Fleiri fréttir

Arkitektar geta lært af Katrínu

Málþing í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardag milli 13 og 16.

Steinninn hefur margs konar vísanir

Óperan Ragnheiður verður frumsýnd í Eldborgarsalnum í Hörpu annað kvöld. Leikmyndin er eftir Gretar Reynisson myndlistarmann. Í einfaldleika sínum mun hún með útsjónarsemi styðja vel við þá dramatík sem fram fer á sviðinu í samspili við vídeó, skugga og ljós.

Reynir náði saman úrvalsliði djassista

Tónleikar til minningar um Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld verða í Háteigskirkju á morgun, 1. mars. Þar verða flutt mörg af hans þekktustu verkum.

Séð og heyrt náði aldrei í hann

Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar.

Fann gersemi eftir Goodhall

Kór Akraneskirkju flytur sálumessuna Eternal Light eftir enska tónskáldið Howard Goodall í auðu verslunarhúsnæði á Kalmansvöllum 1 sunnudaginn 2. mars klukkan 17. Um frumflutning er að ræða á Íslandi. Sveinn Arnar Sæmundsson stjórnar.

Ákváðu að skrifa draugasögu í partíi

Glæpasagnahöfundarnir Yrsa og Lilja Sigurðardætur eru að skrifa draugasögu saman. Þær ræddu samstarfið fyrst í partíi en skrifin hófust í janúar síðastliðnum.

Gabbaðir lesendur reiðast

Gunnþórunn Guðmundsdóttir spjallar um sjálfsævisögur á Bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Hún segir lesendur oft gera miklar kröfur um sannsögli í sjálfsævisögum.

Ekki vera skítseiði

Leikfélag Selfoss sýnir nú leikritið Bróðir minn Ljónshjarta í Litla leikhúsinu við Sigtún.

Með menningararfinn í genunum

Marta Nordal, leikkona, leikstjóri og forseti Leiklistarsambands Íslands, er einn umsækjenda um stöðu Borgarleikhússtjóra.

Bjóða börnum á danssýningu

Íslenski dansflokkurinn býður börnum innan 13 ára frítt á sýningu flokksins á Þríleik á sunnudaginn.

Diddú kemur fram í Fríkirkjunni

Tónleikaröðin Ljáðu mér eyra er farin af stað á ný í Fríkirkjunni en söngkonan Diddú kemur fram á tónleikunum á morgun.

Metaðsókn á nektargjörning

Curver Thoroddsen lýkur gjörningi sínum í Ketilhúsinu á sunnudag. Þar hefur hann flokkað pappír nakinn.

Endalok Útúrdúrs

Í dag verður útsala í Útúrdúr áður en búðin leggur upp laupana.

Gekk í allar gildrur höfundar

"Ég hef þýtt rúmlega þrjátíu bækur og ég held ég geti fullyrt að þessi er sú mest spennandi af þeim.“

Vilja fleiri þýðingar

Þýðingum úr íslensku yfir á sænsku og finnsku hefur fækkað á sama tíma og þeim hefur fjölgað annars staðar eftir Bókamessuna í Frankfurt 2011.

Illa fengin listaverk

Á heimili Cornelius Gurlitt hefur fundist fjöldi listaverka sem hvarf í Seinni heimsstyrjöld.

The Visitors framlengd

Sýning Ragnars Kjartanssonar, The Visitors, verður í Kling & Bang til 23. febrúar

Sjá næstu 50 fréttir