Fleiri fréttir

Rauðar varir næsta sumar?... Og núna?

Þegar við höfum séð hvað koma skal er oft erfitt að bíða fram á vor eftir að fá að taka þátt í því sem heillar hverju sinni. Hár og förðun eru þó atriði sem við þurfum ekki endilega að bíða með, það er í góðu lagi að stela þar nokkrum punktum til að tileinka sér strax. Eða hvað?

Að vera leiðinlegur er eina dauðasyndin

"Þegar ég var átján ára varð ég mjög þunglynd út af ástar­sorg og reyndi að fyrirfara mér með stórum skammti af pillum,“ segir Sigga Kling í ítarlegu viðtali við Lífið í Fréttablaðinu.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands.

Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust

Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði.

Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni

Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir.

Boney M koma með jólin til Íslands

Ein vinsælasta diskósveit allra tíma spilar í Hörpu á sérstökum jólatónleikum þann 20. desember. Þar munu Íslendingar geta komið sér í sannkallað jólastuð.

Láttu þér líða vel

Eyrún Eggertsdóttir er frumkvöðull og hugmyndsmiður dúkkunnar Lúllu sem hjálpar börnum að sofa. Hér deilir hún lögum sem láta henni líða vel svo nú er mál að halla sér aftur og njóta eyrnakonfekts.

Friends Pub Quiz-ið: Svörin

Í gærkvöldi fór fram Pub Quiz á Gauknum þar sem Sólveig Johnsen, spurningahöfundur, spurði aðeins út í gamanþættina Friends.

Götutískan í Kvennó

Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru kannski frekar þekktir fyrir lærdóm heldur en tísku. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir eru auðveldlega að rúlla upp bæði náminu og dressunum enda var erfitt fyrir Fréttablaðið að velja úr vel klæddum fjöldanum.

Facebook lá niðri

Facebook lá niðri í um 30 mínútur í dag, frá 16:20 til 16:50.

RIFF sett í tólfta sinn í kvöld

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta.

Atli leikur Atla í O, Brazen Age

Reykjavík Film Festival rúllar af stað í kvöld og verður mikið um dýrðir. Þar á meðal er kanadíska myndin O,Brazen Age og leikur Atli Bollason eina aðalpersónuna, sem einnig ber nafnið Atli.

Opnar umræðuna um geðsjúkdóma í MR

Andrea Urður opnaði umræðuna um geðsjúkdóma í MR í þessari viku með því að halda ­Depression Awareness Week. Hún segir það mikilvægt að fólk sé ófeimið við að ræða hlutina.

Styrktartónleikar Mikka litla

"Hann veit ekkert betra en ís, og þá er allavega hægt að tryggja að hann fái nóg af ís,“ segir Valdís Anna Jónsdóttir, móðursystir Mikaels Smára, sem stendur á bak við tvenna styrktartónleika.

Sjá næstu 50 fréttir