Fleiri fréttir

„Ég er Phil Collins Dalvíkur“

Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður er farinn að tromma af kappi og er nú bókaður sem trommari fjórar helgar í röð. "Ég er þó engan veginn hættur að syngja.“

Mountain Dew tennur

Anna Birgis á Heilsutorgi ræðir um Mountain Dew-tennur og skaðsemi gosdrykkja.

Útlit trompar húmor

Allison Jones hefur valið í hlutverk í kvikmyndabransanum í þrjátíu ár.

Flytur fyrirlestur um listaverkið The Visitors

Fimmtudaginn 30. janúar mun Ólafur Gíslason, listfræðingur, flytja fyrirlesturinn The Visitors: Um tónlistina og ástina í myndlistinni kl. 18:15 í Kling & Bang gallerí, Hverfisgötu 42.

AJ McLean vill hjálpa Bieber

A.J. Mclean úr Backstreet Boys vill setjast niður með Justin Bieber og hjálpa honum að koma sér á beinu brautina.

Konur varari um sig

Hödd Vilhjálmsdóttir fjallar um áfengisdrykkju kvenna í Íslandi í Dag í kvöld.

Kynjakvótar beri árangur strax

María Helga Guðmundsdóttir segir að markmiðið með Gettu betur-búðum fyrir stelpur sé að kynjakvótar verði óþarfir fljótlega.

Vilja fá efnaðari ferðamenn

Sex konur hafa opnað ferðaskrifstofuna Iceland Europe Travel sem leggur áherslu á að fá ferðamenn frá Asíu til landsins og öfugt. Þær vilja fá efnameiri ferðamenn til landsins sem hafa meiri kaupgetu.

Stuðningsmenn Rósu Guðbjarts komu saman

Það var fullt út úr dyrum og svaka fín stemning þegar stuðningsmenn Rósu Guðbjartsdóttur bæjarfulltrúa í Hafnarfirði komu saman í Ljósbroti, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.

Susan Boyle sækir um láglaunastöðu

Sagt er að Boyle hafi þénað tæpa fjóra milljarða íslenskra króna síðan hún lenti í öðru sæti í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent árið 2009.

Fjör í Listasafni Reykjavíkur

Meðfylgjandi myndir voru teknar á formlegri opnun sýningar á verki Katrínar Sigurðardóttur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi um helgina.

Madonna mætti með soninn

Madonna vakti athygli á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi þegar hún mætti ásamt David, átta ára syni sínum.

Hvítklæddur Steven Tyler

Söngvarinn Steven Tyler, 65 ára, var stórglæsilegur á Grammy verðlaunahátíðinni um helgina.

Kyssir skallann á Bubba

Fyrrum menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gerir sér lítið fyrir og kyssir skallann á Bubba Morthens eins og sjá má.

Sjá næstu 50 fréttir