Fleiri fréttir Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. 19.10.2018 16:00 Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. 19.10.2018 15:45 Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva. 19.10.2018 15:30 Besti vinur Villa handtekinn fyrir heimilisofbeldi Leikarinn Jason James Richter var handtekinn í vikunni eftir að kærasta hans sakaði hann um heimilisofbeldi. 19.10.2018 15:03 Að nýta mat er lífsnauðsyn Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn. 19.10.2018 15:00 Segist feginn að mamma hans hafi fengið að deyja "Ég svaf oft undir rúminu, horfði upp á fólk deyja í íbúðinni og fékk mér fjögurra ára gamall sjálfur að borða því mamma var áfengisdauð, það finnst mér vera ljótt," segir Páll Snorrason. 19.10.2018 13:00 Föstudagsplaylisti k.óla Katrín Helga Ólafsdóttir púslaði saman prepp og pepp playlista. 19.10.2018 12:30 Vonin er það eina sem við eigum Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands. 19.10.2018 12:30 Við erum öll á ferðalagi um lífið þó farartækin séu ólík Vort daglegt brauð nefnir Sara Vilbergsdóttir nýjustu sýningu sína. Hana opnar hún í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á sunnudag, 21. október klukkan 16. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta er frá 2006 og yngsta rétt óþornað. 19.10.2018 12:00 Birtir nýtt myndband og segir að öll myndin hefði átt að tætast Götulistamaðurinn Banksy hefur birt enn eitt myndband af atviki þar sem listaverk eftir hann fór að hluta til í gegnum tætara, skömmu eftir að það var selt á uppboði fyrir rúmlega 1,3 milljónir dala. 19.10.2018 11:40 Syngjandi tannlæknir heiðrar Burt Bacharach Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, mun stíga á svið í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt 18 manna hljómsveit og heiðra Burt Bacharach sem varð níræður í maí síðastliðnum. 19.10.2018 11:30 Zac Efron hélt upp á afmælið á Íslandi Leikarinn og hjartaknúsarinn Zac Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær 19.10.2018 11:22 Tom Holland sýndi nýjan búning Spider-Man Leikarinn Tom Holland mætti „óvænt“ í þátt Jimmy Kimmel sem er nú að taka upp í New York. 19.10.2018 11:13 Tilraunir til að eima tilveruna Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar á Kjarvalsstöðum. Sýningin teygir sig út í nágrennið og hús við Flókagötu geyma ný verk listamannsins. 19.10.2018 11:00 Seldu fasteignina sem öskraði endurtekið á viðhald og búa nú hamingjusöm í húsbíl Hjónin Guðríður Gyða Halldórsdóttir og Vilberg Guðmundsson létu langþráðan draum rætast þegar þau keyptu gríðarstóran húsbíl sem þau búa í og keyra um Suður-Evrópu meðan vindurinn gnauðar heima á Íslandi. 19.10.2018 11:00 Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. 19.10.2018 10:30 Call of Duty: Góð viðbót við langlífa seríu Call of Duty: Black Ops 4 góð viðbót við þessa langlífu leikjaseríu þó hann sé að mörgu leyti óhefðbundinn COD-leikur. 19.10.2018 10:30 Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 var ekki fyrsti kostur við val á hver myndi sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. 19.10.2018 10:24 Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19.10.2018 08:04 Pondus 19.10.18 Pondus dagsins. 19.10.2018 09:00 Bannar dóttur sinni að horfa á Öskubusku og Litlu hafmeyjuna Ósátt við þá mynd sem er dregin upp af konum í þeim sögum. 18.10.2018 22:00 Suður-ameríski draumurinn: Þurftu að taka þátt í hættulegu nautahlaupi Þeir Sveppi og Pétur Jóhann fengu vægast sagt krefjandi áskorun í Kostaríka við upptökur á Suður-ameríska draumnum. 18.10.2018 16:25 Haukur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Haukur Ingvarsson hlaut í dag 18. október Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018 fyrir ljóðahandritið Vistarverur. 18.10.2018 15:30 Sketsarnir í borgarstjórn Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið. 18.10.2018 14:45 Red Dead Redemption: Van der Linde gengið í vandræðum 18.10.2018 14:00 Þrjár kynslóðir fengu sér tattú saman: "Langamman var auðvitað mesti töffarinn“ Leikkonurnar Þórunn Erna Clausen og Nína Dögg Filippusdóttir fengu sér tattú ásamt öðrum fjölskyldumeðlimum. 18.10.2018 13:15 Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18.10.2018 11:30 Vinsælli en Sigur Rós á Spotify Mt. fujitive nefnist íslenskur listamaður sem er gífurlega vinsæll á Spotify. 10 milljónir hafa hlustað á vinsælasta lag hans og yfir milljón manns hlusta á tónlist hans á mánuði. Hann spilar á sínum fyrstu tónleikum hér á landi á Prikinu í kvöld. 18.10.2018 11:28 Seldu fasteignina sem öskraði endurtekið á viðhald og keyptu sér húsbíl Hjónin Guðríður Gyða Halldórsdóttir og Vilberg Guðmundsson létu langþráðan draum rætast þegar þau keyptu gríðarstóran húsbíl sem þau búa í og keyra um Suður-Evrópu meðan vindurinn gnauðar heima á Íslandi. 18.10.2018 11:00 Býður fjölskyldunni í Fjósið Friðrik Sophusson, fyrrverandi ráðherra, er sjötíu og fimm ára í dag og ætlar að fagna því með kvöldverði í Valsfjósinu á Hlíðarenda með nánustu fjölskyldu sinni. 18.10.2018 11:00 Löng og átakanleg áminning Paul Greengrass er mikill meistari þegar kemur að því að kvikmynda raunverulegar hörmungar. Hann nær þó ekki fyrri hæðum í afgreiðslu sinni á voðaverkunum í Útey árið 2011. 18.10.2018 11:00 Gamlingjar stýra tískunni Þeir sem stjórna tískuheiminum eru að stórum hluta gamlir karlar. Frægustu tískuhönnuðirnir eru flestir orðnir háaldraðir þótt þeir beri sig enn vel og fylgist vel með því nýjasta. 18.10.2018 10:00 Syngur í Rínargulli Wagners í Þýskalandi og aríur í Hannesarholti sasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson syngur á hádegistónleikum í Hannesarholti á sunnudaginn, 21. október, klukkan 12.15. 18.10.2018 10:00 Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. 18.10.2018 10:00 Synir hafsins Leiðin liggur um votar slóðir á sögusviði aldanna þar sem lífsbaráttan við sjóinn markast af viðureign við náttúruna, lífið og dauðann. 18.10.2018 10:00 Pondus 18.10.18 Pondus dagsins. 18.10.2018 09:00 Segir það „tóma tjöru“ að Beckham-hjónin hafi sýnt íbúðum á Hafnartorgi áhuga Staðfesting á því fékkst frá vini Beckham-hjónanna, Björgólfi Thor. 17.10.2018 20:25 Landsliðsstrákar skemmtu sér á Miami eftir landsleik Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. 17.10.2018 16:15 „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17.10.2018 14:35 Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17.10.2018 14:02 Háðfuglarnir furðu lostnir yfir Trump og „hrossasmettinu“ Bandarískir spjallþáttastjórnendur vöktu flestir máls á ummælum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um klámstjörnuna Stormy Daniels í þáttum gærkvöldsins. 17.10.2018 12:30 Braut allar siðareglur og strauk Harry Bretaprins um hár og skegg Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. 17.10.2018 10:50 Ragnhildur Steinunn og Haukur eiga von á tvíburum Ragnhildur Steinunn greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. 17.10.2018 09:17 Dramatískur hápunktur First Man byggður á óskhyggju en ekki staðreyndum Handritshöfundurinn tók sér skáldaleyfi til að reyna að sýna mannlega hlið Neil Armstrong á meðan tunglgöngunni stóð. 17.10.2018 00:01 Pondus 17.10.18 Pondus dagsins. 17.10.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. 19.10.2018 16:00
Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. 19.10.2018 15:45
Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva. 19.10.2018 15:30
Besti vinur Villa handtekinn fyrir heimilisofbeldi Leikarinn Jason James Richter var handtekinn í vikunni eftir að kærasta hans sakaði hann um heimilisofbeldi. 19.10.2018 15:03
Að nýta mat er lífsnauðsyn Listakonan Kitty Von-Sometime hefur skorið upp herör gegn matarsóun. Hún stundar að kaupa ávexti og grænmeti á síðasta snúningi og niðursettu verði og elda úr því dýrindis krásir sem hún setur í frysti og kippir út þegar hún nennir ekki að elda. Á Instagram-reikningi hennar má sjá afraksturinn. 19.10.2018 15:00
Segist feginn að mamma hans hafi fengið að deyja "Ég svaf oft undir rúminu, horfði upp á fólk deyja í íbúðinni og fékk mér fjögurra ára gamall sjálfur að borða því mamma var áfengisdauð, það finnst mér vera ljótt," segir Páll Snorrason. 19.10.2018 13:00
Föstudagsplaylisti k.óla Katrín Helga Ólafsdóttir púslaði saman prepp og pepp playlista. 19.10.2018 12:30
Vonin er það eina sem við eigum Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands. 19.10.2018 12:30
Við erum öll á ferðalagi um lífið þó farartækin séu ólík Vort daglegt brauð nefnir Sara Vilbergsdóttir nýjustu sýningu sína. Hana opnar hún í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á sunnudag, 21. október klukkan 16. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta er frá 2006 og yngsta rétt óþornað. 19.10.2018 12:00
Birtir nýtt myndband og segir að öll myndin hefði átt að tætast Götulistamaðurinn Banksy hefur birt enn eitt myndband af atviki þar sem listaverk eftir hann fór að hluta til í gegnum tætara, skömmu eftir að það var selt á uppboði fyrir rúmlega 1,3 milljónir dala. 19.10.2018 11:40
Syngjandi tannlæknir heiðrar Burt Bacharach Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, mun stíga á svið í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt 18 manna hljómsveit og heiðra Burt Bacharach sem varð níræður í maí síðastliðnum. 19.10.2018 11:30
Zac Efron hélt upp á afmælið á Íslandi Leikarinn og hjartaknúsarinn Zac Efron fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær 19.10.2018 11:22
Tom Holland sýndi nýjan búning Spider-Man Leikarinn Tom Holland mætti „óvænt“ í þátt Jimmy Kimmel sem er nú að taka upp í New York. 19.10.2018 11:13
Tilraunir til að eima tilveruna Yfirlitssýning á verkum Haraldar Jónssonar á Kjarvalsstöðum. Sýningin teygir sig út í nágrennið og hús við Flókagötu geyma ný verk listamannsins. 19.10.2018 11:00
Seldu fasteignina sem öskraði endurtekið á viðhald og búa nú hamingjusöm í húsbíl Hjónin Guðríður Gyða Halldórsdóttir og Vilberg Guðmundsson létu langþráðan draum rætast þegar þau keyptu gríðarstóran húsbíl sem þau búa í og keyra um Suður-Evrópu meðan vindurinn gnauðar heima á Íslandi. 19.10.2018 11:00
Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. 19.10.2018 10:30
Call of Duty: Góð viðbót við langlífa seríu Call of Duty: Black Ops 4 góð viðbót við þessa langlífu leikjaseríu þó hann sé að mörgu leyti óhefðbundinn COD-leikur. 19.10.2018 10:30
Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 var ekki fyrsti kostur við val á hver myndi sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. 19.10.2018 10:24
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19.10.2018 08:04
Bannar dóttur sinni að horfa á Öskubusku og Litlu hafmeyjuna Ósátt við þá mynd sem er dregin upp af konum í þeim sögum. 18.10.2018 22:00
Suður-ameríski draumurinn: Þurftu að taka þátt í hættulegu nautahlaupi Þeir Sveppi og Pétur Jóhann fengu vægast sagt krefjandi áskorun í Kostaríka við upptökur á Suður-ameríska draumnum. 18.10.2018 16:25
Haukur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Haukur Ingvarsson hlaut í dag 18. október Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018 fyrir ljóðahandritið Vistarverur. 18.10.2018 15:30
Sketsarnir í borgarstjórn Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið. 18.10.2018 14:45
Þrjár kynslóðir fengu sér tattú saman: "Langamman var auðvitað mesti töffarinn“ Leikkonurnar Þórunn Erna Clausen og Nína Dögg Filippusdóttir fengu sér tattú ásamt öðrum fjölskyldumeðlimum. 18.10.2018 13:15
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18.10.2018 11:30
Vinsælli en Sigur Rós á Spotify Mt. fujitive nefnist íslenskur listamaður sem er gífurlega vinsæll á Spotify. 10 milljónir hafa hlustað á vinsælasta lag hans og yfir milljón manns hlusta á tónlist hans á mánuði. Hann spilar á sínum fyrstu tónleikum hér á landi á Prikinu í kvöld. 18.10.2018 11:28
Seldu fasteignina sem öskraði endurtekið á viðhald og keyptu sér húsbíl Hjónin Guðríður Gyða Halldórsdóttir og Vilberg Guðmundsson létu langþráðan draum rætast þegar þau keyptu gríðarstóran húsbíl sem þau búa í og keyra um Suður-Evrópu meðan vindurinn gnauðar heima á Íslandi. 18.10.2018 11:00
Býður fjölskyldunni í Fjósið Friðrik Sophusson, fyrrverandi ráðherra, er sjötíu og fimm ára í dag og ætlar að fagna því með kvöldverði í Valsfjósinu á Hlíðarenda með nánustu fjölskyldu sinni. 18.10.2018 11:00
Löng og átakanleg áminning Paul Greengrass er mikill meistari þegar kemur að því að kvikmynda raunverulegar hörmungar. Hann nær þó ekki fyrri hæðum í afgreiðslu sinni á voðaverkunum í Útey árið 2011. 18.10.2018 11:00
Gamlingjar stýra tískunni Þeir sem stjórna tískuheiminum eru að stórum hluta gamlir karlar. Frægustu tískuhönnuðirnir eru flestir orðnir háaldraðir þótt þeir beri sig enn vel og fylgist vel með því nýjasta. 18.10.2018 10:00
Syngur í Rínargulli Wagners í Þýskalandi og aríur í Hannesarholti sasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson syngur á hádegistónleikum í Hannesarholti á sunnudaginn, 21. október, klukkan 12.15. 18.10.2018 10:00
Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. 18.10.2018 10:00
Synir hafsins Leiðin liggur um votar slóðir á sögusviði aldanna þar sem lífsbaráttan við sjóinn markast af viðureign við náttúruna, lífið og dauðann. 18.10.2018 10:00
Segir það „tóma tjöru“ að Beckham-hjónin hafi sýnt íbúðum á Hafnartorgi áhuga Staðfesting á því fékkst frá vini Beckham-hjónanna, Björgólfi Thor. 17.10.2018 20:25
Landsliðsstrákar skemmtu sér á Miami eftir landsleik Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. 17.10.2018 16:15
„Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17.10.2018 14:35
Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17.10.2018 14:02
Háðfuglarnir furðu lostnir yfir Trump og „hrossasmettinu“ Bandarískir spjallþáttastjórnendur vöktu flestir máls á ummælum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um klámstjörnuna Stormy Daniels í þáttum gærkvöldsins. 17.10.2018 12:30
Braut allar siðareglur og strauk Harry Bretaprins um hár og skegg Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. 17.10.2018 10:50
Ragnhildur Steinunn og Haukur eiga von á tvíburum Ragnhildur Steinunn greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. 17.10.2018 09:17
Dramatískur hápunktur First Man byggður á óskhyggju en ekki staðreyndum Handritshöfundurinn tók sér skáldaleyfi til að reyna að sýna mannlega hlið Neil Armstrong á meðan tunglgöngunni stóð. 17.10.2018 00:01