Fleiri fréttir

Ása gusar yfir stjórnvöld

Það er leikstjórinn Ása Helga Hjörleifsdóttir sem mun halda hina árlegu hátíðargusu á frumsýningu á opnunarmynd RIFF í kvöld.

Giftu sig í laumi

"Ég hef reynt að vernda einkalíf fjölskyldu minnar, einkalíf eiginkonu minnar,“ segir Jeremy Renner.

Nauðgunarbrandari á Fox vekur athygli

Áhyggjufullir foreldrar í Bandaríkjunum krefjast þess að brandaranum verði kippt úr Simpsons/Family Guy þætti sem sýndur verður ytra á sunnudaginn.

Leitar að konum í karlastörfum

Sandra Hlín gerir rannsókn á konum sem hafa unnið störf sem vanalega eru kennd við karlmenn. Sem dæmi um slík störf eru bifvélavirki, pípari og rafvirki.

Fannst fyndið að selja löggum kleinuhringi

„Mér fannst það skondin hugmynd að sækja um þennan stað," segir Grétar Sigurðsson, einn stofnenda kleinuhringjavagnsins Dons Donuts en hann var opnaður fyrir rúmri viku fyrir framan Lögreglustöðina á Hverfisgötu. Fyrir þremur vikum var vagninn opnaður í Fógetagarðinum.

Í þrjá mánuði í Marokkó

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er farinn af landi brott til að leika í bandarískum sjónvarpsþáttum. Þættirnir verða teknir upp í Marokkó og dvelur Jóhannes þar í landi fram í miðjan desember.

Tobba skellti sér í fríið

Hin nýbakaða móðir, Tobba Marínós , skellti sér í sólina í vikunni ásamt kærasta sínum, Karli Sigurðssyni, sem oft er kenndur við Baggalút.

Sjá næstu 50 fréttir