Fleiri fréttir

Óhugnaður í uppsiglingu

Hrekkjavökupartí eru fyrirhuguð hjá ungum sem öldnum um helgina og er víða keppst við að finna búninga, veitingar og skraut. Hér er tillaga að hrollvekjandi förðun.

Gamlir bátar knúnir seglum og rafmagni

Norðursigling hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015 fyrir þá stefnu sína að nýta gamla báta og ekki síst fyrir að hafa gert einn þeirra rafmagnsdrifinn og hjóðlátan.

Adele skellir á Silvíu

Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi.

Nýjasta æðið: Pungur á landslagsmyndum

Þegar fólk ferðast um heiminn vill það oft ná fallegum landslagsmyndum. Nýjasta æðið á þeim vettvangi er að taka fallega mynd en á sama tíma láta punginn á sér koma örlítið inn á myndina.

Síðasta partíið

Útskriftarnemar í hársnyrtiiðn Tækniskólans blésu til hressilegrar sýningar um daginn.Þrjú hundruð manns mættu á áhorfendabekkina til að sjá herlegheitin.

Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni

"Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“

Nýi Jagúarinn léttur um Fjall

Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson leggur sitt á vogarskálarnar, í bókstaflegri merkingu, fyrir bílaframleiðandann Jagúar.

Ber takta á borð stórstjarna

Orri Gunnlaugsson er kominn inn undir hjá Roc Nation sem sér um að útvega stórlöxum í tónlistarheiminum takta til að nota í tón­listar­sköpun sinni. "Ég er bara fiskur í stórri tjörn, en ekki lengur síli.“

Þurfti sjálfur að taka á móti barninu sínu

"Ég bara trúði því ekki að ég þyrfti að taka á móti því, ég man að ég hugsaði það," segir Benedikt Friðbjörnsson en fæðingin tók aðeins örfáar mínútur.

Dularfullur uppruni Albana

Illugi Jökulsson komst að því að einhvern tíma bjuggu forfeður Albana í skógi í 600-900 metra hæð.

Elska að leika og koma fram á sviði

Emma Kristín Ákadóttir og Edda Guðnadóttir eru bekkjarsystur og bestu vinkonur. Þær hafa báðar áhuga á fótbolta og leiklist og eru núna á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs.

Sjá næstu 50 fréttir