Fleiri fréttir Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27.12.2020 20:00 Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. 27.12.2020 14:50 Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. 27.12.2020 14:02 Ertu að hugsa um að hætta? Zonnic pepparmint munnholsúði er skjótvirk hjálp gegn reykingalöngun. Rannsóknir hafa sýnt að samþætting faglegs stuðnings og lyfja gefur góðan árangur. 27.12.2020 09:00 RAX Augnablik: „Heyrði byssukúlu smella í steini fyrir aftan“ Árið 1997 ferðaðist Ragnar Axelsson um Austurströnd Grænlands og myndaði þar náttúruna, dýrin og mannlífið. 27.12.2020 07:00 Jólaballaðan All I Want For Christmas í mögnuðum flutningi Elísabetar Ormslev Mikið var um dýrðir í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg með Ingó Veðurguði á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þátturinn var extra langur í þetta skipti og voru gestirnir mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev, stórsöngvararnir Eyjólfur Kristjáns og Bjarni Ara ásamt söngkonunum Rósu Björgu Ómarsdóttur og Þórdísi Imsland. 26.12.2020 21:35 Sveimdrifin, melódísk, kraut-skotin og skynvillandi Hljómsveitin Konsulat fagnaði nýverið útgáfu sjöundu hljómplötu sinnar, no. 7. Um ræðir 6 laga breiðskífu sem rammar inn áhrif og hugmyndir sveitarinnar frá árunum 2019 og 2020. 26.12.2020 20:00 Wonder Woman 1984: Seint koma sumir en koma þó Framhaldsmyndin Wonder Woman 1984 er loks komin í kvikmyndahús, eftir að hafa verið seinkað vegna kórónuveirunnar. Hún stendur forvera sínum framar að ýmsu leyti en öðru ekki. 26.12.2020 14:05 Viðtöl ársins 2020: Skipsbrot, missir, unaðsbylting og COVID-19 eftirköst Í hundruðum viðtala sem birst hafa á Vísi á þessu ári hafa einstaklingar opnað sig um veikindi, áföll, kynlíf, fíkn, kynferðisofbeldi, starfslok, foreldrahlutverkið, gjaldþrot, missi, skilnað, ófrjósemi og svona mætti lengi telja. 26.12.2020 07:02 Jólagigg með Ingó Veðurguði á annan í jólum Það verður sannkölluð jólaveisla á Stöð 2 á annan í jólum þegar Ingó fær til sín góða gesti í sérstakan jólaþátt af Í kvöld er gigg. Þátturinn byrjar kl. 20:10 og verður hann extra langur í þetta skiptið. 25.12.2020 20:06 Drottningin bregður út af vananum í ár Jóladagur verður með öðruvísi móti í ár hjá Elísabetu Bretlandsdrottningu sem mun eyða honum í Windsor-kastala ásamt eiginmanni sínum Filippusi. Yfirleitt hafa hjónin haldið upp á jóladag í Sandringham sveitasetrinu með fjölskyldunni. 25.12.2020 10:52 Spurning vikunnar: Hitti maki þinn í mark með gjöfinni í ár? „Jólagjöfin er ég og þú“ - Já, bara ef það væri svo einfalt. Það getur stundum verið snúið að velja gjöf handa ástinni sinni, væntingarnar geta verið miklar og upplifa sumir jafnvel pressu og stress við valið. Flestir eru þó sammála um það að hugurinn á bak við gjöfina er það sem skiptir mestu máli. 25.12.2020 08:00 Bein útsending: Hátíðarstund Fíladelfíu Útsending frá hátíðarstund Fíladelfíu, sem verður í þetta sinn í streymisformi, hefst klukkan 17 og verður hægt að horfa á hana hér á Vísi sem og á Stöð 2 Vísi. 24.12.2020 16:00 Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Borgarleikhúsið hefur boðið landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember hefur verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins glatt með fjölbreyttum atriðum. 24.12.2020 07:01 Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. 23.12.2020 23:11 Móðurmál: Meðvituð um gamlar átröskunarhugsanir á meðgöngu „Ég glímdi við átröskun þegar ég var yngri og var því stressuð fyrir því að ég ætti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Það var ekki eins erfitt og ég hélt, en ég vandaði mig líka. Ég var mjög meðvituð frá degi eitt um að gera mitt besta í að leyfa gömlum hugsunum ekki að hafa áhrif á þetta fallega ferli,“ segir Ída Pálsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 23.12.2020 20:01 Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. 23.12.2020 16:01 Skoska fyrirsætan Stella Tennant látin Skoska fyrirsætan Stella Tennant er látin fimmtug að aldri. Fjölskylda hennar staðfestir andlátið í tilkynningu. „Stella var yndisleg kona og mikill innblástur fyrir okkur öll. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Hún hafi látist í gær og andlát hennar borið brátt að. 23.12.2020 15:38 Bein útsending: Floni og Una Schram stíga á svið á Prikinu Klukkan fjögur í dag fara fram Þorláksmessutónleikar á Prikinu en þá stígur Una Schram og síðan klukkan hálf fimm fer Floni af stað. 23.12.2020 15:36 Ari Eldjárn rifjar upp sigur Íslands á Englendingum á Netflix Ari Eldjárn frumsýndi uppistand sitt Pardon My Icelandic á Netflix á dögunum. 23.12.2020 15:30 Hin sex ára Elena Mist safnaði 40 þúsund krónum á Instagram Elena Mist, sex ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. 23.12.2020 14:30 Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23.12.2020 13:31 Svona gerir maður fullkomnar kartöflur í hvítum jafningi Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 23.12.2020 12:31 Hátíðarstund Fíladelfíu verður stafræn í ár Hægt verður að fylgjast með hátíðarstund Fíladelfíu á Vísi og á heimasíðu kirkjunnar á morgun, aðfangadag klukkan 17. 23.12.2020 11:46 Króli og Laddi fóru á kostum þegar þeir fluttu lagið Snjókorn falla Á dögunum var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga í beinni útsendingu á Stöð 2 og mættu helstu listamenn þjóðarinnar og flutti vel valin jólalög. 23.12.2020 11:32 Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. 23.12.2020 10:37 Íslendingar á lokametrunum í jólagjafakaupum og sumir stressaðir Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld hitti Sindri Sindrason bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. 23.12.2020 10:30 Cyberpunk 2077: Hafa selt þrettán milljónir eintaka þrátt fyrir mikil vandræði og galla Þrátt fyrir útgáfu sem einkenndist af miklum vandræðum, að Sony hafi tekið leikinn Cyberpunk 2077 úr sölu og CD Projekt Red hafi heitið því að endurgreiða þeim sem vildu, seldi fyrirtækið rúmlega þrettán milljónir eintaka á milli tíunda og tuttugasta desember. 23.12.2020 10:19 Amiina gefur út tvö jólalög Hljómsveitin amiina gefur út tvö jólalög fyrir hátíðarnar en útgáfan er fyrsti hlutinn af nýrri attic series, eða háalofts seríu. Í gær gáfu þau út lagið I’d like to Teach the World to Sing og á aðfangadag kemur út Hátíð fer að höndum ein. 23.12.2020 08:01 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23.12.2020 07:01 Rosalegt kvikmyndaár framundan Árið 2021 verður risastórt í kvikmyndabransanum um heim allan en í raun varð að færa allar frumsýningar ársins 2020 yfir á næsta ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. 23.12.2020 07:01 Sigldu í jólatré og sendu Gæslunni kveðju Þegar varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar skoðuðu feril björgunarskipsins Gísla Jóns frá Ísafirði blasti við þeim heldur jólaleg sjón. Ferillinn myndaði jólatré úti á Ísafjarðardjúpi, enda stutt í hátíðirnar. 22.12.2020 20:55 „Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“ „Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima. 22.12.2020 16:32 Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. 22.12.2020 16:01 Gekk skrefinu lengri með prumpuglimmer-sprengju þriðja árið í röð Fyrir tveimur og hálfu ári varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka frá heimili hans. Lögreglan sagðist ekkert geta gert þó hann væri með upptöku af parinu sem stal af honum. 22.12.2020 15:30 Sigurjón og Jón tendra risakastara við Perluna Tvíhöfðarnir Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr munu síðar í dag þegar tekur að rökkva tendra ljós á tveimur risaljóskösturum í Öskjuhlíð við Perluna. 22.12.2020 14:31 Jón Gnarr og Sigurjón lýsa fullnægingu fyrir hreinum sveini Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson mættu í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svöruðu þar báðir nokkrum skemmtilegum spurningum. 22.12.2020 14:30 Svona reiðir maður fram hátíðarveganeftirrétt Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 22.12.2020 13:31 Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr lokaþættinum Á sunnudaginn var lokaþátturinn í Jólaboð Evu. Í þættinum eldaði Eva Laufey í beinni útsendingu í eldhúsinu heima hjá sér. Fékk hún til sín góða gesti samhliða því sem hún útbjó flotta smárétti sem tilvalið er að bera fram um hátíðirnar eða við annað gott tilefni. 22.12.2020 12:56 Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 22.12.2020 12:31 Helga Möller útskýrir handaskjálftann Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. 22.12.2020 11:32 Var alltaf í mikilli ofþyngd en tók málin í eigin hendur og er í dag sjónvarpsstjarna fyrir norðan Sjónvarpsmaðurinn og frumkvöðullinn Skúli Bragi Geirdal hefur gjörbreytt lífi sínu með breyttum lífsstíl og gerði það á skynsaman hátt. Hann gerði það hægt og rólega. Hann var aðeins 16 ára kominn á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar og hann var einnig mjög langt niðri andlega. 22.12.2020 10:30 Bestu leikir ársins: Leikirnir sem hjálpuðu manni að komast í gegnum 2020 Við getum öll verið sammála um að árið 2020 hafi sökkað. Það gerði það. Það sökkaði mjög mikið og heimsfaraldur Covid-19 gerði framleiðendum tölvuleikja erfitt fyrir, eins og öllum öðrum. Þrátt fyrir þetta ömurlega ár litu þó nokkrir góðir leikis dagsins ljós og þeir hjálpuðu manni jafnvel við að hanga heima í leiðindunum. 22.12.2020 09:02 Zolo & co lítið og fallegt fjölskyldufyrirtæki í Keflavík Öðruvísi gjafavörur og ilmur fyrir heimilið er meðal þess sem fæst í versluninni Zolo & co í Keflavík, lítið fjölskyldufyrirtæki sem byrjaði í stofunni heima. 22.12.2020 09:02 „Læknirinn okkar er bráðamóttakan og það er ansi dýr læknir“ „Honum var eins og mörgum í okkar hóp, ekki hugað langt líf, en hefur svo sannarlega afsannað það um langt skeið. Hins vegar höfum við oft dansað á línunni,“ segir Sigríður K. Hrafnkelsdóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu. 22.12.2020 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27.12.2020 20:00
Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. 27.12.2020 14:50
Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. 27.12.2020 14:02
Ertu að hugsa um að hætta? Zonnic pepparmint munnholsúði er skjótvirk hjálp gegn reykingalöngun. Rannsóknir hafa sýnt að samþætting faglegs stuðnings og lyfja gefur góðan árangur. 27.12.2020 09:00
RAX Augnablik: „Heyrði byssukúlu smella í steini fyrir aftan“ Árið 1997 ferðaðist Ragnar Axelsson um Austurströnd Grænlands og myndaði þar náttúruna, dýrin og mannlífið. 27.12.2020 07:00
Jólaballaðan All I Want For Christmas í mögnuðum flutningi Elísabetar Ormslev Mikið var um dýrðir í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg með Ingó Veðurguði á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þátturinn var extra langur í þetta skipti og voru gestirnir mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev, stórsöngvararnir Eyjólfur Kristjáns og Bjarni Ara ásamt söngkonunum Rósu Björgu Ómarsdóttur og Þórdísi Imsland. 26.12.2020 21:35
Sveimdrifin, melódísk, kraut-skotin og skynvillandi Hljómsveitin Konsulat fagnaði nýverið útgáfu sjöundu hljómplötu sinnar, no. 7. Um ræðir 6 laga breiðskífu sem rammar inn áhrif og hugmyndir sveitarinnar frá árunum 2019 og 2020. 26.12.2020 20:00
Wonder Woman 1984: Seint koma sumir en koma þó Framhaldsmyndin Wonder Woman 1984 er loks komin í kvikmyndahús, eftir að hafa verið seinkað vegna kórónuveirunnar. Hún stendur forvera sínum framar að ýmsu leyti en öðru ekki. 26.12.2020 14:05
Viðtöl ársins 2020: Skipsbrot, missir, unaðsbylting og COVID-19 eftirköst Í hundruðum viðtala sem birst hafa á Vísi á þessu ári hafa einstaklingar opnað sig um veikindi, áföll, kynlíf, fíkn, kynferðisofbeldi, starfslok, foreldrahlutverkið, gjaldþrot, missi, skilnað, ófrjósemi og svona mætti lengi telja. 26.12.2020 07:02
Jólagigg með Ingó Veðurguði á annan í jólum Það verður sannkölluð jólaveisla á Stöð 2 á annan í jólum þegar Ingó fær til sín góða gesti í sérstakan jólaþátt af Í kvöld er gigg. Þátturinn byrjar kl. 20:10 og verður hann extra langur í þetta skiptið. 25.12.2020 20:06
Drottningin bregður út af vananum í ár Jóladagur verður með öðruvísi móti í ár hjá Elísabetu Bretlandsdrottningu sem mun eyða honum í Windsor-kastala ásamt eiginmanni sínum Filippusi. Yfirleitt hafa hjónin haldið upp á jóladag í Sandringham sveitasetrinu með fjölskyldunni. 25.12.2020 10:52
Spurning vikunnar: Hitti maki þinn í mark með gjöfinni í ár? „Jólagjöfin er ég og þú“ - Já, bara ef það væri svo einfalt. Það getur stundum verið snúið að velja gjöf handa ástinni sinni, væntingarnar geta verið miklar og upplifa sumir jafnvel pressu og stress við valið. Flestir eru þó sammála um það að hugurinn á bak við gjöfina er það sem skiptir mestu máli. 25.12.2020 08:00
Bein útsending: Hátíðarstund Fíladelfíu Útsending frá hátíðarstund Fíladelfíu, sem verður í þetta sinn í streymisformi, hefst klukkan 17 og verður hægt að horfa á hana hér á Vísi sem og á Stöð 2 Vísi. 24.12.2020 16:00
Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Borgarleikhúsið hefur boðið landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember hefur verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins glatt með fjölbreyttum atriðum. 24.12.2020 07:01
Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. 23.12.2020 23:11
Móðurmál: Meðvituð um gamlar átröskunarhugsanir á meðgöngu „Ég glímdi við átröskun þegar ég var yngri og var því stressuð fyrir því að ég ætti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Það var ekki eins erfitt og ég hélt, en ég vandaði mig líka. Ég var mjög meðvituð frá degi eitt um að gera mitt besta í að leyfa gömlum hugsunum ekki að hafa áhrif á þetta fallega ferli,“ segir Ída Pálsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 23.12.2020 20:01
Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. 23.12.2020 16:01
Skoska fyrirsætan Stella Tennant látin Skoska fyrirsætan Stella Tennant er látin fimmtug að aldri. Fjölskylda hennar staðfestir andlátið í tilkynningu. „Stella var yndisleg kona og mikill innblástur fyrir okkur öll. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Hún hafi látist í gær og andlát hennar borið brátt að. 23.12.2020 15:38
Bein útsending: Floni og Una Schram stíga á svið á Prikinu Klukkan fjögur í dag fara fram Þorláksmessutónleikar á Prikinu en þá stígur Una Schram og síðan klukkan hálf fimm fer Floni af stað. 23.12.2020 15:36
Ari Eldjárn rifjar upp sigur Íslands á Englendingum á Netflix Ari Eldjárn frumsýndi uppistand sitt Pardon My Icelandic á Netflix á dögunum. 23.12.2020 15:30
Hin sex ára Elena Mist safnaði 40 þúsund krónum á Instagram Elena Mist, sex ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. 23.12.2020 14:30
Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23.12.2020 13:31
Svona gerir maður fullkomnar kartöflur í hvítum jafningi Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 23.12.2020 12:31
Hátíðarstund Fíladelfíu verður stafræn í ár Hægt verður að fylgjast með hátíðarstund Fíladelfíu á Vísi og á heimasíðu kirkjunnar á morgun, aðfangadag klukkan 17. 23.12.2020 11:46
Króli og Laddi fóru á kostum þegar þeir fluttu lagið Snjókorn falla Á dögunum var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga í beinni útsendingu á Stöð 2 og mættu helstu listamenn þjóðarinnar og flutti vel valin jólalög. 23.12.2020 11:32
Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. 23.12.2020 10:37
Íslendingar á lokametrunum í jólagjafakaupum og sumir stressaðir Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld hitti Sindri Sindrason bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. 23.12.2020 10:30
Cyberpunk 2077: Hafa selt þrettán milljónir eintaka þrátt fyrir mikil vandræði og galla Þrátt fyrir útgáfu sem einkenndist af miklum vandræðum, að Sony hafi tekið leikinn Cyberpunk 2077 úr sölu og CD Projekt Red hafi heitið því að endurgreiða þeim sem vildu, seldi fyrirtækið rúmlega þrettán milljónir eintaka á milli tíunda og tuttugasta desember. 23.12.2020 10:19
Amiina gefur út tvö jólalög Hljómsveitin amiina gefur út tvö jólalög fyrir hátíðarnar en útgáfan er fyrsti hlutinn af nýrri attic series, eða háalofts seríu. Í gær gáfu þau út lagið I’d like to Teach the World to Sing og á aðfangadag kemur út Hátíð fer að höndum ein. 23.12.2020 08:01
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23.12.2020 07:01
Rosalegt kvikmyndaár framundan Árið 2021 verður risastórt í kvikmyndabransanum um heim allan en í raun varð að færa allar frumsýningar ársins 2020 yfir á næsta ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. 23.12.2020 07:01
Sigldu í jólatré og sendu Gæslunni kveðju Þegar varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar skoðuðu feril björgunarskipsins Gísla Jóns frá Ísafirði blasti við þeim heldur jólaleg sjón. Ferillinn myndaði jólatré úti á Ísafjarðardjúpi, enda stutt í hátíðirnar. 22.12.2020 20:55
„Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“ „Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima. 22.12.2020 16:32
Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. 22.12.2020 16:01
Gekk skrefinu lengri með prumpuglimmer-sprengju þriðja árið í röð Fyrir tveimur og hálfu ári varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka frá heimili hans. Lögreglan sagðist ekkert geta gert þó hann væri með upptöku af parinu sem stal af honum. 22.12.2020 15:30
Sigurjón og Jón tendra risakastara við Perluna Tvíhöfðarnir Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr munu síðar í dag þegar tekur að rökkva tendra ljós á tveimur risaljóskösturum í Öskjuhlíð við Perluna. 22.12.2020 14:31
Jón Gnarr og Sigurjón lýsa fullnægingu fyrir hreinum sveini Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson mættu í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svöruðu þar báðir nokkrum skemmtilegum spurningum. 22.12.2020 14:30
Svona reiðir maður fram hátíðarveganeftirrétt Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 22.12.2020 13:31
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr lokaþættinum Á sunnudaginn var lokaþátturinn í Jólaboð Evu. Í þættinum eldaði Eva Laufey í beinni útsendingu í eldhúsinu heima hjá sér. Fékk hún til sín góða gesti samhliða því sem hún útbjó flotta smárétti sem tilvalið er að bera fram um hátíðirnar eða við annað gott tilefni. 22.12.2020 12:56
Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 22.12.2020 12:31
Helga Möller útskýrir handaskjálftann Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. 22.12.2020 11:32
Var alltaf í mikilli ofþyngd en tók málin í eigin hendur og er í dag sjónvarpsstjarna fyrir norðan Sjónvarpsmaðurinn og frumkvöðullinn Skúli Bragi Geirdal hefur gjörbreytt lífi sínu með breyttum lífsstíl og gerði það á skynsaman hátt. Hann gerði það hægt og rólega. Hann var aðeins 16 ára kominn á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar og hann var einnig mjög langt niðri andlega. 22.12.2020 10:30
Bestu leikir ársins: Leikirnir sem hjálpuðu manni að komast í gegnum 2020 Við getum öll verið sammála um að árið 2020 hafi sökkað. Það gerði það. Það sökkaði mjög mikið og heimsfaraldur Covid-19 gerði framleiðendum tölvuleikja erfitt fyrir, eins og öllum öðrum. Þrátt fyrir þetta ömurlega ár litu þó nokkrir góðir leikis dagsins ljós og þeir hjálpuðu manni jafnvel við að hanga heima í leiðindunum. 22.12.2020 09:02
Zolo & co lítið og fallegt fjölskyldufyrirtæki í Keflavík Öðruvísi gjafavörur og ilmur fyrir heimilið er meðal þess sem fæst í versluninni Zolo & co í Keflavík, lítið fjölskyldufyrirtæki sem byrjaði í stofunni heima. 22.12.2020 09:02
„Læknirinn okkar er bráðamóttakan og það er ansi dýr læknir“ „Honum var eins og mörgum í okkar hóp, ekki hugað langt líf, en hefur svo sannarlega afsannað það um langt skeið. Hins vegar höfum við oft dansað á línunni,“ segir Sigríður K. Hrafnkelsdóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu. 22.12.2020 08:00