Fleiri fréttir

Markaður handverkskvenna

Á lokadegi vorsýningar Félagsstarfsins í Gerðubergi verður opnaður markaður þar sem gestir og gangandi geta keypt handverk sem hefur verið unnið í starfinu í vetur.

Ógæfusamasta drottning sögunnar

Illugi Jökulsson rekur hér harmsögu um Önnu drottningu á Bretlandi sem bókstaflega varð að eignast barn, hvað sem það kostaði.

Beyoncé gæti horfið af Tidal

Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins.

Djúpstæð og varanleg vinátta

Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Hrútar sem var frumsýnt í vikunni við gríðarlega góðar undirtektir. Þeir segja vinnuna við tökur í hinum fagra Bárðardal hafa verið góðan tíma með góðu fólki í sveitinni og að eftir standi ekki aðeins falleg kvikmynd heldur einnig ómetanleg vinátta og góðar minningar.

Kántríæðið snýr aftur

Í kvöld mun hefja göngu sína röð kántríkvölda þar sem línudans og kántrímúsík verða í hávegum höfð, en Jóhann Örn segir mikla uppsveiflu í kántríinu núna.

Í mat er mikill máttur

Kolbrún Björnsdóttir eða Kolla grasalæknir hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á mataræði og heilsu. Hún segir vanta alhliða nálgun að heilsu og líkama í íslensku samfélagi og að það sé eitthvað sem hún vilji breyta til betri vegar.

Dagbók Ásgeirs Trausta

Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu.

Þekktir í dómnefnd í Götugrillmeistaranum

Það verða þjóðþekktir Íslendingar í dómarahlutverkinu í keppninni Götugrillmeistari Íslands sem haldin verður á Kótelettunni BBQ Festival á Selfossi 13. júní.

Jafnrétti handa öllum

Í dag verða Hvatningarverðlaunin 2015 afhent og blásið til morgunverðarfundar.

Erlendir aðdáendur spreyta sig á Ásgeiri

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir frá sér textamyndbönd við lögin á plötunni Dýrð í dauðþögn. Þá kemur hann fram á tónleikum á toppi Esjunnar.

Risa tölvuleikjamót í Valhöll

„Við erum að halda tölvuleikjamót eða svokallað LAN-mót í Valhöll um helgina. Við erum með pláss fyrir 150-200 áhorfendur og nú þegar eru yfir hundrað keppendur skráðir til leiks,“segir Vignir Smári Vignisson, einn af mótshöldurum Fálkans 2015.

Sjá næstu 50 fréttir