinery 29 og verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar um líkamsímynd.

Sjá næstu 50 fréttir