Fleiri fréttir

Annar þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

Hulunni svipt af Wonder Woman

Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd.

Heimsveldi í fjöllunum?

Illugi Jökulsson fjallar um þá tíma þegar Afganistan gerði sig líklegt til að verða stórveldi í Asíu.

Horfir til himins og spáir í stjörnurnar

Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði í vísindasmiðju Háskóla Íslands, þekkir leyndardóma himingeimsins flestum Íslendingum betur og fræðir okkur fúslega um stjörnurnar sem prýða hann.

Bókamessa í borginni

Um 700 nýjar bækur koma út á árinu og verða þær allar kynntar í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina á árlegri Bókamessu Bókmenntaborgarinnar. Fjöldi uppákoma alla helgina fyrir alla aldurshópa.

Frostrósir breyttu aðventunni

Jóhann Friðgeir Valdimarsson óperusöngvari ákvað að sleppa öllum stórum jólatónleikum á þessari aðventu. Í staðinn ætlar hann að njóta þess að vera með fjölskyldunni auk þess að vera á fullu í námi.

Hefði viljað kynnast pabba eins og hann var

Albert Guðmundsson, formaður Heimdallar, ræðir hasarinn í ungmennapólitíkinni, uppvöxtinn og pabba sinn, sem varð Bakkusi að bráð. Hann segist ekki dvelja í reiðinni.

Fjölmenni á jólakvöldi

Landsmenn eru greinilega orðnir spenntir fyrir jólahátíðinni en fjöldi fólks lagði leið sína í Húsgagnahöllina í fyrrakvöld til að kynna sér meðal annars nýjungar í jólahártískunni.

Halldóra Geirharðs lýgur um forsetaframboð

Vitundarvakning UNICEF á Íslandi #FightUnfair hefur vakið mikla athygli en þar má sjá landsþekkta aðila tjá sig um stríðsástandið í heiminum, stöðu barna á Íslandi og margt fleira.

Jólapeysan er farin af stað

Barnaheill hleypa nú af stokkunum jólapeysukeppni í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna 2015.

Í hlutverki yfirstéttarskrímslis

Svandís Dóra er ung og upprennandi leikkona sem ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur enda á hún glæstan feril að baki og mörg spennandi verkefni framundan.

Bekkjartrúðurinn gefst aldrei upp

Hjálmar Örn Jóhannsson – hjalmarorn110 – ein helsta Snapchat-stjarna Íslands og bókuð sem slík á skemmtanir út árið.

Hin eina sanna Adele

Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu.

Á mála hjá sama fyrirtæki og Elvis

Biggi Hilmars tónlistarmaður var að gera samning við breska tónlistarforleggj­arann Imagem. Hann segir samninginn vera ákaflega jákvætt skref fyrir sig og sinn feril.

Sjá næstu 50 fréttir