Fleiri fréttir Út að borða með besta vininum Björt Ólafsdóttir lagði nýlega til að veitingahúsaeigendur fengju sjálfir að ráða því hvort gæludýr væru leyfð á stöðum þeirra. Veitingahúsaeigandanum Hrefnu Sætran þykir tillagan áhugaverð. 7.9.2017 11:45 Kim Kardashian er orðin ljóshærð Kim Kardashian West lét lita á sér hárið í gær og mætti gjörbreytt á tískuvikuna í New York. 7.9.2017 11:30 Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. 7.9.2017 10:30 Fjölmenntu þrátt fyrir landsleik í fótboltanum Ungar athafnakonur héldu sinn fyrsta fund á nýbyrjuðu starfsári meðan landsliðið atti kappi við Úkraínumenn á Laugardalsvelli. 7.9.2017 10:15 Hvernig tekst ég á við skammdegið? Mikilvægt er að hafa eitthvað til að hlakka til yfir dimmasta árstímann. Taktu frá tíma til að sinna því sem þú elskar að gera – og leyfðu þér að hlakka til þess! Hafðu frumkvæði að því að skipuleggja hittinga með þeim sem þér finnst gefandi að umgangast. Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu. 7.9.2017 10:00 Gott að eiga góða granna Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli. 7.9.2017 10:00 Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. 7.9.2017 10:00 Pondus 07.09.17 7.9.2017 09:42 Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda. 7.9.2017 06:00 So You Think You Can Snap: Sömdu lag til Arons Nú er komið að úrslitunum í So You Think You Can Snap en að keppninni standa meðlimir Áttunnar. 6.9.2017 16:30 Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. 6.9.2017 15:30 Þegar ungur Hörður Björgvin þrumaði í andlitið á landsliðsmarkverðinum Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í gær en hann fékk síðast á sig mark á Laugardalsvelli fyrir ellefu mánuðum síðan, í ótrúlegum 3-2 sigri á Finnlandi. 6.9.2017 15:30 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6.9.2017 15:10 JóiPé og KRÓLI með algjöra 6.9.2017 15:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6.9.2017 14:30 Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6.9.2017 13:30 Opnað fyrir innsendingar laga í Eurovision: Verðlaunaféð hækkað Söngvakeppnin verður haldin í febrúar og mars 2018 en opnað var fyrir innsendingar laga í hádeginu í dag. 6.9.2017 12:37 Forsala fyrir Secret Solstice hafin: Svona var stemningin í ár Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. 6.9.2017 12:15 Páll Óskar verður í rándýrum búningi á stórtónleikunum Páll Óskar Hjálmtýsson stendur fyrir stórtónleikum í Laugardalshöllinni þann 16. september. 6.9.2017 11:30 Ævar vísindamaður leggur UNICEF lið annað árið í röð Ævar Þór Benediktsson leggur UNICEF lið við að framleiða fræðslumyndband um skólastarf við neyðaraðstæður. 6.9.2017 11:27 Konungur og drottning eldfjallsins 6.9.2017 10:45 Veðurfréttamaður reyndi að fela prumpið í beinni Það þurfa allir að prumpa en flestallir fjölmiðlamenn reyna að halda því í lágmarki í beinni útsendingu. 6.9.2017 10:30 Fótbolti og saga Rómaveldis Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd. 6.9.2017 10:15 Draumurinn að halda áfram í óperusöng 6.9.2017 10:00 Pondus 06.09.17 6.9.2017 09:44 Tískustraumar sem minna á árið 2000 Stílistinn Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir fer yfir hausttískuna. Hún segir jogginggalla og dragtir verða aðalmálið þennan veturinn. Sömuleiðis támjóa skó, köflóttar flíkur og góða dúnúlpu. Innvíðu buxurnar víkja þá fyrir víðari sniðum og rauður er litur vetrarins. 6.9.2017 09:30 Gylfi skipti yfir í ítalskan kúluís hjá tengdapabba eftir sigurinn á Úkraínu Átti ísinn svo sannarlega skilið eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands. 5.9.2017 23:47 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5.9.2017 22:56 Drungaleg stikla úr hrollvekjunni Rökkur Rökkur verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu á Íslandi þann 27. október næstkomandi. 5.9.2017 16:45 So You Think You Can Snap: Brjálaður ökukennari og góðar eftirhermur Nú er komið að úrslitunum í So You Think You Can Snap en að keppninni standa meðlimir Áttunnar. 5.9.2017 16:30 Fyrsta lagið af nýrri plötu Bjarkar gefið út í takmörkuðu upplagi Lagið, sem heitir The Gate, kemur út þann 22. september og verður aðeins gefið út á 12 tommu vínylplötu. 5.9.2017 15:45 Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5.9.2017 15:45 Zayn Malik orðinn nauðasköllóttur Söngvarinn Zayn Malik kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hann frumsýndi nýja klippingu. 5.9.2017 15:30 Taktu þátt: Hvaða lag er Rúnar Freyr að túlka? Þátturinn Bomban er byrjaður aftur á Stöð 2 en annar þáttur haustsins fór í loftið á föstudaginn. 5.9.2017 14:30 Erfið meðganga í vændum: „Mikil uppköst geta haft alvarlega fylgikvilla“ Konungsfjölskyldan í Bretlandi tilkynnti í gær að Katrín, hertogaynja af Cambridge, ætti von á sínu þriðja barni. Ekki var gefin upp sett dagsetning en ljóst er að meðgangan verður enginn dans á rósum fyrir Katrínu, því hún þjáist af hg sem útleggst á íslensku sem mikil uppköst. 5.9.2017 14:15 Stjörnurnar sem klæðast fötum með myndum af sjálfum sér Fræga fólkið er misjafnlega hrifið af athyglinni sem fylgir því að vera stjarna. 5.9.2017 13:30 Hvar er best að búa? 270 fermetra hús á 33 milljónir í Kanada Sveinbjörn og Kristín hafa nú búið í Halifax í sjö ár. 5.9.2017 12:30 Jóhannes í kvikmynd með Cate Blanchett og Kristin Wiig Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið að gera það gott í Hollywood undanfarið og heldur því áfram. Nýjasta hlutverk hans vestanhafs er á móti stórleikurunum Cate Blanchett, Kristin Wiig, Billy Crudup, Laurence Fishburne og fleirum í myndinni Where'd You Go, Bernadette. 5.9.2017 11:45 Kynþokkafyllstu kleinuhringir landsins Kynþokkafyllstu karlmenn Íslands eru margir með kleinuhring til að draga fram karlmannlegar andlitslínurnar. 5.9.2017 11:30 Unnur Birna er ekki búin að leggja fyrirsætuskóna á hilluna Héraðsdómslögmaðurinn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir er stórglæsileg í nýrri auglýsingaherferð frá Ísey skyr. 5.9.2017 10:30 Konungur og drottning eldfjallsins 5.9.2017 10:00 Einn með ballerínum Þegar Breiðhyltingurinn og efnaverkfræðineminn Hólmgeir Gauti Agnarsson byrjaði í ballettnámi sagði hann engum nema sínum nánustu frá því að hann væri farinn að klæðast sokkabuxum og dansa. 5.9.2017 09:45 Pondus 05.09.17 5.9.2017 09:38 „Ísland er væntanlega ekki að fara neitt“ Danski leikarinn Claes Bang heimsótti Ísland um helgina og var viðstaddur frumsýningu The Square í Bíó Paradís. Bang hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í myndinni. 5.9.2017 09:30 Emmsjé Gauti spilaði í tógapartýi í útskriftarferð MA í Króatíu Emmsjé Gauta var flogið út til þess að skemmta útskriftarnemum Menntaskólans á Akureyri í Kastala í Króatíu í gær. 5.9.2017 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Út að borða með besta vininum Björt Ólafsdóttir lagði nýlega til að veitingahúsaeigendur fengju sjálfir að ráða því hvort gæludýr væru leyfð á stöðum þeirra. Veitingahúsaeigandanum Hrefnu Sætran þykir tillagan áhugaverð. 7.9.2017 11:45
Kim Kardashian er orðin ljóshærð Kim Kardashian West lét lita á sér hárið í gær og mætti gjörbreytt á tískuvikuna í New York. 7.9.2017 11:30
Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. 7.9.2017 10:30
Fjölmenntu þrátt fyrir landsleik í fótboltanum Ungar athafnakonur héldu sinn fyrsta fund á nýbyrjuðu starfsári meðan landsliðið atti kappi við Úkraínumenn á Laugardalsvelli. 7.9.2017 10:15
Hvernig tekst ég á við skammdegið? Mikilvægt er að hafa eitthvað til að hlakka til yfir dimmasta árstímann. Taktu frá tíma til að sinna því sem þú elskar að gera – og leyfðu þér að hlakka til þess! Hafðu frumkvæði að því að skipuleggja hittinga með þeim sem þér finnst gefandi að umgangast. Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu. 7.9.2017 10:00
Gott að eiga góða granna Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli. 7.9.2017 10:00
Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. 7.9.2017 10:00
Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda. 7.9.2017 06:00
So You Think You Can Snap: Sömdu lag til Arons Nú er komið að úrslitunum í So You Think You Can Snap en að keppninni standa meðlimir Áttunnar. 6.9.2017 16:30
Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. 6.9.2017 15:30
Þegar ungur Hörður Björgvin þrumaði í andlitið á landsliðsmarkverðinum Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í gær en hann fékk síðast á sig mark á Laugardalsvelli fyrir ellefu mánuðum síðan, í ótrúlegum 3-2 sigri á Finnlandi. 6.9.2017 15:30
Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6.9.2017 15:10
Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6.9.2017 14:30
Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6.9.2017 13:30
Opnað fyrir innsendingar laga í Eurovision: Verðlaunaféð hækkað Söngvakeppnin verður haldin í febrúar og mars 2018 en opnað var fyrir innsendingar laga í hádeginu í dag. 6.9.2017 12:37
Forsala fyrir Secret Solstice hafin: Svona var stemningin í ár Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. 6.9.2017 12:15
Páll Óskar verður í rándýrum búningi á stórtónleikunum Páll Óskar Hjálmtýsson stendur fyrir stórtónleikum í Laugardalshöllinni þann 16. september. 6.9.2017 11:30
Ævar vísindamaður leggur UNICEF lið annað árið í röð Ævar Þór Benediktsson leggur UNICEF lið við að framleiða fræðslumyndband um skólastarf við neyðaraðstæður. 6.9.2017 11:27
Veðurfréttamaður reyndi að fela prumpið í beinni Það þurfa allir að prumpa en flestallir fjölmiðlamenn reyna að halda því í lágmarki í beinni útsendingu. 6.9.2017 10:30
Fótbolti og saga Rómaveldis Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í dag og stendur út vikuna. Hún hófst þó í gær og norður á Akureyri var Stella Soffía Jóhannsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, stödd. 6.9.2017 10:15
Tískustraumar sem minna á árið 2000 Stílistinn Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir fer yfir hausttískuna. Hún segir jogginggalla og dragtir verða aðalmálið þennan veturinn. Sömuleiðis támjóa skó, köflóttar flíkur og góða dúnúlpu. Innvíðu buxurnar víkja þá fyrir víðari sniðum og rauður er litur vetrarins. 6.9.2017 09:30
Gylfi skipti yfir í ítalskan kúluís hjá tengdapabba eftir sigurinn á Úkraínu Átti ísinn svo sannarlega skilið eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands. 5.9.2017 23:47
Drungaleg stikla úr hrollvekjunni Rökkur Rökkur verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu á Íslandi þann 27. október næstkomandi. 5.9.2017 16:45
So You Think You Can Snap: Brjálaður ökukennari og góðar eftirhermur Nú er komið að úrslitunum í So You Think You Can Snap en að keppninni standa meðlimir Áttunnar. 5.9.2017 16:30
Fyrsta lagið af nýrri plötu Bjarkar gefið út í takmörkuðu upplagi Lagið, sem heitir The Gate, kemur út þann 22. september og verður aðeins gefið út á 12 tommu vínylplötu. 5.9.2017 15:45
Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5.9.2017 15:45
Zayn Malik orðinn nauðasköllóttur Söngvarinn Zayn Malik kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hann frumsýndi nýja klippingu. 5.9.2017 15:30
Taktu þátt: Hvaða lag er Rúnar Freyr að túlka? Þátturinn Bomban er byrjaður aftur á Stöð 2 en annar þáttur haustsins fór í loftið á föstudaginn. 5.9.2017 14:30
Erfið meðganga í vændum: „Mikil uppköst geta haft alvarlega fylgikvilla“ Konungsfjölskyldan í Bretlandi tilkynnti í gær að Katrín, hertogaynja af Cambridge, ætti von á sínu þriðja barni. Ekki var gefin upp sett dagsetning en ljóst er að meðgangan verður enginn dans á rósum fyrir Katrínu, því hún þjáist af hg sem útleggst á íslensku sem mikil uppköst. 5.9.2017 14:15
Stjörnurnar sem klæðast fötum með myndum af sjálfum sér Fræga fólkið er misjafnlega hrifið af athyglinni sem fylgir því að vera stjarna. 5.9.2017 13:30
Hvar er best að búa? 270 fermetra hús á 33 milljónir í Kanada Sveinbjörn og Kristín hafa nú búið í Halifax í sjö ár. 5.9.2017 12:30
Jóhannes í kvikmynd með Cate Blanchett og Kristin Wiig Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið að gera það gott í Hollywood undanfarið og heldur því áfram. Nýjasta hlutverk hans vestanhafs er á móti stórleikurunum Cate Blanchett, Kristin Wiig, Billy Crudup, Laurence Fishburne og fleirum í myndinni Where'd You Go, Bernadette. 5.9.2017 11:45
Kynþokkafyllstu kleinuhringir landsins Kynþokkafyllstu karlmenn Íslands eru margir með kleinuhring til að draga fram karlmannlegar andlitslínurnar. 5.9.2017 11:30
Unnur Birna er ekki búin að leggja fyrirsætuskóna á hilluna Héraðsdómslögmaðurinn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir er stórglæsileg í nýrri auglýsingaherferð frá Ísey skyr. 5.9.2017 10:30
Einn með ballerínum Þegar Breiðhyltingurinn og efnaverkfræðineminn Hólmgeir Gauti Agnarsson byrjaði í ballettnámi sagði hann engum nema sínum nánustu frá því að hann væri farinn að klæðast sokkabuxum og dansa. 5.9.2017 09:45
„Ísland er væntanlega ekki að fara neitt“ Danski leikarinn Claes Bang heimsótti Ísland um helgina og var viðstaddur frumsýningu The Square í Bíó Paradís. Bang hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í myndinni. 5.9.2017 09:30
Emmsjé Gauti spilaði í tógapartýi í útskriftarferð MA í Króatíu Emmsjé Gauta var flogið út til þess að skemmta útskriftarnemum Menntaskólans á Akureyri í Kastala í Króatíu í gær. 5.9.2017 08:45