Fleiri fréttir

Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8

Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala.

Galdurinn á bak við notalega stemningu

Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.

Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum

Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína.

Ben Frost á Sónar Reykjavík

Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017

Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra.

Ár breytinga hjá Lindex

Albert Þór Magnússon og Lóa D. Kristjánsdóttir eru umboðsaðilar Lindex á Íslandi. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá starfsfólki Lindex en verslunum Lindex hefur fjölgað um helming á þessu ári. Í ársbyrjun voru 4 Lindex verslanir á Íslandi en nú eru þær orðnar 8, að netverslun meðtalinni.

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Árleg hefð í aldarfjórðung

Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum

Himneskur fögnuður og jóladýrð í Höllinni

Það er ævintýralegur draumur að koma inn í jóladýrð Húsgagnahallarinnar. Þar er dekrað við viðskiptavini innan um eftirsóttan húsbúnað og glæsilegar gjafavörur frá heimsþekktum hönnuðum, og verðin eru við allra hæfi.

Geir Ólafs blikkaði salinn og fór á kostum

Söngvarinn ástsæli Geir Ólafsson lokaði Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið en þátturinn var í beinni útsendingu frá Bryggjunni Brugghús, en í honum var fyrri hluti Dominos-deildarinnar gerður upp.

Lét drengjakór borða eldheitan pipar

Daninn Claus "Chili“ Pilgaard er mikill áhugamaður um chili-pipar og gerir hann oft allskyns tilraunir með eldheitum pipar í tengslum við tónlist.

Sjá næstu 50 fréttir