Fleiri fréttir

Myndi vilja starfa sem jarðfræðingur á Íslandi

Tom Odell settist niður og svaraði nokkrum spurningum Fréttablaðsins um tónleika í Hörpunni í kvöld. Hann elskar auðvitað land og þjóð og væri til í að taka upp plötu hér á landi í framtíðinni.

Hvað er að fara að gerast í Kórnum?

Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði.

Kærusturnar gómuðu hann í beinni á Facebook

Að halda framhjá makanum þínum er aldrei góð hugmynd. Oftast kemst upp um þig og má svo sanni segja að einn óheiðarlegur Bandaríkjamaður hafi verið tekinn á dögunum.

Æfir ofurhetjuhopp á dýnu

Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla.

Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt

Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni.

Hressir hjálmar

Í dag fer fram myndlistarsýning og uppboð á reiðhjólahjálmum í Reiðhjólaversluninni Berlin.

Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur

Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari.

Hugleikur æfir í óðagoti

Hefur lagt heilmikið á sig í þessari viku til þess að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið á morgun.

Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber

Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir