Fleiri fréttir

Lítil samkeppni meðal ungmenna um milljónastyrki

Á síðustu þremur árum hefur verkefnið Evrópa unga fólksins, sem er á vegum Evrópusambandsins og er hér á landi undir hatti Ungmennafélags Íslands, styrkt 133 ungmenni um 110 milljónir króna til sjálfboðaliðastarfa í Evrópu.

„Orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi“

„Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,” segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is.

Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins

"Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag.

Gauti rappar rapp og Maggi leikstýrir leikstjórn

Emmsjé Gauti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Svona er það. Hann lýsir myndbandinu sem ákveðnu sprelli í takt við lagið sem sé það einnig. Leikstjóri myndbandsins er Magnús Leifsson en hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri tónlistarmyndbanda.

Fallegur, ómstríður og dansandi konsert

Á aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld hljómar hátíðleg tónlist eftir þrjá meistara 18. aldar: Bach, Händel og Mozart. Einleikari í Fiðlukonsert í E-dúr eftir Bach er Elfa Rún Kristinsdóttir.

Stórstjarna í Skandinavíu

Sindri Freyr Guðjónsson hefur nýverið gefið út sína fyrstu plötu. Lag hans, Way I'm feeling, hefur verið spilað yfir 400 þúsund sinnum á Spotify. Langflestar koma frá Noregi og Svíþjóð.

Konur valdamiklar í ÍA

Árið 2016 hefur verið tímamótaár hjá Íþróttabandalagi Akraness. Það átti sjötugsafmæli, íþróttahúsið varð fertugt og konur völdust til veigamikilla starfa innan þess.

Há­markskóngur selur í Grafar­holtinu

Útvarpsmaðurinn, einkaþjálfarinn og athafnamaðurinn Ívar Guðmundsson hefur sett íbúð sína í Grafarholtinu á sölu, en eignin er tæplega 130 fermetrar að stærð í húsi sem byggt var árið 2004.

Vísindabók Villa í víking

Fyrsta vísindabók Villa Naglbíts verður gefin út í Bandaríkjunum í janúar. Fjórða bókin í vísindaseríu hans er kominn út hér á landi. Jólin verða löng þetta árið því hann er einnig að setja á svið vísindaleikrit í febrúar.

Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni

"Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni.

Margt um manninn í útgáfuhófi Geysis

Geysir fagnaði útgáfu 5.tlb. Geysis tímaritsins með glæsilegu útgáfuhófi í verslun sinna á Skólavörðustíg 16 föstudagskvöldið síðasta.

Sjá næstu 50 fréttir