Fleiri fréttir

Græddi trampólín í fellibyl

Fellibylurinn Irma hafði skelfilegar afleiðingar á dögunum og eiga flestir fellibylir það sameiginlegt að eyðileggja hús, bíla, og eigur fólks.

Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017

Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær.

Bý til mína eigin dansa

Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði.

King er og verður kóngur hrollvekjunnar

It, Stranger Things og Dark Tower koma allar í gegnum hugarheim rithöfundarins Stephens King. Guðni Elísson prófessor segir að King hafi ekkert legið í dvala þótt hann sé svona vinsæll núna. Íslenskir aðdáendur kóngsins segja frá uppáhaldsbókum sínum og hvað það er sem heillar við skáldskap hans.

Var ætlað að læra íslensku

Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku.

Frumsýna 150 ára sögu

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík frumsýnir í dag sextíu mínútna heimildamynd í Laugarásbíói. Hún fjallar um sögu félagsins sem spannar hundrað og fimmtíu ár.

Allar myndir segja sitt

Sýningin Á eigin vegum, með ljósmyndum eftir Guðmund Ingólfsson, verður opnuð í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 50 ára ferils hans. Einnig kemur út bók með sömu myndum.

Fengu fimm stjörnu dóma úr tólf áttum

Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, leikari og leikstjóri, er nýlega komin af Edinborgarhátíðinni. Sýning sem hún tók þátt í sem höfundur og leikari, The Nature of Forgetting – eða Eðli gleymskunnar – sló þar rækilega í gegn.

Kafbátaeigandinn Peter Madsen í einu aðalhlutverkinu

Leikstjóri Amateurs in Space, Max Kestner, hefur enn ekki tjáð sig um þá staðreynd að Madsen, ein aðalpersóna myndarinnar, sé grunaður um morð. "Ekki enn þá, við bíðum bara eftir yfirlýsingu frá honum um málið,“ segir Andrea Eyland, kynningarfulltrúi kvikmyndahátíðarinnar RIFF.

Elskar alla tísku

Sólon Örn fylgist með uppáhaldstónlistarmönnunum sínum á Instagram og fær mikinn innblástur frá rappsenunni. Hann semur tónlist undir listamannsnafninu Shiny Papa.

Sjá næstu 50 fréttir