Fleiri fréttir

Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli

JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn.

Kórar Íslands: Gospelkór Jóns Vídalíns

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Hvernig minnka ég plastnotkun?

Allt plast sem hefur verið framleitt er enn til í einni eða annarri mynd. Í raun eyðist plast ekki heldur verður það að sífellt minni ögnum sem kallast örplast. Stór hluti af framleiddu plasti endar í sjó eða vatni, skemmir lífríki og getur valdið dauða dýra.

Velja kokk ársins

Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept.

Risasveitin Foreigner til Íslands

I Want to Know What Love Is mun hljóma á Íslandi þann 18. maí þegar hin goðsagnakennda hljómsveit Foreigner stígur hér á svið. Sveitin er á ferðalagi um þessar mundir og fær góða dóma.

Verða eins og Bob Ross við strigann í kvöld

Moses Hightower ætla að halda upp á útgáfu plötunnar Fjallaloft í kvöld á glæsilegum tónleikum í Háskólabíói. Með þeim verður blásarasveit og fleiri hjálparkokkar.

Mikið hefur Ibsen verið gott skáld

Leikrit Ibsens, Óvinur fólksins, verður frumsýnt í kvöld í Þjóðleikhúsinu og Sólveig Arnarsdóttir er þar í burðarhlutverki. Hún segir efnið skrifað inn í íslenskan samtíma þó það sé frá 1892.

Japönsk matargerðarlist í sókn

Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir hafa opnað nýstárlega verslun á Grettisgötu í Reykjavík. Staðurinn heitir Ramen Lab og þar eru seldar í fyrsta sinn ferskar ramen­núðlur úr lífrænu hráefni framleiddar á staðnum.

Barn, trúlofun og tónleikar

Daníel Geir Mortiz lætur gamlan draum rætast og ætlar að halda jólatónleika í tilefni þess að það eru tíu ár síðan hann vann jólalagakeppni. Hann verður nýorðinn faðir þegar tónleikarnir fara fram og setti upp trúlofunarhring á afmælisdaginn.

Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra

Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum.

Kórar Íslands: Bartónar

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Kölluðu á kroppinn

Í síðasta þætti af Bombunni hóf göngu sína nýr dagskráliður sem nefnist Kallaðu á kroppinn en þar áttu keppendur að horfa á mynd og giska hvað væri verið að tala um.

Emmsjé Gauti tók NEINEI

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, mætti í viðtal á útvarpsstöð Áttunnar í vikunni og tók lagið vinsæla NEINEI.

Vilja auka litagleðina

Tískuverslunin 16a kynnir: 16a á Skólavörðustíg fagnar ársafmæli á morgun með ljúfum veitingum frá kl. 14-18. Verslunin býður kvenfatnað, töskur og skó.

Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli

Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix.

Var alltaf hrædd við rauða litinn

Heiða Skúladóttir starfar sem fyrirsæta hjá Eskimo models en er önnum kafin við nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hún gefur sér þó tíma til að spá í tískuna.

Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk

Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna.

Sjá næstu 50 fréttir