Fleiri fréttir

Pandan sem er sjúk í bambus

Oft á tíðum nást skemmtileg myndbönd af dýrum í dýragörðum og eitt slíkt er að finna á Reddit.

Tekur Despacito á vasareikni

Vinsælasta lag ársins er án efa lagið Despacito og er lagið orðið það mest spilaða í sögu YouTube.

Baráttukonan Agnes

Hvað gerir manneskja sem getur ekki flúið kvalara sinn? Í réttarhöldum sem fara fram í dag á Hvammstanga verður réttað á ný í máli Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar sem voru hálshöggvin árið 1830. Langvarandi ofbeldi var undirrótin, segir verjandi Agnesar.

Blygðunarlaus metnaður

Sif Sigmarsdóttir gaf út vísindaskáldsöguna I am Traitor í Bretlandi í vikunni. Bókina skrifaði hún á ensku en að fá samning hjá breskum útgefanda segir hún jafn erfitt og að nálgast drottninguna. Ferlið var ekki áreynslulaust.

Blómin launa gott atlæti

Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir og Guðmundur Jóhann Jónsson hlutu viðurkenningu umhverfis-og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar að Kópavogsbakka 15.

Partí, pólitík og púður í vetur

Nú líður að því að nýtt leikár gangi í garð og af því tilefni leit Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi yfir það helsta sem er í boði á komandi mánuðum hjá atvinnuleikhúsum landsmanna.

Undiralda þegar að er gáð

Á sýningunni Stemningu sem opnuð er í Listasafninu á Akureyri í dag er Friðgeir Helgason með ljósmyndir frá þeim stöðum sem honum þykir vænst um, Íslandi og Louisiana.

Kíkti í heimsókn til Lönu Del Ray og lék í myndbandi

Eðvarð Egilsson, fyrirsæta, tónlistarmaður og leikari, er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi Lönu Del Ray við lagið White Mustang. Hann fékk hlutverkið í gegnum Facebook og kíkti svo í heimsókn til Lönu í smá spjall.

Skáldað í eyðurnar

Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur með meiru, tekur þátt í bókmenntahátíð í dag með viðburði í Barnahellinum í Norræna húsinu. Hún hefur útbúið myndasögu með eyðum sem má fylla í.

Verslun í bígerð í samstarf við tískurisa

Hjólabrettaverslunin Skuggi er ekki orðin að veruleika en samt er hún komin í samstarf við götutískurisann X-LARGE. Afraksturinn er fatalína sem verður til sölu í svokallaðri pop-up verslun í dag.

Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi

Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni.

Þurfum á Guði að halda

Jón Ómar Gunnarsson er nýr prestur í Efra-Breiðholti. Hann upplifir daglega samfylgd Guðs þegar hann horfir á barn sitt og fegurð sköpunarverksins. Líka þar sem ríkir góður andi manna í millum. Þar er Guð að verki.

Fór á íbúfen kúrinn

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess.

Ekki fyrir lofthrædda

Björgvin Eggertsson fór til Svíþjóðar þar sem hann lærði að klifra í trjám og snyrta tré úr mikilli hæð. Hann mælir ekki með því fyrir lofthrædda.

Jóhann settur af við gerð Blade Runner

Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni.

Góðir staðir fyrir fyrsta stefnumót

Það að fara á fyrsta stefnumót getur verið ansi stressandi. Hvert á maður að fara, hvað á maður að gera og hvað í fjandanum á maður að tala um? Góður áfangastaður fyrir fyrsta deit getur reddað ýmsu og þess vegna leituðum við við á náðir nokkurra sérfræðinga,sem eru ýmist á lausu eða í sambandi, til að gefa lesendum góð ráð um hvert er sniðugt að fara á fyrsta stefnumóti.

Lotta fer inn í leikhús

Mikilli vinnutörn er að ljúka hjá Sigsteini Sigurbergssyni sem í sumar hefur skemmt með Leikhópnum Lottu. Sigsteinn er þekktur fyrir skemmtilega sviðsframkomu og húmor sem stundum er pínulítið neðan beltis. 

Mér finnst að manneskjur ættu að vera plöntur

Han Kang hlaut Man Booker bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Grænmetisætan árið 2016. Hún segir að bækur hafi alltaf verið stór hluti af lífi sínu og leitina að svörum skipta öllu máli.

Litli frændi forsetans kveikir í internetinu

JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja.

Sjá næstu 50 fréttir