Fleiri fréttir

„Úrslitin standa“

Eurovision svarar þeim 300 þúsund sem vilja að úrslitin verði endurskoðuð

Leitin að hinum fullkomna nuddstól

Hljómsveitin Milkywhale gefur út nýtt lag og myndband í dag. Magnús Leifsson leikstýrði myndbandinu og Hannes Óli Ágústsson fer með aðalhlutverkið.

Andhverf afreksstefna

Júdóþjálfari segir þá afreksstefnu sem ríkir í íþróttaheiminum í dag gera það að verkum að ekki sé pláss fyrir öll börn í íþróttum. Hjá UMFN geta börn æft júdó frítt og markmiðið er ekki að allir verði meistarar.

Níu ára stúlka í tilvistarkreppu

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri og kvikmyndagerðarkona, er um þessar mundir að undirbúa tökur á kvikmyndinni Svaninum en þetta er hennar fyrsta mynd í fullri lengd. Framleiðendur myndarinnar er Vintage Pictures.

Innsæi mannskepnunnar hlaðið niður

Hópur vísindamanna við Árósaháskóla freistar þess að virkja áræði og innsæi tölvuleikjaspilara við smíði á nýrri tegund skammtatölvu.

Var fljót að læra dönsku

Margrét Kjartansdóttir er 5 ára og býr í Danmörku með foreldrum sínum. Hún hlakkar til sumarsins en þá fær hún loksins göt í eyrun.

Leiðarvísir að Eurovision-partíi

Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang!

20 ára afmæli Styrktarsjóðs hjartveikra barna

Sjóðurinn styrkir hjartveik börn og aðstandendur þeirra og úthlutar um 20 styrkjum á ári. Í tilefni afmælisins verður haldin afmælisveisla í Barnaspítala Hringsins þar sem Ævar vísindamaður mun skemmta og fleira skemmtilegt verður gert.

Fannst ég hafa brugðist

Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu.

Skapar hvert hlutverk frá grunni

Þorsteinn Bachmann leikari fer með hlutverk bandarísks klámmyndakóngs í kvikmyndinni Tom of Finland í leikstjórn Dome Karukoski. Athafnamaðurinn Ingvar Þórðarson er meðal framleiðenda myndarinnar en kostnaðurinn nemur um 4 milljónum evra.

List að vera leigjandi

Rakel Hinriksdóttir býr ásamt manni sínum og syni í fallegri íbúð í Kaupmannahöfn. Hún segir ákveðna list að vera leigjandi sem þurfi að gera sér heimili, oft á ólíkum stöðum.

Gísli Marteinn snýr aftur í Eurovision

Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það.

Sjá næstu 50 fréttir