Fleiri fréttir

Ferðasaga Gretu og gengisins - Myndbönd

Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í gærmorgun til Svíþjóðar og lenti gengið á Arlanda flugvellínum í Stokkhólmi.

Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði

Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk.

Upphaf langrar ferðar

Opinn samlestur á nýju leikriti eftir Bjarna Jónsson verður í dag í Borgarleikhúsinu. Það heitir Sending og fjallar um ungan dreng sem sendur er til barnlausra hjóna.

Telur tónlist vinna gegn depurð heilabilaðra

Áhugi Magneu Tómasdóttur söngkonu á jákvæðum áhrifum tónlistar á heilabilaða spratt upp úr reynslu hennar af umönnun foreldra sinna. Hún er að útskrifast úr listkennsludeild LHÍ.

Greta kvaddi öll skólabörn í Mosó

Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í morgun til Svíþjóðar. Greta Salóme flytur lagið Hear Them Calling sem framlag okkar Íslendinga í Eurovision þetta árið.

Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir

Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen.

Gengið úr myrkri í ljós

Samhygð, fordómaleysi og opin umræða eru mikilvægir þættir þegar kemur að því að draga úr sjálfsvígum og gefa fólki von. Fjölmargir taka þátt í göngu úr myrkri í dagsljós til fjáröflunar hjálparmiðstöðvar sjálfsvíga.

Hugrás: Sigldar ljósmæður

Erla Doris Halldórsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði, skrifar um sögu þeirra íslensku kvenna sem sóttu ljósmæðranám til Kaupmannahafnar á árunum 1836 til 1955 og fluttu heim þekkingu og færni.

Skautadrottningar á leið til Kanada

Systurnar Herdís Heiða Jing, þrettán ára og Ellý Rún Hong, tíu ára, eru í essinu sínu þegar þær svífa um svellið í Skautahöllinni í Laugardalnum. Iðkunin er að skila þeim vikuferð til Kanada.

Sjá næstu 50 fréttir