Fleiri fréttir

Er járn ekki lengur í tísku?

Heimilislæknirinn Ágúst Óskar Gústafsson opnaði nýlega facebook síðu sem hann tileinkar járni. Honum finnst umræða um það vera of lítil og veltir fyrir sér hvort járn sé jafnvel dottið úr tísku.

Feðgar á ferð gera þætti um Suðurland

Magnús Hlynur og sonur hans Fannar Freyr hafa undirritað samning við 365 um framleiðslu á þáttunum Feðgar á ferð sem sýndir verða í sumar á Stöð 2.

Söngvakeppnin brýtur eigin reglur

Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð.

Velti sleðanum og fór úr axlarlið

Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið.

Fetar nýjar slóðir

Björg Magnúsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta uppistand.

Fá lengri tíma með börnum eftir andlát

Styrktarfélagið Gleym mér ei gaf Landspítalanum kælivöggu í síðustu viku. Hún gefur foreldrum barna sem andast á meðgöngu eða í fæðingu meira tíma til að syrgja og kveðja. Umræðan erfitt málefni en hefur opnast mikið.

Söng fyrir samanlagt sex þúsund manns

Hinn ellefu ára Gunnar Hrafn Kristjánsson, sem sigraði keppnina Jólastjarnan 2014, hefur nóg fyrir stafni. Hann bregður sér í hlutverk stráksins Kuggs í Þjóðleikhúsinu eftir skóla.

Pönk er mjög praktísk lífssýn

Óttarr Proppé átti litríkan feril að baki sem tónlistarmaður og bjó að reynslu af borgarstjórnarmálum þegar hann settist á þing árið 2013 fyrir Besta flokkinn. Hann þolir því vel takmarkaðan svefn og óreglu á máltíðum þegar skorpur eru í þinginu.

Sjá næstu 50 fréttir