Fleiri fréttir

Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri

Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur.

Stjörnusprengja á Íslandi

Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska.

Sjónræn matarveisla á RIFF

,,Þetta er endurtekning á viðburði sem við stóðum fyrir árið 2013 og þótti heppnast alveg einstaklega vel,“ segir Jóhann Alfreð Kristinsson, kynningarstjóri RIFF-kvikmyndahátíðarinnar sem munu standa fyrir sjónrænni matarveislu í samstarfi við Borg Restaurant laugardagskvöldið næstkomandi.

Bændur í borginni

Sjálfsþurftarbúskapur þrífst vel innan borgarmarkanna. Á höfuð­borgarsvæðinu færist í aukana að fólk haldi hænur við heimili sitt. Þá eru margir með bý­flugna­bú, blóm­lega garð­yrkju, hesta og kindur.

Hvað er með þessa Ungverja?

Segir ekki þjóðar­mýta okkar að hingað höfum við komið sem aðkomufólk í leit að betra lífi? Og margir verið beinlínis á flótta?

Hugmyndasmiður kennir börnum skapandi hugsun

Guðlaugur Aðalsteinsson er hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Brandenburg. Hann ætlar að gefa börnum tól til að viðhalda skapandi hugsun sinni á sex vikna námskeiði.

Ráðherrar lofa Everest

Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim.

Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann

Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák.

Stelpustand í kvöld

Þrjár ungar konur standa fyrir uppistandi í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir