Fleiri fréttir

Kraftaverk gerast hjá fólki í ofþyngd

Gunnar Már Kamban hefur starfað sem einka- og líkamsræktarþjálfari í meira en tuttugu ár. Auk þess hefur hann gefið út þrjár bækur sem fjalla um lágkolvetnamataræði og rafbók sem kennir fólki að hætta að borða sykur. Hann veit hvernig fólk sem glímir við ofþyngd getur náð árangri til að létta sig.

Lögreglustarfið mannskemmandi: Öll mál sem varða börn rista djúpt

"Ég hef verið í þeirri aðstöðu að reyna að bjarga konu inni í eldhúsi sem hafði tekið of stóran skammt – en börnin hennar voru inni á heimilinu á sama tíma. Þetta risti djúpt í mig, af því að það tókst ekki,“ segir Jökull Gíslason lögreglumaður.

Garðyrkjulúði með stappfulla íbúð af plöntum

Frímann Valdimarsson hefur að eigin sögn verið garðyrkjulúði frá unga aldri og hefur undanfarið dundað sér við að rækta þykkblöðunga og kaktusa upp af fræjum. Draumurinn er að sanka að sér sem flestum fágætum plöntum. 

Smekkfullt á Hvalasafninu

Það var mikið um dýrðir á Hvalafsafninu í gærkvöldi þegar íslenska húðvörulínan TARAMAR var kynnt en vörurnar komu á markað í vikunni.

Æfir uppistandið í bílnum

Anna Þóra Björnsdóttir leiddist óvart út í uppistand fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hún komið fram og flutt uppistand og kemur nú fram á opnunarsýningu Reykjavík Comedy Festival klædd í silfurbuxur og bleika skó.

Flóttamenn sem breyttu heiminum

Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklu vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þau geta að koma sér og sínum í öruggt skjól.

Ný ryksugutíska skekur miðbæinn

Eru lattélepjandi hipsterar í hundrað og einum svo töff að þeir fara frekar út að viðra ryksugurnar sínar en hundana? Eftir smá rannsóknarvinnu undanfarna mánuði, myndatökur og frekari pælingar hallast Kristján Hjálmarsson að þeirri skoðun.

Hommahatarar halda sig til hlés

Páll Óskar segir að hann hafi verið á kortinu hjá Eurovisiondrottningum um heim allan en þetta er allt önnur deild.

Jónína Ben býður Valdimar í detox

„Valdimar ég skal bjóða þér í 2 vikur til Póllands í detoxmeðferð,“ segir Jónína Ben í stöðufærslu á Facebook en hana langar að bjóða söngvaranum Valdimar Guðmundssyni í meðferð til Póllands í byrjun næsta árs eða frá 4. – 18. janúar.

Fimm þúsund ára listform trendar

"Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur.

Íþróttaálfur sveiflar hamrinum á nýjan leik

Magnúsi Scheving er margt til lista lagt og hefur hann nú tekið upp hamarinn eftir áralangt hlé og fegrar hús í miðbænum. Smíðarnar eru erfiðisvinna og hann kvartar og kveinar undan harðsperrum á kvöldin.

Lagleysa í Spilakvöldi

Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.

Nýtt myndband frá KSF: Tóku upp inni í fataskáp út í Svíþjóð

„Hugmyndin að laginu kom þegar við vorum að spila á Going Somewhere Festival í Danmörku fyrir stuttu en það var með okkur Jakob Reynir a.k.a JKB,“ segir Friðrik Thorlacius, einn af meðlimum í dúóinu KSF, sem var að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband.

Chris Rock verður kynnir á Óskarnum

Grínistinn Chris Rock verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar á næsta ári. Þetta hefur verið staðfest af framleiðendum verðlaunanna.

Framtíðin er hér -21.10.15

Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís.

Sjá næstu 50 fréttir