Fleiri fréttir

Flétta úr hári langömmu

Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu.

Aldrei fleiri konur í Krýsuvík

Lovísa Christiansen hefur starfað sem framkvæmdastjóri meðferðarheimilisins í Krýsuvík í átján ár. Mörg hundruð manns hafa fengið hjálp gegn áfengis- og vímuefnavanda á heimilinu en núna eru konur í fyrsta skipti í meirihluta sjúklinga.

Fengum söng og súkkulaðiköku

Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður býst við að gera sér glaðan dag í kvöld og fagna því að vera fertugur í dag en segir þetta eitt minnst skipulagða afmæli sem hann hafi haldið.

Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna

Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk.

Star Wars-safn metið á 300 þúsund

Íris Björk Róberts hefur safnað Star Wars-fígúrum í tæp tuttugu ár. Mikilvægt er að fígúrurnar séu enn í pakkningunum. Verðmætið eykst með hverju árinu.

Skrautið varð Haugur

Haugurinn varð hluti af sviðsmyndinni og ferðaðist með hljómsveitinni FM Belfast um alla Evrópu.

Nýr salur á korteri

Lokahönd lögð á miklar framkvæmdir í Gamla bíói með nýjum sætum og öðru.

Sjá næstu 50 fréttir