Fleiri fréttir

Skrifaði lokaritgerð um Eurovision

Haukur Johnson tekur þátt í Eurovision í fyrsta sinn með lagið Amor. Hann segist vera algjört Eurovision-nörd og blæs á kenningar um klíkuskap í keppninni.

Unglingurinn í leikferð

Leikritið unglingurinn er á leið í leikferð um Suðurland eftir frábærar viðtökur á höfuðborgarsvæðinu.

Sleit samstarfi við Oxfam

Oxfam International voru ósátt við að Scarlett Johansson léki í auglýsingu fyrir SodaStream, þannig að hún hætti sem góðgerðarsendiherra.

Dásamleg með drengjakoll

Leikkonan Halle Berry, 47 ára, var stórglæsileg á rauða dreglinum klædd í AllSaints kjól á kvikmyndahátíðinni í Acapulco í Mexíkó í gær.

Asnalegt að segja nei við þessu

Ásdís María Viðarsdóttir keppir í undankeppni Eurovision. Hún er yngsti flytjandinn í ár en ætlar að taka aftur þátt seinna og vera þá elsti keppandinn.

Nálgast verkin á óhefðbundinn máta

Ragnheiður Gestsdóttir og Markús Þór Andrésson leikstýra kvikmynd sem byggð er á ævi Hreins Friðfinnsonar. Myndin verður frumsýnd í Finnlandi um helgina.

Selena ástfangin á ný

Nú loga miðlar vestan hafs um söng- og leikkonuna Selenu Gomez, 21 árs, og nýju ástina hennar.

Fór leynt með faðernið

Breski leikarinn Hugh Grant, 53 ára, eignaðist sitt þriðja barn fyrir sextán mánuðum ef marka má fjölmiðilinn The Sun.

Sjá næstu 50 fréttir