Fleiri fréttir

Ljósið 10 ára: Mikilvægur stuðningur eftir veikindi

Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og fjölskyldur þeirra fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stofnendur byrjuðu með báðar hendur tómar en hafa byggt upp öflugt starf sem fer sífellt stækkandi.

Með gleðina í farteskinu

Hjördís Geirsdóttir söngkona er hvergi nærri hætt að syngja eða skemmta þótt hún sé 71 árs. Hún segist halda áfram á meðan heilsan leyfi. Hjördís flaug til Benidorm í gær þar sem hún er skemmtanastjóri.

Upplifði fitufordóma úr ýmsum áttum

Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, þýðandi og fyrrverandi blaðamaður, segist hafa fundið fyrir fitufordómum þegar hún var þyngri en hún er í dag.

Fær morðhótanir fyrir að vera feit

Ragen Chastain vill vekja athygli á misrétti sem feitt fólk verður fyrir. Hún lifir heilbrigðu lífi og hefur meðal annars gengið heilt maraþon í hellidembu og skítakulda til að sigrast á eigin takmörkum.

Mílanó tekur þér opnum örmum

Mílanó er nútímalegasta borg Ítalíu, að margra mati táknmynd fyrir hina nýju Ítalíu. Þeirri Ítalíu sem er á fljúgandi ferð út úr gömlum viðjum, tekur opnum örmum á móti nýjum hugmyndum og grípur öll tækifæri sem gefast til framþróunar. Það er einhvern veginn allt að gerast í borginni og allt á fullri ferð en á sama tíma er hún svo afslöppuð og notaleg.

Breytt eftir níu daga á Balí

„Ég var svo heilluð að fara að læra að elska sjálfa mig því eitt af því sem að mig hefur alltaf vantað er sjálfstraust.“

Jóhanna og Jónína spóka sig um á Mallorca

„Já, það er líf eftir pólitík. Höfum verið í Prag og á Mallorka undanfarnar vikur,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og fyrrum formaður Samfylkingar, í stöðu færslu á Facebook.

Vildi hætta í leiklistinni og fór í byggingavinnu

Þorvaldur Davíð Kristjánsson tók nýlega að sér hlutverk þátta­gerðar­manns í sjónvarpi ásamt félaga sínum Eirik Sördal og Hrafntinnu Karlsdóttur, unnustu sinni. Hugmyndin var að skoða hin ýmsu fyrirbæri í íslenskri þjóðtrú.

Tíu vinsælustu auglýsingarnar á Youtube

Auglýsingar eru farnar að vera nokkuð áberandi á Youtube og er það orðið markmið þeirra í auglýsingabransanum að koma þeim á flug einmitt á þeim vettvangi.

Fallon og Timberlake með enn eina rappseríuna

Í upphafi þáttarins The Tonight Show í gærkvöldi tóku þeir Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake enn eina rappseríu en þeir félagar hafa gert þetta nokkrum sinnum áður.

Sveinbjörg Birna á von á barni

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, er barnshafandi og fer í fæðingarorlof í desember.

#Lægðin tekin með stæl

Fari hún grábölvuð þessi fyrsta haustlægð sem reið yfir landið í vikunni með tilheyrandi vandamálum. Allar líkur eru á að þessi sé fyrst af þónokkurm svo við fengum nokkra tískuspekúlanta til að segja okkur hvernig best sé að klæða skömmina af sér.

Fagnar fertugsafmælinu með fjölskyldunni

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson er fertugur í dag og stefnir á að halda upp á afmælið þegar tími gefst til. Hann veltir sér ekki mikið upp úr gjöfum og á enn eftir að fá sér tattú sem hann fékk í þrítugsafmælisgjöf.

Ótrúlega nákvæmt myndband af fæðingu barns

Á Facebook-síðu Pregnancy Videos má sjá fæðingarferlið frá a-ö og hvernig hlutirnir þróast frá því að barnshafandi kona er komin með einn sentímetra í útvíkkun alveg fram að tíu.

Hver er þessi fuccboi?

Ungir drengir virðast í auknum mæli klæða sig í fuccboi-stílnum en afar skiptar skoðanir eru á þeirri tísku.

Útgáfutónleikar Diktu

Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu.

Sjá næstu 50 fréttir