Fleiri fréttir

Nýtt myndband frá Par-Ðar

Íslenska sveitin Par-Ðar var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið I Don't Know Who I Am en um er að ræða nýja og spennandi hljómsveit sem spilar sækadelíu á einstakan hátt.

„Nú verður slagurinn tekinn“

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Valdimar Guðmundsson, segir að það sé nú eða aldrei. Hann þurfi að vita að örlög sín verði ekki að enda einn í kjallaraíbúð og deyja fyrir aldur fram.

Semur lög og rifjar upp gamla tíma

Högni Egilsson leggur nú land undir fót og leikur á tónleikum fyrir austan og norðan. Högni ferðast einn og er farinn að undirbúa ferðina.

Dreymdi um að verða orustuflugmaður

Björn Thoroddsem flugmaður fær fólk oft til að taka andköf er hann leikur listir í loftinu á sinni heimasmíðuðu flugvél. Hann á að baki langan atvinnuflugmannsferil en kveðst aldrei hafa verð í lífsháska nema þegar Palestínuskæruliðar reyndu að drepa hann í Dúbaí.

Þessir uppistandarar fá tækifærið

Nú hefur valnefnd skipuð þeim Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, Bylgju Babýlóns, Rúnari Frey Gíslasyni og Snjólaugu Lúðvíksdóttur komist að niðurstöðu hvaða uppistandarar fá að spreyta sig á "open mic“ kvöldi, undir heitinu Orðið er laust þann 23. október.

Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves

„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember.

Versta mamma sögunnar

Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of.

Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar

Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims.

Með hugann við kvikmyndir í lögfræðitíma

Þóra Hilmarsdóttir leikstýrði stuttmyndinni Sub Rosa sem á dögunum fékk aðalverðlaun í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í San Diego. Hún byrjaði að læra lögfræði en áttaði sig á að kvikmyndir áttu hug hennar allan.

„Ég hræðist ekki eigin nekt á hvíta tjaldinu“

Það er erfitt að hrífast ekki af orkunni og fjörinu sem fylgir Rakel Björk Björnsdóttur leikkonu. Það er ekki nóg með að af henni drjúpi fegurð og glaðværð heldur er hún einnig með smitandi bros og eftir örfá andartök er líkt og blaðamaður hafi drukkið úr æskubrunninum og fundið fyrri ljóma.

Bros og tónlist í Eldhúspartýi FM957

Fjölmenni var í Hlégarði í Mosfellsbæ í gærkvöldi þegar Dikta, Glowie, Úlfur Úlfur og Páll Óskar komu fram í Eldhúspartýi FM957.

„Pabbi neitaði aldrei giggi“

Flestir Íslendingar þekkja lögin Vert' ekki að horfa, Einsi kaldi úr Eyjunum og Ég er kominn heim. Þau munu hljóma á tónleikum í Salnum, ásamt mörgum fleirum, til heiðurs höfundinum, Jóni Sigurðssyni sem hefði orðið níræður á árinu.

Sjá næstu 50 fréttir