Fleiri fréttir

Heldur tónleika í minningu kennara síns

Gunnar Kvaran sellóleikari heldur á morgun, sunnudaginn 22. maí, tónleika í Laugarneskirkju til minningar um Erling Blöndal Bengtsson fyrrum kennara sinn og meistara

Skemmtilegir rólóar og ítalski ísinn góður

Bræðurnir Óðinn Styrkár og Sævar Stormur Þórhallsynir fluttu nýlega til Mílanó á Ítalíu ásamt foreldrum sínum og litlu systur. Þeir kunna vel við ítalska lífið en sakna helst að fá SS-pylsur og auðvitað vina sinna á Íslandi.

Skákmeistarar lofa tilþrifum

Fyrrverandi áskorandi um heimsmeistaratitilinn í skák, Nigel Short, og Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti stórmeistari Íslands, takast á í sex skáka einvígi sem fram fer um helgina. Búast má við spennandi keppni.

Dansinn dunar í dansgöngu

Listahátíð í Reykjavík 2016 hefst í dag með dansgöngu í miðborginni. Gengið verður frá Listasafni Reykjavíkur að Listasafni Íslands þar sem dansinn verður látinn duna.

Framsókn leiddi okkur saman

Forsætisráðherrahjónin Elsa Ingjaldsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson voru gestir Barack og Michelle Obama í Hvíta húsinu um síðustu helgi. Elsa segir að ferðin hafi verið einstaklega ánægjuleg og margt hafi hafi komið sér á óvart.

Verslingar skemmtu sér fyrir prófin

Verslunarskólanemar fjölmenntu á Saffranball á dögunum og hituðu sig upp fyrir ballið á einum veitingastaðanna sem kenndur er við kryddið.

Tryllt klúbbakvöld á Palóma

Útvarpsþátturinn og viðburðarteymið Elements stendur fyrir trylltu klúbbakvöldi ásamt Geysir Records með tónlistarmanni og plötusnúð frá Bretlandi sem hefur skapað sér stóran sess í huga og hjörtum danstónlistarunnenda út um allan heim.

Yfirfullur skápur af kjólum

Söngkonan Alda Dís Arnardóttir er mikil kjólakona og segir að fataskápurinn sinn sé nánast fullur af ónotuðum kjólum. Hér leyfir hún lesendum að líta í hann og sjá uppáhaldsflíkurnar sínar og fylgihluti.

Guðni Th. mætir í FM95BLÖ

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forsetaframbjóðandi verður gestur í þætti FM95BLÖ á FM957 í dag.

Velti mér ekki upp úr vandamálum

Salóme Guðmundsdóttir þrífst best hlaðin verkefnum. Hún tekur hverri áskorun fagnandi og hefur óbilandi trú á eigin getu, mistök séu til þess að læra af þeim. Hún er framkvæmdastjóri Icelandic Startups og milli þess sem hún hjálpar sprotafyrirtækjum að koma undir sig fótunum er hún á kafi í líkamsrækt og að ferðast um heiminn.

Þarftu oft að pissa?

Talið er um að um 12 prósent kvenna á aldrinum 30-76 ára séu með einkenni ofvirkrar þvagblöðru, helmingur þeirra glímir við þvagleka. Bæði konur og karlar eru með ofvirka blöðru en fæstir þora að ræða vandamálið og þjást því að óþörfu.

Þetta er það sem er í veggnum

Dularfulla myndin sem fór eins og eldur í sinu um netheima í gær hefur vakið mikla athygli hér á landi og reyndist erfitt fyrir fólk að átta sig í fyrstu hvað leyndist á myndinni.

Svona berðu fram nafnið Aron Can

Rapparinn Aron Can hefur komið eins og stormsveipur inni í íslensku rappsenuna og strax er hann farinn að vekja mikla athygli.

Hugfangin af hafinu

Ynja Mist Aradóttir hefur teiknað og málað frá því hún man eftir sér. Hún opnar sína aðra einkasýningu á laugardaginn í Gallerí Tukt.

Tólf tíma tónleikar á Reykjanesinu

TAKTFAKT kynnir 12 tíma tónleika á Reykjanesinu þann 4. júní næstkomandi en um ræðir einstakan viðburð sem haldin verður bara í þetta eina sinn hér á landi

Vorboðinn ljúfi á Prikinu

Vorboðinn ljúfi verður með endurkomu í ár eftir blússandi velheppnað partý í maí á síðasta ári í Gamla Bíó.

Háskóli Íslands týndi BS-ritgerð nemanda

Ásrún Ísleifsdóttir þurfti að sanna að hún hefði skilað ritgerð á tilsettum tíma eftir að Viðskipta- og hagfræði deild HÍ fann ekki prentaða eintakið af henni.

Gigi Hadid slafraði í sig borgara hjá Fallon

Ofurmódelið Gigi Hadid var gestur hjá Jimmy Fallon á dögunum en hún er nýorðin 21 árs. Til að halda upp á afmælið mættu Fallon með tvo hamborgara frá uppáhaldsstað Hadid í New York.

Veisla fyrir öll skynfærin

Tyrkneska kaffihúsið Horizon Cafe verður sett á fót næsta laugardag þegar Guðríðarhátíð Söngfjelagsins fer fram á Seltjarnarnesi.

Sjá næstu 50 fréttir