Fleiri fréttir

Fjölskyldan þrisvar fengin til að kveðja

Ásgeir Sæmundsson hafði nýverið fest kaup á nokkurs konar kraftdreka þegar hann ákvað að fara að prófa hann á túni ofan við Svignaskarð í Borgarfirði ásamt félaga sínum.

Láta drauminn rætast í Frakklandi

Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir, höfundar fjölmargra matreiðslubóka og matgæðingar miklir fjalla hér um nýútkomna bók þeirra sem hefur ratað víða um heim og ástríðuna fyrir matarmenningu og matvælum.

Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP

Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016.

Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015?

X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar.

Fyrsta rapplagið sem Andri Snær tekur þátt í

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason lagði rappsveitinni Ari Ma & Muted lið í laginu Ál, sem fjallar um Kárahnjúka og áliðnaðinn. Andri fer með texta Helga Valtýssonar, sem honum þykir passa vel við.

Fyrsti þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

„Verum Vigdís“

"Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women's Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt.

Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum

Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það.

Nágranninn gómaði þjófana - Myndband

"Við vorum rænd í dag,“ segir Margaret Allred-Mueller, sem er búsett í Las Vegas í Bandaríkjunum, á Facebook-síðu sinni. Nágranni hennar gómaði þjófana inni í húsi hennar og tók þá upp á myndband.

Kött Grá Pjé milli steins og sleggju: Klippa eða safna?

Kött Grá Pjé safnaði stæðilegum nöglum í heilan mánuð fyrir Airwaves-tónlistar­hátíðina um síðustu helgi. Nú stendur hann frammi fyrir erfiðu vali, en hann tímir ekki að klippa herlegheitin af fagurfræðilegum ástæðum á sama tíma og hann þoli þær ekki.

Ertu á lausu? Til hamingju með daginn!

Einhleypir um víða veröld hafa ástæðu til að fagna enda er Dagur einhleypra í dag (e. Singles Day). Dagurinn er haldinn hátíðlegur 11. nóvember í tilefni þess að talan 1 kemur upp fjórum sinnum í röð þegar dagsetningin er skrifuð í tölustöfum, þ.e. 11/11.

Contouring krísa lætur á sér kræla

Öfgafull andlitsskygging eða Contouring, er aðferð þar sem ndurmótun andlitsins er í hávegum höfð, og framkvæmd með með dökkum litum. Hefur aðferðin átt upp á snyrtiborðið hjá íslenskum konum undanfarið. Nú hefur trendið náð hámarki og má með sanni segja að viðbrögðin séu ansi misjöfn.

Sjá næstu 50 fréttir