Fleiri fréttir Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. 22.1.2021 08:00 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22.1.2021 07:00 Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21.1.2021 21:54 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. 21.1.2021 20:31 „Ég er mjög skotin í honum og fæ ennþá kitl í magann yfir minnstu hlutum“ „Við erum á smá krossgötum að ákveða næstu skref núna. Við búum í útlöndum vegna atvinnu mannsins míns sem spilar handbolta, ætlum aðeins að sjá til hvað við gerum næsta tímabil í þeim málum,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál. 21.1.2021 19:59 Högni selur fallega íbúð við Bergstaðastræti „Nú eru tímamót í lífi mínu og ég kveð heimilið mitt á Bergstaðastræti og eitthvað nýtt og spennandi tekur við. Margar eru minningarnar frá þessum skemmtilega stað þar sem alltaf virtist vera nægileg ástæða til þess að gleðjast og fagna,“ skrifar tónlistarmaðurinn Högni Egilsson í færslu á Facebook. 21.1.2021 16:01 J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21.1.2021 15:30 Byggði draumahúsið úr endurunnu timbri og það tók fjórtán ár Arkitektinn Geoff Orr fjárfesti í landsvæði þegar hann hafði lokið við nám og ákvað að reisa draumahúsið sitt. 21.1.2021 14:30 „Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. 21.1.2021 13:31 Glastonbury-hátíðin aftur blásin af Aðstandendur Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar hafa tilkynnt að hátíðin, sem átti að fara fram í sumar, hafi verið blásin af vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 21.1.2021 13:08 „Mér fannst þetta ljótur heimur og ég var hrædd við að eignast stelpu“ Konur sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfa oft að takast á við áfallið aftur og erfiðar tilfinningar þegar þær ganga í gegnum barneignarferli. Nadía Rut Reynisdóttir varð fyrir kynferðisofbeldi í útilegu með fjölskyldu sinni og vinafólki og sagði hún sína sögu í þættinum Líf dafnar sem sýndur var í gær. 21.1.2021 13:00 Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær. 21.1.2021 12:29 „Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“ Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook. 21.1.2021 11:31 Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. 21.1.2021 10:30 Flotmeðferð eftir Flothettu tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Þriðju tilnefninguna til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hlýtur verkefnið Flotmeðferð eftir Flothettu. 21.1.2021 08:31 Bæði eitt versta og besta ár lífsins Bolli Thoroddsen heillaðist af Japan og rekur þar fyrirtækið Takanawa og dvelur þar langtímum en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Hann fór fyrst út til Japans árið 1995 en þá var hann fjórtán ára gamall og fékk ferðina í fermingargjöf frá móður sinni. 21.1.2021 07:01 Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ „Ég er sveitalúði í grunninn en hef búið á malbikinu um nokkurt skeið. Er til einhver titill sem nær yfir það?“ segir María Sjöfn Árnadóttir Einhleypa vikunnar þegar hún er spurð hvernig hún myndi titla sig. 20.1.2021 19:56 Lady Gaga flutti þjóðsönginn af mikilli innlifun Söngkonan Lady Gaga flutti bandaríska þjóðsönginn af mikilli innlifun við innsetningarathöfn Joe Bidens sem tók formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag. 20.1.2021 18:50 Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda eru fáanlegar á Íslandi Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty býður fjölbreyttar meðferðir. Settu þig í fyrsta sætið og taktu þátt í Nýársáskoruninni Nýtt Upphaf með The House of Beauty. 20.1.2021 17:17 Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20.1.2021 16:41 Búið spil hjá parinu sem varð ástfangið eftir aðeins nokkra daga í The Bachelorette Clare Crawley og Dale Moss eru hætt saman en þau trúlofuðu sig eftir aðeins nokkra daga í raunveruleikaþáttunum The Bachelorette. 20.1.2021 15:30 „Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk“ „Ég ætlaði fyrst ekki að gera neinar athugasemdir við þessar sögusagnir því mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur og ég vil ekki taka þátt í svona þvælu,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir um þær sögusagnir að hún og Sólrún Diego væru ekki lengur vinkonur. 20.1.2021 13:58 Villi reynir aftur við fjölskyldubingó í beinni Fjölskyldubingó snýr aftur á Stöð 2 laugardaginn 23. janúar. Vilhelm Anton Jónasson verður bingóstjóri en hann hefur ekki góða reynslu af því að stýra bingói á Stöð 2. 20.1.2021 13:31 Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. 20.1.2021 12:31 Þáttastjórnendur grínast með endalok Trump-tímabilsins Donald Trump hefur átt í stormasömu sambandi við marga af stjórnendum spjallþátta Bandaríkjanna. Hann hefur deilt opinberlega við einhverja þeirra og gagnrýnt aðra á Twitter. Þeir virðast þó flestir hæstánægðir með að Trump láti af embætti í dag. 20.1.2021 11:47 Daði Freyr þykir líklegastur til að vinna Eurovision Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam í maí á þessu ári. 20.1.2021 11:30 „Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“ Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis. 20.1.2021 10:35 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20.1.2021 09:00 Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða allar tilkynntar hér á Vísi. 20.1.2021 08:31 Enginn eytt meiru í breytingar á Hvíta húsinu Enginn forseti Bandaríkjanna hefur eytt meiri pening í því að endurhanna Hvíta húsið en Donald Trump. Forsetar Bandaríkjanna hafa leyfi til þess að breyta innanhússhönnuninni í húsinu þegar þeir taka við embætti. 20.1.2021 07:01 „Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“ Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun. 19.1.2021 21:21 Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19.1.2021 19:52 Árið 2020 á veraldarvefnum Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. 19.1.2021 15:37 Búið spil hjá Ben Affleck og Ana de Armas Leikarinn Ben Affleck og leikkonan Ana de Armas hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau höfðu verið í ástarsambandi í um eitt ár. 19.1.2021 14:39 Mikið fjör á þorrablóti ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi. 19.1.2021 13:30 Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. 19.1.2021 12:32 Hefur farið í fjörutíu skimanir: „Gefið mér rússneska kokteilinn ef hann er í boði“ Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur gert það gott erlendis á undanförnum misserum er orðinn einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. 19.1.2021 11:31 „Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. 19.1.2021 10:30 Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. 19.1.2021 08:31 Myndin sem breyttist í myndband og milljónir horfa Þeir Jamie, Connor, Kevin og Alex hafa heldur betur slegið í gegn á TikTok og Twitter síðustu daga. 19.1.2021 08:01 Hefur áhrif á alla fjölskylduna Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis hefur allan sinn starfsferil, 41 ár, unnið með fjölskyldum og börnum sem þurfa á aðstoð eða stuðningi að halda. Þar á meðal eru fjölskyldur langveikra og fatlaðra barna. 19.1.2021 07:01 Justin Timberlake og Jessica Biel eignuðust annan son Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel eignuðust son síðasta sumar. Er þetta annað barn þeirra hjóna, en fyrir áttu þau soninn Silas sem er fimm ára. 18.1.2021 21:41 „Maður sem tekur ákvarðanir og framkvæmir þær er fljótur að kveikja hjá mér áhuga“ „Ég opna kannski ekki samtölin á því að spyrja hvort menn séu með mótefni en ég viðurkenni alveg að maður veltir því fyrir sér hvort þeir séu á útopnu um allar trissur. Maður sigtar svo út þá sem eru þess virði að hitta en að sjálfsögðu hlýði ég Víði,“ segir Guðlaug Helga Björnsdóttir í viðtali við Makamál. 18.1.2021 20:06 Mánudagsstreymið: Leita uppruna Óla Jóels Í kvöld munu strákarnir í GameTíví leita uppruna Óla Jóels. Það mun þeir gera á júratímabilinu í leiknum Ark: Survival Evolved. 18.1.2021 19:29 Kókos ostakaka með ástríðuávaxtasósu Sælkerinn og eftirréttakokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir setti saman þessa uppskrift að kókos ostaköku með ávaxtasósu sem gerð er úr ástríðuávöxtum. 18.1.2021 17:16 Sjá næstu 50 fréttir
Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. 22.1.2021 08:00
Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22.1.2021 07:00
Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21.1.2021 21:54
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. 21.1.2021 20:31
„Ég er mjög skotin í honum og fæ ennþá kitl í magann yfir minnstu hlutum“ „Við erum á smá krossgötum að ákveða næstu skref núna. Við búum í útlöndum vegna atvinnu mannsins míns sem spilar handbolta, ætlum aðeins að sjá til hvað við gerum næsta tímabil í þeim málum,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál. 21.1.2021 19:59
Högni selur fallega íbúð við Bergstaðastræti „Nú eru tímamót í lífi mínu og ég kveð heimilið mitt á Bergstaðastræti og eitthvað nýtt og spennandi tekur við. Margar eru minningarnar frá þessum skemmtilega stað þar sem alltaf virtist vera nægileg ástæða til þess að gleðjast og fagna,“ skrifar tónlistarmaðurinn Högni Egilsson í færslu á Facebook. 21.1.2021 16:01
J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21.1.2021 15:30
Byggði draumahúsið úr endurunnu timbri og það tók fjórtán ár Arkitektinn Geoff Orr fjárfesti í landsvæði þegar hann hafði lokið við nám og ákvað að reisa draumahúsið sitt. 21.1.2021 14:30
„Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. 21.1.2021 13:31
Glastonbury-hátíðin aftur blásin af Aðstandendur Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar hafa tilkynnt að hátíðin, sem átti að fara fram í sumar, hafi verið blásin af vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 21.1.2021 13:08
„Mér fannst þetta ljótur heimur og ég var hrædd við að eignast stelpu“ Konur sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfa oft að takast á við áfallið aftur og erfiðar tilfinningar þegar þær ganga í gegnum barneignarferli. Nadía Rut Reynisdóttir varð fyrir kynferðisofbeldi í útilegu með fjölskyldu sinni og vinafólki og sagði hún sína sögu í þættinum Líf dafnar sem sýndur var í gær. 21.1.2021 13:00
Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær. 21.1.2021 12:29
„Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“ Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook. 21.1.2021 11:31
Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. 21.1.2021 10:30
Flotmeðferð eftir Flothettu tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Þriðju tilnefninguna til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hlýtur verkefnið Flotmeðferð eftir Flothettu. 21.1.2021 08:31
Bæði eitt versta og besta ár lífsins Bolli Thoroddsen heillaðist af Japan og rekur þar fyrirtækið Takanawa og dvelur þar langtímum en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Hann fór fyrst út til Japans árið 1995 en þá var hann fjórtán ára gamall og fékk ferðina í fermingargjöf frá móður sinni. 21.1.2021 07:01
Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ „Ég er sveitalúði í grunninn en hef búið á malbikinu um nokkurt skeið. Er til einhver titill sem nær yfir það?“ segir María Sjöfn Árnadóttir Einhleypa vikunnar þegar hún er spurð hvernig hún myndi titla sig. 20.1.2021 19:56
Lady Gaga flutti þjóðsönginn af mikilli innlifun Söngkonan Lady Gaga flutti bandaríska þjóðsönginn af mikilli innlifun við innsetningarathöfn Joe Bidens sem tók formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag. 20.1.2021 18:50
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda eru fáanlegar á Íslandi Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty býður fjölbreyttar meðferðir. Settu þig í fyrsta sætið og taktu þátt í Nýársáskoruninni Nýtt Upphaf með The House of Beauty. 20.1.2021 17:17
Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20.1.2021 16:41
Búið spil hjá parinu sem varð ástfangið eftir aðeins nokkra daga í The Bachelorette Clare Crawley og Dale Moss eru hætt saman en þau trúlofuðu sig eftir aðeins nokkra daga í raunveruleikaþáttunum The Bachelorette. 20.1.2021 15:30
„Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk“ „Ég ætlaði fyrst ekki að gera neinar athugasemdir við þessar sögusagnir því mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur og ég vil ekki taka þátt í svona þvælu,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir um þær sögusagnir að hún og Sólrún Diego væru ekki lengur vinkonur. 20.1.2021 13:58
Villi reynir aftur við fjölskyldubingó í beinni Fjölskyldubingó snýr aftur á Stöð 2 laugardaginn 23. janúar. Vilhelm Anton Jónasson verður bingóstjóri en hann hefur ekki góða reynslu af því að stýra bingói á Stöð 2. 20.1.2021 13:31
Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. 20.1.2021 12:31
Þáttastjórnendur grínast með endalok Trump-tímabilsins Donald Trump hefur átt í stormasömu sambandi við marga af stjórnendum spjallþátta Bandaríkjanna. Hann hefur deilt opinberlega við einhverja þeirra og gagnrýnt aðra á Twitter. Þeir virðast þó flestir hæstánægðir með að Trump láti af embætti í dag. 20.1.2021 11:47
Daði Freyr þykir líklegastur til að vinna Eurovision Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam í maí á þessu ári. 20.1.2021 11:30
„Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“ Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis. 20.1.2021 10:35
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20.1.2021 09:00
Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða allar tilkynntar hér á Vísi. 20.1.2021 08:31
Enginn eytt meiru í breytingar á Hvíta húsinu Enginn forseti Bandaríkjanna hefur eytt meiri pening í því að endurhanna Hvíta húsið en Donald Trump. Forsetar Bandaríkjanna hafa leyfi til þess að breyta innanhússhönnuninni í húsinu þegar þeir taka við embætti. 20.1.2021 07:01
„Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“ Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun. 19.1.2021 21:21
Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19.1.2021 19:52
Árið 2020 á veraldarvefnum Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. 19.1.2021 15:37
Búið spil hjá Ben Affleck og Ana de Armas Leikarinn Ben Affleck og leikkonan Ana de Armas hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau höfðu verið í ástarsambandi í um eitt ár. 19.1.2021 14:39
Mikið fjör á þorrablóti ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi. 19.1.2021 13:30
Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. 19.1.2021 12:32
Hefur farið í fjörutíu skimanir: „Gefið mér rússneska kokteilinn ef hann er í boði“ Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur gert það gott erlendis á undanförnum misserum er orðinn einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. 19.1.2021 11:31
„Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. 19.1.2021 10:30
Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. 19.1.2021 08:31
Myndin sem breyttist í myndband og milljónir horfa Þeir Jamie, Connor, Kevin og Alex hafa heldur betur slegið í gegn á TikTok og Twitter síðustu daga. 19.1.2021 08:01
Hefur áhrif á alla fjölskylduna Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis hefur allan sinn starfsferil, 41 ár, unnið með fjölskyldum og börnum sem þurfa á aðstoð eða stuðningi að halda. Þar á meðal eru fjölskyldur langveikra og fatlaðra barna. 19.1.2021 07:01
Justin Timberlake og Jessica Biel eignuðust annan son Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel eignuðust son síðasta sumar. Er þetta annað barn þeirra hjóna, en fyrir áttu þau soninn Silas sem er fimm ára. 18.1.2021 21:41
„Maður sem tekur ákvarðanir og framkvæmir þær er fljótur að kveikja hjá mér áhuga“ „Ég opna kannski ekki samtölin á því að spyrja hvort menn séu með mótefni en ég viðurkenni alveg að maður veltir því fyrir sér hvort þeir séu á útopnu um allar trissur. Maður sigtar svo út þá sem eru þess virði að hitta en að sjálfsögðu hlýði ég Víði,“ segir Guðlaug Helga Björnsdóttir í viðtali við Makamál. 18.1.2021 20:06
Mánudagsstreymið: Leita uppruna Óla Jóels Í kvöld munu strákarnir í GameTíví leita uppruna Óla Jóels. Það mun þeir gera á júratímabilinu í leiknum Ark: Survival Evolved. 18.1.2021 19:29
Kókos ostakaka með ástríðuávaxtasósu Sælkerinn og eftirréttakokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir setti saman þessa uppskrift að kókos ostaköku með ávaxtasósu sem gerð er úr ástríðuávöxtum. 18.1.2021 17:16