Fleiri fréttir Fjögurra daga partýmaraþon Usain Bolt Íþróttamaðurinn hefur eytt milljónum króna í að skemmta sér með fyrirsætunni Ericu Calvaho og vinum þeirra í London. 25.8.2016 12:35 Óvænt internet-stjarna klædd upp í búninga á meðan hún sefur Hin fjögurra mánaða gamla Joey Marie Choi hefur ekki hugmynd um hvað gerist þegar hún sefur 25.8.2016 11:45 Reiðprinsinn sýnir ævintýragjarna krónprinsinum af Dúbaí Ísland Hamdan bin Mohmmed Al Maktoum, betur þekktur sem Fazza eða krónprinsinn af Dúbaí, er í heimsókn á Íslandi 25.8.2016 11:15 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25.8.2016 10:36 Gekk inn á mömmu og hoppaði í höfnina Bjartur Jóhannes úr Mosfellsbæ og Björgvin Hrannar frá Tröllaskaga lögðu mikið á sig fyrir sigur í So You Think You Can Snap! 24.8.2016 14:30 James Corden brast í grát þegar Coldplay og tugþúsundir aðdáenda sungu afmælissönginn Corden flutti með þeim magnaða útgáfu af lagi Prince, Nothing Compares 2 U. 24.8.2016 13:53 Telur framtíð Westeros vera slæma "Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi.“ 24.8.2016 13:45 Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. 24.8.2016 13:00 Burt Bacharach handleggsbrotinn Aflýsir tónleikum í september. Staðráðinn í því að fara aftur á tónleikaferðalag í október. 24.8.2016 12:36 Britney sökuð um að „mæma“ í Carpool Karaoke Britney Spears er næsti gestur James Corden í liðnum Carpool Karaoke. 24.8.2016 11:17 Myndi vilja starfa sem jarðfræðingur á Íslandi Tom Odell settist niður og svaraði nokkrum spurningum Fréttablaðsins um tónleika í Hörpunni í kvöld. Hann elskar auðvitað land og þjóð og væri til í að taka upp plötu hér á landi í framtíðinni. 24.8.2016 10:00 Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23.8.2016 22:12 Eva Laufey og Gummi Ben stýra nýjum matreiðsluþætti Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. 23.8.2016 14:30 Einlægni ungs Sauðkrækings hefur unnið hug og hjörtu fólks: Kemur út úr skápnum og býður fram hjálp sína "Ég er að opna mig með mínar tilfinningar sem hljóða þannig að ég fæddist aðeins öðruvísi en flestir aðrir,“ segir Daníel Þórarinsson í einlægu myndbandi sem hann deilir á Facebook-síðu sinni. 23.8.2016 12:56 Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23.8.2016 12:19 Telja sig sig hafa séð lim Conor McGregor í bardaganum við Diaz Glöggur áhorfandi hefur lagt fram mynd sem hann segir sanna að getnaðarlimur Írans hafi átt óvænta innkomu í bardaganum við Nate Diaz. 23.8.2016 11:30 Hvað er að fara að gerast í Kórnum? Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði. 23.8.2016 10:45 Mörg þúsund manns fylgjast með stórhættulegum sjálfum frá rússneskri konu Rússinn Angela Nikolau heldur úti gríðarlega vinsælli Instagram-síðu en á henni má sjá sjálfur af konunni. 23.8.2016 09:48 „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Maisie Williams segir að sjöunda þáttaröð Game of Thrones verði rosaleg. 23.8.2016 09:00 Þetta er útkoman ef þú setur 100 lög af gervibrúnku á þig Riyadh K er nokkuð vinsæl YouTube-stjarna og er með rúmlega tvö hundruð þúsund fylgjendur á miðlinum. 22.8.2016 16:30 Ian McKellen neitaði mjög frægu pari um að gefa þau saman sem Gandálfur Leikarinn Ian McKellen segir frá því í fjölmiðlum að hann hafi hafnað 175 milljóna króna tilboði íslenskra fyrir að gefa saman hjón sem Gandálfur. 22.8.2016 15:30 Svona átt þú að skemma Instagram-matarmynd Það kannast eflaust flestir við einhvern sem hikar ekki við að deila matarmyndum á Instagram-síðunni sinni. 22.8.2016 14:30 Ráðleggur vinkonu sinni að fara ekki á húð og kyn: Skolaðu þetta bara og viðraðu Þær tvær geta gert grín að flestu og mátti sjá mjög spaugilegt atriði í þætti gærkvöldsins þegar þær tóku fyrir kynsjúkdóma. 22.8.2016 12:30 Íslenskar útgáfur af Grey´s Anatomy og Modern Family Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstakur kynningarþáttur um dagskrá Stöðvar 2 haustið 2016 og var leikið með 30 ára sögu félagsins. 22.8.2016 11:30 Kærusturnar gómuðu hann í beinni á Facebook Að halda framhjá makanum þínum er aldrei góð hugmynd. Oftast kemst upp um þig og má svo sanni segja að einn óheiðarlegur Bandaríkjamaður hafi verið tekinn á dögunum. 22.8.2016 10:30 Fyrsta Snapchat-keppnin milli íslenskra framhaldsskóla Keppnin kallast So You Think You Can Snap! og hafa tuttugu framhaldsskólar skráð sig til leiks. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. 21.8.2016 22:30 Stofnandi Backstreet Boys lést í fangelsi 21.8.2016 21:52 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21.8.2016 19:59 Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21.8.2016 14:45 Æfir ofurhetjuhopp á dýnu Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla. 21.8.2016 09:15 Bein útsending: Garðpartý í Hljómskálagarðinum Stórtónleikar Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru í beinni útsendingu hér á Vísi. 20.8.2016 16:20 María og Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi Hin íslenska María Marteinsdóttir og Andre Heinz, stjúpsonur John Kerry, gengu í það heilaga í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrr í dag. 20.8.2016 21:44 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20.8.2016 11:15 Hressir hjálmar Í dag fer fram myndlistarsýning og uppboð á reiðhjólahjálmum í Reiðhjólaversluninni Berlin. 20.8.2016 10:00 Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20.8.2016 09:00 Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari. 20.8.2016 08:15 Hugleikur æfir í óðagoti Hefur lagt heilmikið á sig í þessari viku til þess að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið á morgun. 19.8.2016 18:34 Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19.8.2016 15:59 Gerði glæsilega íbúð úr frægasta bankaútibúi landsins Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sett heimili sitt á sölu. 19.8.2016 15:47 Björgvin tók slaginn með ríkustu mönnum heims „Þó ekkert á við það að spila með Bob“ Íslenski briddsspilarinn Björgvin Kristinnsson var sérstaklega fenginn til þess að spila í liði með Bill Gates og Warren Bufett á einu stærsta briddsmóti Bandaríkjanna. 19.8.2016 15:22 Auddi endaði óvart í stólnum hjá Reykjavík Ink Var að taka upp fyrir Haustveislu Stöðvar 2 en einn sjónvarpsþáttanna sem er á dagskrá í vetur er Reykjavík Ink. 19.8.2016 12:30 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19.8.2016 11:09 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19.8.2016 10:16 Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar. 19.8.2016 09:45 Fimm ára stúlka bregður sér í líki frægra einstaklinga Lucy Parrish hefur vakið mikla lukku á instagram með búningaleikjum sínum. 18.8.2016 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjögurra daga partýmaraþon Usain Bolt Íþróttamaðurinn hefur eytt milljónum króna í að skemmta sér með fyrirsætunni Ericu Calvaho og vinum þeirra í London. 25.8.2016 12:35
Óvænt internet-stjarna klædd upp í búninga á meðan hún sefur Hin fjögurra mánaða gamla Joey Marie Choi hefur ekki hugmynd um hvað gerist þegar hún sefur 25.8.2016 11:45
Reiðprinsinn sýnir ævintýragjarna krónprinsinum af Dúbaí Ísland Hamdan bin Mohmmed Al Maktoum, betur þekktur sem Fazza eða krónprinsinn af Dúbaí, er í heimsókn á Íslandi 25.8.2016 11:15
Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25.8.2016 10:36
Gekk inn á mömmu og hoppaði í höfnina Bjartur Jóhannes úr Mosfellsbæ og Björgvin Hrannar frá Tröllaskaga lögðu mikið á sig fyrir sigur í So You Think You Can Snap! 24.8.2016 14:30
James Corden brast í grát þegar Coldplay og tugþúsundir aðdáenda sungu afmælissönginn Corden flutti með þeim magnaða útgáfu af lagi Prince, Nothing Compares 2 U. 24.8.2016 13:53
Telur framtíð Westeros vera slæma "Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi.“ 24.8.2016 13:45
Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. 24.8.2016 13:00
Burt Bacharach handleggsbrotinn Aflýsir tónleikum í september. Staðráðinn í því að fara aftur á tónleikaferðalag í október. 24.8.2016 12:36
Britney sökuð um að „mæma“ í Carpool Karaoke Britney Spears er næsti gestur James Corden í liðnum Carpool Karaoke. 24.8.2016 11:17
Myndi vilja starfa sem jarðfræðingur á Íslandi Tom Odell settist niður og svaraði nokkrum spurningum Fréttablaðsins um tónleika í Hörpunni í kvöld. Hann elskar auðvitað land og þjóð og væri til í að taka upp plötu hér á landi í framtíðinni. 24.8.2016 10:00
Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23.8.2016 22:12
Eva Laufey og Gummi Ben stýra nýjum matreiðsluþætti Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. 23.8.2016 14:30
Einlægni ungs Sauðkrækings hefur unnið hug og hjörtu fólks: Kemur út úr skápnum og býður fram hjálp sína "Ég er að opna mig með mínar tilfinningar sem hljóða þannig að ég fæddist aðeins öðruvísi en flestir aðrir,“ segir Daníel Þórarinsson í einlægu myndbandi sem hann deilir á Facebook-síðu sinni. 23.8.2016 12:56
Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23.8.2016 12:19
Telja sig sig hafa séð lim Conor McGregor í bardaganum við Diaz Glöggur áhorfandi hefur lagt fram mynd sem hann segir sanna að getnaðarlimur Írans hafi átt óvænta innkomu í bardaganum við Nate Diaz. 23.8.2016 11:30
Hvað er að fara að gerast í Kórnum? Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði. 23.8.2016 10:45
Mörg þúsund manns fylgjast með stórhættulegum sjálfum frá rússneskri konu Rússinn Angela Nikolau heldur úti gríðarlega vinsælli Instagram-síðu en á henni má sjá sjálfur af konunni. 23.8.2016 09:48
„Ekkert getur undirbúið ykkur“ Maisie Williams segir að sjöunda þáttaröð Game of Thrones verði rosaleg. 23.8.2016 09:00
Þetta er útkoman ef þú setur 100 lög af gervibrúnku á þig Riyadh K er nokkuð vinsæl YouTube-stjarna og er með rúmlega tvö hundruð þúsund fylgjendur á miðlinum. 22.8.2016 16:30
Ian McKellen neitaði mjög frægu pari um að gefa þau saman sem Gandálfur Leikarinn Ian McKellen segir frá því í fjölmiðlum að hann hafi hafnað 175 milljóna króna tilboði íslenskra fyrir að gefa saman hjón sem Gandálfur. 22.8.2016 15:30
Svona átt þú að skemma Instagram-matarmynd Það kannast eflaust flestir við einhvern sem hikar ekki við að deila matarmyndum á Instagram-síðunni sinni. 22.8.2016 14:30
Ráðleggur vinkonu sinni að fara ekki á húð og kyn: Skolaðu þetta bara og viðraðu Þær tvær geta gert grín að flestu og mátti sjá mjög spaugilegt atriði í þætti gærkvöldsins þegar þær tóku fyrir kynsjúkdóma. 22.8.2016 12:30
Íslenskar útgáfur af Grey´s Anatomy og Modern Family Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstakur kynningarþáttur um dagskrá Stöðvar 2 haustið 2016 og var leikið með 30 ára sögu félagsins. 22.8.2016 11:30
Kærusturnar gómuðu hann í beinni á Facebook Að halda framhjá makanum þínum er aldrei góð hugmynd. Oftast kemst upp um þig og má svo sanni segja að einn óheiðarlegur Bandaríkjamaður hafi verið tekinn á dögunum. 22.8.2016 10:30
Fyrsta Snapchat-keppnin milli íslenskra framhaldsskóla Keppnin kallast So You Think You Can Snap! og hafa tuttugu framhaldsskólar skráð sig til leiks. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. 21.8.2016 22:30
Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21.8.2016 19:59
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21.8.2016 14:45
Æfir ofurhetjuhopp á dýnu Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla. 21.8.2016 09:15
Bein útsending: Garðpartý í Hljómskálagarðinum Stórtónleikar Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru í beinni útsendingu hér á Vísi. 20.8.2016 16:20
María og Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi Hin íslenska María Marteinsdóttir og Andre Heinz, stjúpsonur John Kerry, gengu í það heilaga í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrr í dag. 20.8.2016 21:44
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20.8.2016 11:15
Hressir hjálmar Í dag fer fram myndlistarsýning og uppboð á reiðhjólahjálmum í Reiðhjólaversluninni Berlin. 20.8.2016 10:00
Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20.8.2016 09:00
Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari. 20.8.2016 08:15
Hugleikur æfir í óðagoti Hefur lagt heilmikið á sig í þessari viku til þess að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið á morgun. 19.8.2016 18:34
Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19.8.2016 15:59
Gerði glæsilega íbúð úr frægasta bankaútibúi landsins Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sett heimili sitt á sölu. 19.8.2016 15:47
Björgvin tók slaginn með ríkustu mönnum heims „Þó ekkert á við það að spila með Bob“ Íslenski briddsspilarinn Björgvin Kristinnsson var sérstaklega fenginn til þess að spila í liði með Bill Gates og Warren Bufett á einu stærsta briddsmóti Bandaríkjanna. 19.8.2016 15:22
Auddi endaði óvart í stólnum hjá Reykjavík Ink Var að taka upp fyrir Haustveislu Stöðvar 2 en einn sjónvarpsþáttanna sem er á dagskrá í vetur er Reykjavík Ink. 19.8.2016 12:30
Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19.8.2016 11:09
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19.8.2016 10:16
Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar. 19.8.2016 09:45
Fimm ára stúlka bregður sér í líki frægra einstaklinga Lucy Parrish hefur vakið mikla lukku á instagram með búningaleikjum sínum. 18.8.2016 20:00