Fleiri fréttir

Fólkið á Sónar: Hafa heyrt mikið um næturlífið

Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður á Íslandi í tvær vikur.

Rafmögnuð stemning á Sónar

Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld.

Frikka Dór spáð sigri í Eurovision

Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu.

Á enn þá til á kassettu lagið sem breytti öllu á sex mínútum

Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona ætlar að syngja eina frægustu plötu Ellu Fitzgerald með Stórsveit Reykjavíkur í Hörpu næsta mánudagskvöld. Hún stefnir að sólóplötu á árinu, undirbýr trúðaóperu í Borgarleikhúsinu og er með áunna leikhúsbakteríu.

Heilagar tölur og trúarbrögð

Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir dagskrárgerðarkona eiga sameiginlegt að fylgjast lítið með fréttum þessar vikurnar og hafa áhuga á ásatrú. Sigga Elva hefur verið sótt af björgunarsveit en Hilmar Örn ekki.

Afþakkar allar gjafir

Jóhanna Kristjónsdóttir fagnar í dag 75 ára afmæli sínu og 10 ára afmæli Fatimusjóðsins. Hún afþakkar allar afmælisgjafir en biður fólk frekar að styrkja sjóðinn sem hyggst koma á fót skóla fyrir sýrlensk flóttabörn í samvinnu við Unicef.

Sonurinn stílisti í sjö daga

Tanja Björk Ómarsdóttir leikkona hefur undanfarna viku leyft sex ára syni sínum, Nataníel Loga, að velja fatnað og fylgihluti fyrir sig.

Missti af maraþoni

Axel Einar Guðnason varð fyrir því óláni að missa af rástíma í Walt Disney World-maraþoninu í Orlando í byrjun árs. Hann hafði æft fyrir hlaupið síðan í september og ekki misst úr eina æfingu. Hann sleikti sárin í nærliggjandi verslunarmiðstöð með S

Heimsfrægð sem aldrei gleymist

Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera.

Stóriðjukonur: Mýkja upp starfsandann

Sunna Björg, Eyrún og Esther eru í miklum minnihluta á vinnustað sínum í álverinu í Straumsvík þar sem konur eru 20 prósent starfsmanna. Þær þvertaka þó fyrir að þær sinni karlastörfum og hvetja konur til að víkka sjóndeildarhringinn við starfsval.

Býður gestum að taka þátt

Dagur tónlistarskólanna 2015 fer fram í dag og eru því margir tónlistarskólar með opið hús í dag.

Hér borðar eigandinn morgunmatinn sinn

Hótel Holt er 50 ára. Hótelið hefur lítið sem ekkert breyst og svona verður það, segir eigandinn Geirlaug Þorvaldardóttir sem sefur aldrei á eigin hóteli.

Láta allt flakka á Norðurlandi

Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu.

Kynvitund stýrir hvorki áhugamálum né vali á klósetti

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir er ung og kraftmikil kona sem fær mann til að endurskoða allar staðalmyndir um kyn, kynvitund, kynhneigð, og af hverju klósett eru kynjaskipt. Hún fagnar fjölbreytileikanum og vill að fólk fái að vera til án stimpils.

Sjá næstu 50 fréttir