Fleiri fréttir

Hafa safnað 30 milljónum fyrir UNICEF

Frá árinu 2008 hefur Te & Kaffi safnað þrjátíu milljónum fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna með sölu til fyrirtækja og átaksverkefnum. Núna stendur yfir átaksverkefni gegn mænusótt. Framlögin sem hafa safnast hafa farið í réttinda

Ruglaðist á mömmu og systur hennar

Hann æfir körfubolta, er líka alltaf að hlusta á tónlist en dansar ekki mikið. Mikael Aron Sverrisson fór í útilegu í sumar og hefur frá mörgu að segja.

Tónleikahaldarinn um meintan svikasöng Bieber: "Það er bara á milli hans og aðdáendanna hvað hann gerir á sviðinu“

Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari hjá Senu segir tónleika Justin Bieber hér á landi hafa tekist gríðarlega vel. Hann segir tónleikana hafa hent fjölmörgum boltum í loftið varðandi komu fleiri stórstjarna hingað til lands enda hafi Kórinn enn og aftur sannað sig sem góður staður til að halda tónleika af þessari stærðargráðu.

Fagnar stórafmæli á afrétti

Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, verður fimmtugur á morgun. Hann ætlar að verja deginum í smölun á afréttum Vestur-Skaftfellinga. Það verður hans veisla.

Ekki verið að pota og klípa í stelpurnar

Miss Universe Ísland keppnin fer fram í Gamla bíói á mánudagskvöld. Manuela Ósk Harðardóttir fer með umboðið fyrir keppnina en 21 stúlka keppir um stóra titilinn.

Aldrei séð eftir að hafa gefið dóttur sína

Vigdís Erlingsdóttir sá fram á að vera einstæð móðir tveggja barna aðeins 21 árs gömul. Þess í stað tók hún ákvörðun um að gefa ófædda dóttur sína. Á fæðingardeildinni þurfti Vigdís að þola augngotur ljósmæðra.

Réttir að hefjast um land allt

Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega.

Jóga og dans fullkomna blandan

Thea lifir heilbrigðu lífi og iðkar bæði jóga og dans sem er fullkomin blanda að hennar mati. Hún reynir líka að hafa mataræðið hollt.

Nágrannar fóstra leiksvæði

Hópur íbúa í nágrenni leiksvæðis við Nýlendugötu hefur tekið garðinn í fóstur. Þau segja framtakið efla íbúaandann og styrkja tengsl manna á milli og kenna krökkunum einnig að bera ábyrgð á nærumhverfi sínu.

Ætlar að verða 115 ára

Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008.

Með kaffibar í eldhúsinu

Svana Rún Símonardóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og nýtur þess að raða fallegum hlutum í kringum sig. Hún hefur útbúið lítinn kaffibar í eldhúsinu með krítarvegg og sérsmíðuðum hillum úr Vaglaskógi.

Býður í partí og hlífir við samsöng og ræðuhöldum

Myndlistarmaðurinn Þorri Hringsson verður fimmtugur í dag og mun af því tilefni halda partí og spila eitíslög fyrir vini og vandamenn. Þorri er lítið afmælisbarn. Síðasta veislan hjá honum var fyrir tuttugu árum. Þarna er því um afar sjaldgæfan viðburð að ræða.

Eurovision fer fram í Kænugarði

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, og úkraínska ríkissjónvarpið hafa ákveðið að söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði haldin í Kænugarði í vor.

Mynd sem þræðir sig um heiminn

Heimildarmyndin Garn verður frumsýnd í kvöld í Bíó Paradís. Í myndinni er fylgst með listafólki sem notar garn á skapandi hátt.

Sjá næstu 50 fréttir