Fleiri fréttir Fyrrverandi eiginkona söngvara Korn fannst látin Deven Davis, fyrrverandi eiginkona Jonathan Davis, söngvara Korn, fannst látin fyrr í dag eftir að hafa verið saknað í viku. 17.8.2018 22:46 Hip Hop hátíð haldin í þriðja skipti: „Erum að stækka við okkur“ Hip Hop Hátíð Menningarnætur fer fram á morgun á Ingólfstorgi. 17.8.2018 20:48 Fengu sér pylsu og kók eftir að hafa sótt 52 milljóna króna lottóvinninginn Lottóvinningshafinn sem vann tæpar 52 milljónir króna í útdrættinum um síðustu helgi hefur gefið sig fram. 17.8.2018 19:20 Dagurinn hjá þessum manni er alltaf verri en þinn Maður sem kallar sig Amish Suchak á samfélagsmiðlum deilir sérstöku myndbandi á YouTube sem er samansafn úr Snapchat-sögu hans af mjög viðburðarríkum degi. 17.8.2018 15:30 Aretha Franklin og Elvis Presley létust á sama degi með 41 árs millibili Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17.8.2018 14:30 Einbýlishús í Garðabæ til sölu á tæplega tvö hundruð milljónir Fasteignasalan Kaupsýslan er með tæplega fjögur hundruð fermetra einbýlishús við Hjálmakur í Garðabæ á söluskrá og er ásett verð 190 milljónir króna. 17.8.2018 13:30 Ariana Grande heiðraði Aretha Franklin með þessum flutningi Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17.8.2018 12:30 „Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. 17.8.2018 11:30 Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17.8.2018 10:30 Geir hefur barist við kvíða í 39 ár: „Þarf að leggjast niður og get ekki gert neitt“ Söngvarinn opnar sig um kvíðann sem hann hefur glímt við í langan tíma. 17.8.2018 09:30 Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni Röð tilviljana skilaði Leon Fink, einum af hljóðsérfræðingum bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses alla leið á Borgarfjörð eystri í kjölfar vel heppnaðra tónleika sveitarinnar á Laugardalsvelli fyrir skemmstu. 17.8.2018 05:00 Borgar skólagjöld tveggja svartra nemenda í Cambridge Rapparinn Stormzy mun veita tvemur svörtum nemendum fullan skólastyrk til þess að læra í Cambridge. 16.8.2018 21:35 Páll Bergþórsson fór í fallhlífarstökk: „Reynir meira á mann að ganga 100 metra“ Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, fór í fallhlífarstökk í fyrsta sinn fyrr í dag. Hann er 95 ára gamall. 16.8.2018 21:16 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16.8.2018 18:30 Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16.8.2018 15:30 Sjáðu auglýsinguna sem þótti of hræðileg fyrir YouTube Kvikmyndafyrirtækið New Line setti á dögunum í umferð nýjar auglýsingu á YouTube fyrir komandi hrollvekju sem ber nafnfið The Nun. 16.8.2018 14:30 Tilfinningaþrungin ræða Swift: Eitt ár liðið frá því hún vann kynferðisbrotamálið Söngkonan Taylor Swift hélt tilfinningaþrungna ræðu á tónleikum sínum í Tampa í Flórídafylki í gærkvöldi en þá var akkúrat ár liðið frá því hún vann mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 16.8.2018 13:30 Misstu sitt fyrsta og eina barn "Við viljum tala um Heiðrúnu, halda minningu hennar á lofti og fólk þarf ekki að forðast okkur," segir Júlíana Karvelsdóttir en hún og unnusti hennar, Leó Baldursson misstu fyrir tæpu ári, þá aðeins 21 og 23 ára, sitt fyrsta og eina barn. 16.8.2018 12:30 Innlit Íslands í dag í steggjun Friðriks Dórs Í síðustu viku var söngvarinn Friðrik Dór Jónsson steggjaður. Einn liður í steggjuninni voru tónleikar sem auglýstir voru með afar litlum fyrirvara. 16.8.2018 11:30 Celine Dion eftirherma Ariana Grande stal senunni í Carpool Karaoke Söngkonan frábæra Ariana Grande er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke en saman rúntuðu þau um Los Angeles og sungu helstu slagara söngdívunnar. 16.8.2018 10:30 Skínandi foss í svartri eyðimörk Á norðausturhálendinu, skammt austan við Dyngjufjöll og sunnan við Vaðöldu eru Svartárbotnar. 16.8.2018 09:30 Nýjasta tíska til leigu Hugmyndin um tískuleigur ryður sér til rúms. Byggir hún á hugmyndafræði deilihagkerfis, að þú þurfir ekki að fjárfesta í hlutum heldur getir leigt eða fengið lánað það sem þú þarft hverju sinni. 16.8.2018 07:15 Madonna sextug Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn. 16.8.2018 06:02 Kórar Íslands fá ný andlit Nýir dómarar munu setjast í dómarasætin í þáttaröðinni Kórar Íslands en Stöð 2 og Saga Film ætla að gera aðra þáttaröð. Reynsluboltinn Einar Bárðarson og kórstjórinn Helga Margrét koma ný inn. 16.8.2018 06:00 Komst lífs af eftir að hafa verið ýtt af 18 metra hárri brú Jordan Holgerson, sextán ára stúlka frá Washingtonríki í Bandaríkjunum, segist heppin að vera á lífi eftir að vinkona henni ýtti henni af brú. Holgerson féll 18 metra áður en hún lenti í ánni sem brúin lá yfir. 15.8.2018 23:48 Sturla Atlas og Steinunn trúlofuð Hip-hop tónlistarmaðurinn og rapparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, er nýtrúlofaður unnustu sinni, Steinunni Arinbjarnardóttur. 15.8.2018 21:33 Ætlar að ráða vélmenni sem aðalleikara næstu myndar sinnar Tony Kaye leikstjóri, sem þekktastur er fyrir kvikmyndina American History X, vill ráða vélmenni búið gervigreind í aðalhlutverk næstu myndar sinnar, 2nd Born. 15.8.2018 20:40 Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15.8.2018 16:30 Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15.8.2018 15:30 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15.8.2018 14:45 „Finnum að konur eru ragari við að koma fram“ Við höfum báðar verið ungar að koma okkur á framfæri og stigið vel út fyrir þægindarammann, segja Hermannsdæturnar Edda og Eva Laufey. 15.8.2018 14:30 Pýþagórasarreglan hefði hjálpað Ross að koma sófanum upp Það muna margir eftir atriðinu þegar Ross og vinirnir reyndu að bera glænýjan sófa upp nokkuð þröngan stigagang. 15.8.2018 13:30 „Þegar ég verð orðin nógu kraftmikil ætla ég að hlaupa“ Skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig er að vera 25 ára í bataferli eftir þrjú heilablóðföll. 15.8.2018 11:30 Ariana Grande og James Corden túlkuðu Titanic með söngleik og nútíma popplögum Ariana Grande og James Corden settu á svið söngleik í þætti þessi síðarnefnda í vikunni og átti að túlka ástarsögu Jack og Rose úr kvikmyndinni frægu Titanic. 15.8.2018 10:30 Dæma hluti sem aldrei hafa verið dæmdir Þeir Baldur, Haukur og Eggert setjast niður vikulega og dæma hluti, sem hafa aldrei verið dæmdir, í hlaðvarpinu Dómsdagur. 15.8.2018 05:00 Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14.8.2018 22:15 Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14.8.2018 21:15 Rekinn úr flugi og segir flugfélagið vera rasískt Rapparinn YG var rekinn úr flugi American Airlines og ásakar flugfélagið um rasisma 14.8.2018 20:30 Eitt mesta klúður sem sést hefur í spurningaþætti Evan Kaufman tók þátt í spurningaþætti ABC The $100,000 Pyramid á dögunum og hefur frammistaða hans vakið verðskuldaða athygli, þar sem Kaufman virðist hafa verið töluvert utan við sig. 14.8.2018 16:30 Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14.8.2018 15:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14.8.2018 14:30 Ísland í dag í kvöld: Byrjaði að nota kókaín 19 ára og leiddist út í vændi Anna Mjöll Aðalsteinsdóttir Clausen hefur neytt áfengis frá fimmtán ára aldri. 14.8.2018 13:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14.8.2018 11:45 Rikki G hleypur tíu kílómetra í kleinuhringjabúningi og landsliðsmenn dæla peningum í málefnið Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og íþróttalýsari hjá Stöð 2 Sport, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn og mun hann hlaupa í kleinuhringjabúningi. 14.8.2018 10:30 Victoria's Secret-engill á Íslandi Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 14.8.2018 08:03 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi eiginkona söngvara Korn fannst látin Deven Davis, fyrrverandi eiginkona Jonathan Davis, söngvara Korn, fannst látin fyrr í dag eftir að hafa verið saknað í viku. 17.8.2018 22:46
Hip Hop hátíð haldin í þriðja skipti: „Erum að stækka við okkur“ Hip Hop Hátíð Menningarnætur fer fram á morgun á Ingólfstorgi. 17.8.2018 20:48
Fengu sér pylsu og kók eftir að hafa sótt 52 milljóna króna lottóvinninginn Lottóvinningshafinn sem vann tæpar 52 milljónir króna í útdrættinum um síðustu helgi hefur gefið sig fram. 17.8.2018 19:20
Dagurinn hjá þessum manni er alltaf verri en þinn Maður sem kallar sig Amish Suchak á samfélagsmiðlum deilir sérstöku myndbandi á YouTube sem er samansafn úr Snapchat-sögu hans af mjög viðburðarríkum degi. 17.8.2018 15:30
Aretha Franklin og Elvis Presley létust á sama degi með 41 árs millibili Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17.8.2018 14:30
Einbýlishús í Garðabæ til sölu á tæplega tvö hundruð milljónir Fasteignasalan Kaupsýslan er með tæplega fjögur hundruð fermetra einbýlishús við Hjálmakur í Garðabæ á söluskrá og er ásett verð 190 milljónir króna. 17.8.2018 13:30
Ariana Grande heiðraði Aretha Franklin með þessum flutningi Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17.8.2018 12:30
„Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. 17.8.2018 11:30
Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17.8.2018 10:30
Geir hefur barist við kvíða í 39 ár: „Þarf að leggjast niður og get ekki gert neitt“ Söngvarinn opnar sig um kvíðann sem hann hefur glímt við í langan tíma. 17.8.2018 09:30
Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni Röð tilviljana skilaði Leon Fink, einum af hljóðsérfræðingum bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses alla leið á Borgarfjörð eystri í kjölfar vel heppnaðra tónleika sveitarinnar á Laugardalsvelli fyrir skemmstu. 17.8.2018 05:00
Borgar skólagjöld tveggja svartra nemenda í Cambridge Rapparinn Stormzy mun veita tvemur svörtum nemendum fullan skólastyrk til þess að læra í Cambridge. 16.8.2018 21:35
Páll Bergþórsson fór í fallhlífarstökk: „Reynir meira á mann að ganga 100 metra“ Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, fór í fallhlífarstökk í fyrsta sinn fyrr í dag. Hann er 95 ára gamall. 16.8.2018 21:16
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16.8.2018 18:30
Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16.8.2018 15:30
Sjáðu auglýsinguna sem þótti of hræðileg fyrir YouTube Kvikmyndafyrirtækið New Line setti á dögunum í umferð nýjar auglýsingu á YouTube fyrir komandi hrollvekju sem ber nafnfið The Nun. 16.8.2018 14:30
Tilfinningaþrungin ræða Swift: Eitt ár liðið frá því hún vann kynferðisbrotamálið Söngkonan Taylor Swift hélt tilfinningaþrungna ræðu á tónleikum sínum í Tampa í Flórídafylki í gærkvöldi en þá var akkúrat ár liðið frá því hún vann mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 16.8.2018 13:30
Misstu sitt fyrsta og eina barn "Við viljum tala um Heiðrúnu, halda minningu hennar á lofti og fólk þarf ekki að forðast okkur," segir Júlíana Karvelsdóttir en hún og unnusti hennar, Leó Baldursson misstu fyrir tæpu ári, þá aðeins 21 og 23 ára, sitt fyrsta og eina barn. 16.8.2018 12:30
Innlit Íslands í dag í steggjun Friðriks Dórs Í síðustu viku var söngvarinn Friðrik Dór Jónsson steggjaður. Einn liður í steggjuninni voru tónleikar sem auglýstir voru með afar litlum fyrirvara. 16.8.2018 11:30
Celine Dion eftirherma Ariana Grande stal senunni í Carpool Karaoke Söngkonan frábæra Ariana Grande er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke en saman rúntuðu þau um Los Angeles og sungu helstu slagara söngdívunnar. 16.8.2018 10:30
Skínandi foss í svartri eyðimörk Á norðausturhálendinu, skammt austan við Dyngjufjöll og sunnan við Vaðöldu eru Svartárbotnar. 16.8.2018 09:30
Nýjasta tíska til leigu Hugmyndin um tískuleigur ryður sér til rúms. Byggir hún á hugmyndafræði deilihagkerfis, að þú þurfir ekki að fjárfesta í hlutum heldur getir leigt eða fengið lánað það sem þú þarft hverju sinni. 16.8.2018 07:15
Madonna sextug Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn. 16.8.2018 06:02
Kórar Íslands fá ný andlit Nýir dómarar munu setjast í dómarasætin í þáttaröðinni Kórar Íslands en Stöð 2 og Saga Film ætla að gera aðra þáttaröð. Reynsluboltinn Einar Bárðarson og kórstjórinn Helga Margrét koma ný inn. 16.8.2018 06:00
Komst lífs af eftir að hafa verið ýtt af 18 metra hárri brú Jordan Holgerson, sextán ára stúlka frá Washingtonríki í Bandaríkjunum, segist heppin að vera á lífi eftir að vinkona henni ýtti henni af brú. Holgerson féll 18 metra áður en hún lenti í ánni sem brúin lá yfir. 15.8.2018 23:48
Sturla Atlas og Steinunn trúlofuð Hip-hop tónlistarmaðurinn og rapparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, er nýtrúlofaður unnustu sinni, Steinunni Arinbjarnardóttur. 15.8.2018 21:33
Ætlar að ráða vélmenni sem aðalleikara næstu myndar sinnar Tony Kaye leikstjóri, sem þekktastur er fyrir kvikmyndina American History X, vill ráða vélmenni búið gervigreind í aðalhlutverk næstu myndar sinnar, 2nd Born. 15.8.2018 20:40
Undir trénu vinnur til verðlauna á kvikmyndahátíð í Rúmeníu Kvikmyndin Undir trénu hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar sem haldin var við Svartahafið í Rúmeníu um síðastlðna helgi. 15.8.2018 16:30
Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15.8.2018 15:30
Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15.8.2018 14:45
„Finnum að konur eru ragari við að koma fram“ Við höfum báðar verið ungar að koma okkur á framfæri og stigið vel út fyrir þægindarammann, segja Hermannsdæturnar Edda og Eva Laufey. 15.8.2018 14:30
Pýþagórasarreglan hefði hjálpað Ross að koma sófanum upp Það muna margir eftir atriðinu þegar Ross og vinirnir reyndu að bera glænýjan sófa upp nokkuð þröngan stigagang. 15.8.2018 13:30
„Þegar ég verð orðin nógu kraftmikil ætla ég að hlaupa“ Skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig er að vera 25 ára í bataferli eftir þrjú heilablóðföll. 15.8.2018 11:30
Ariana Grande og James Corden túlkuðu Titanic með söngleik og nútíma popplögum Ariana Grande og James Corden settu á svið söngleik í þætti þessi síðarnefnda í vikunni og átti að túlka ástarsögu Jack og Rose úr kvikmyndinni frægu Titanic. 15.8.2018 10:30
Dæma hluti sem aldrei hafa verið dæmdir Þeir Baldur, Haukur og Eggert setjast niður vikulega og dæma hluti, sem hafa aldrei verið dæmdir, í hlaðvarpinu Dómsdagur. 15.8.2018 05:00
Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14.8.2018 22:15
Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14.8.2018 21:15
Rekinn úr flugi og segir flugfélagið vera rasískt Rapparinn YG var rekinn úr flugi American Airlines og ásakar flugfélagið um rasisma 14.8.2018 20:30
Eitt mesta klúður sem sést hefur í spurningaþætti Evan Kaufman tók þátt í spurningaþætti ABC The $100,000 Pyramid á dögunum og hefur frammistaða hans vakið verðskuldaða athygli, þar sem Kaufman virðist hafa verið töluvert utan við sig. 14.8.2018 16:30
Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14.8.2018 15:30
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14.8.2018 14:30
Ísland í dag í kvöld: Byrjaði að nota kókaín 19 ára og leiddist út í vændi Anna Mjöll Aðalsteinsdóttir Clausen hefur neytt áfengis frá fimmtán ára aldri. 14.8.2018 13:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14.8.2018 11:45
Rikki G hleypur tíu kílómetra í kleinuhringjabúningi og landsliðsmenn dæla peningum í málefnið Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og íþróttalýsari hjá Stöð 2 Sport, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn og mun hann hlaupa í kleinuhringjabúningi. 14.8.2018 10:30
Victoria's Secret-engill á Íslandi Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 14.8.2018 08:03