Fleiri fréttir

Litríkt og forvitnilegt í Læknaminjasafni

Magnea Einarsdóttir fatahönnuður stekkur inn í samsýninguna Flóð á Hönnunarmars í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Magnea frumsýndi nýja línu síðustu helgi á Hönnunarmars og sýnir fallegar flíkur úr ull.

Hafa safnað hálfum milljarði í góðgerðarmál

Þær Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir standa að baki Á allra vörum. Frá árinu 2008 hafa þær safnað hundruðum milljóna í góðgerðarstörf og vakið verðskuldaða athygli á ýmsum málefnum.

Kvikmyndastjarna rúin inn að skinni

Svavar Ingvarsson stóð í ströngu á dögunum þegar hann rúði hrútinn Garp. Garpur er enginn venjulegur hrútur en hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Hrútum sem rakað hefur til sín verðlaunum.

Heimshornaflakkari stýrir rokkhátíð

Birna Jónasdóttir er rokkstýra hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fer fram á Ísafirði um páskana. Undirbúningur stendur nú sem hæst en búist er við fyrstu gestum á miðvikudag.

Vegleg verðlaun eru í boði

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir forritunarkeppni fyrir nemendur framhaldsskólanna í áttunda sinn nú um helgina. Um 130 eru skráðir til leiks og er það metþátttaka.

Sigmundur skotspónn háðfugla á netinu

Forsætisráðherra hefur verið í deiglunni eftir að fram koma að eiginkona hans sé með rausnarlegan fjölskylduarf sinn á reikningi á Bresku Jómfrúareyjunum -- ekki síst meðal háðfugla sem ýfa fjaðrir sínar á netinu.

Bjóst við að kjóllinn færi í búningasafnið

Leikkonan Hafdís Helga Helgadóttir og Guðmundur Rúnar Ingvarsson gengu að eiga hvort annað í Garðakirkju 11. ágúst 2012. Brúðkaupið var sveipað fortíðarljóma og voru það ekki síst föt brúðhjónanna sem gerðu það að verkum.

Sturlað ár hjá Bjössa í Mínus

Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, venti kvæði sínu í kross fyrir nokkrum árum, flutti til Danmerkur með ástinni sinni, fór í leiklistarskóla og lætur nú að sér kveða í íslenskum leikhúsum og kvikmyndum.

Gullgalla Gógó syngur Bond

Guðrún Helga Stefánsdóttir, söngkona og kynningastjóri Borgarsögusafns, á forláta gullgalla sem hún klæddist á diskóteki á menntaskólaárunum.

„Damn, Neymar“

Orðin Damn, Daniel eru orðin heimsfræg og má þakka þeim Daniel og Josh fyrir það. Tugir milljónir manna hafa horft á myndband frá þeim félögum þar sem þeir einfaldlega sýna í hverju annar þeirra er klæddur og segja síðan; "Damn, Daniel“.

Tók sér stöðu dómara í veiðiþætti BBC

Valgerður Árnadóttir þekkir laxveiði eins og lófann á sér. Hún gegnir stöðu dómara í þáttunum Earth's Wildest Waters: The Big fish sem breska sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Hún er eini kvendómarinn í seríunni.

Miklu betra að vera fullur en dauður

Félagarnir Andrés Björnsson og Ómar Ingibarsson standa í stóræðum en þeir eru að opna Írski bar-inn Drunk Rabbit í Aust¬ur¬stræti í dag. Staðurinn verður old school í anda og leggja strákarnir mikla áherslu á að halda í gamaldags írska stemmnigu.

Simon Cowell gerir kvikmynd um Bítlana

Bretinn Simon Cowell, sem er þekktastur fyrir að vera dómari í American Idol, X-factor og Britain's Got Talent, hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um Bítlana.

Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband

Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för.

Verð að vita eitthvað sjálfur

Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir