Fleiri fréttir Grjóthríð úr glerhúsi Símans <em><strong>Ljósleiðari Orkuveitunnar - Helgi Pétursson</strong></em> Allir sem vilja vita, vita að ljósleiðarinn er framtíðin í gagnaflutningum. Talsmaður Símans kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að "tækniþróun undanfarinna ára hafi dregið verulega úr þörf fyrir ljósleiðara". Það hlýtur að vera áleitin spurning fyrir nýja eigendur Símans, hvort tuttugu ára vinna Símans við lagningu ljósleiðara, hafi kannski verið óþörf? 25.8.2005 00:01 Rás 1 í Sjónvarpið Hægt er að sjá fyrir sér að brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði væri forsmekkurinn að rækilegri endurskoðun á hlutverki stofnunarinnar. Einn möguleikinn er að leggja niður Rás 2 og bylta dagskrárstefnu sjónvarpsins þannig að efnið sem væri þar í boði myndi skera sig frá öðrum sjónvarpsstöðvum í sama dúr og Rás 1 er gjörólík öðrum útvarpsstöðvum. 25.8.2005 00:01 Eftirsóknarverð einkavæðing? <strong>Dögg Hjaltalín</strong> 25.8.2005 00:01 Klaus sér rautt Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er mikið eftirlæti hægri manna víða um heim, eftirsóttur ræðumaður í klúbbum þeirra. Sumir segja reyndar að hann sé alltaf að flytja sömu ræðuna – um hvað allir séu miklir kommúnistar... 25.8.2005 00:01 Kapítalistar allra landa... Í dag er ástæða til að þakka guði fyrir að Bónusfeðgar og Davíð eru ekki vinir 24.8.2005 00:01 Hvað ætlar Sharon sér fyrir? Þeir Sharon og Abbas ræddust við í síma þegar síðustu landnemarnir voru á brot frá Gaza. Þá höfðu þeir ekki talast við í tvo mánuði. Þeir virðast ná betur saman en fyrri leiðtogar í hinni löngu deilu Ísraela og Palestínumanna, og það er athyglisvert að brottflutningurinn nú fer ekki fram undir miklum þrýstingu utanfrá. 24.8.2005 00:01 Che-línan vs. Thatcher Ólafur Teitur Guðnason kvartar yfir því í pistli að verslunin Office1 selji skólavörur með mynd af Che Guevara ? þetta mun vera allsherjar Che-lína. Che er semsagt kominn í sama flokk og Bangsímon, Spiderman, Litla hafmeyjan og hvað þær heita þessar fígúrur sem skreyta pennaveski og annað skóladót... 24.8.2005 00:01 Í skólanum er skemmtilegt að vera Við þurfum að kunna að ganga í hrauni og móum, vaða læki og ár og ganga brattar brekkur, jafnt upp sem niður. 23.8.2005 00:01 Opna samfélagið – vinir og óvinir Hér er vaðið úr einu í annað, fjallað um fyllerí á menningarnótt, mótmælagjörning fyrr þann daginn, Gunnar í Krossinum, mótmælastöðu Cindy Sheehan, ósannindi lögreglunnar í Bretlandi, verkfall á Heathrow-flugvelli, verkalýðshetjur og dólgakapítalisma 23.8.2005 00:01 Með brækurnar á hælunum <strong><em>Baldur Beck</em></strong> 23.8.2005 00:01 101 Reykjavík Hallgrímur Helgason skrifar "Þunglyndi á Íslandi má að stórum hluta rekja til arkitektúrs og skipulags. Senn líður að því að fyrstu arkitektarnir verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa eyðilagt líf heilla kynslóða, líkt og tóbaksrisarnir vestra...Það er eftirtektarvert að allir arkitektar á Íslandi skuli búa í 101, eina borgarhverfi landsins sem þeir hönnuðu ekki sjálfir," skrifar <strong>Hallgrímur Helgason</strong>... 22.8.2005 00:01 Davíð og Baugur Deilendurnir vita hvað er rétt og hvað er rangt. Áhorfendurnir vita hvorki upp né niður og verða líklega að búa við það. 22.8.2005 00:01 Við búum í réttarríki Í kjarna sínum er Baugsmálið því eins og hvert annað mál sem ákæruvaldið rekur fyrir dómstólum án þess að þurfa að sæta ákúrum á opinberum vettvangi. Tími er til kominn að þeim linni. 22.8.2005 00:01 Goodbye Lenin Við eigum að minnast Reykjavíkurlistans með hlýhug. Í minningargreinum um mjög leiðinlegt fólk er stundum sagt: hann/hún var ekki allra - en Reykjavíkurlistinn var nefnilega einmitt allra: Hann var hreyfing á meðan hann var og hét... 22.8.2005 00:01 Okrað á skólavörum <em><strong>Skólavörur - Eva Ólafsdóttir</strong></em> Hvernig má það vera að í landi þar sem er almenn skólaskylda, sé ekkert þak á álagningu á skólavörur? 22.8.2005 00:01 Hagnaðartölur og íslensk hlutabréf "Réttast væri að greiningadeildirnar orðuðu hlutina eins og þeir eru, þ.e. að menn skyldu ekki fjárfesta í íslenskum hlutabréfum á því verði sem þau kosta í dag og þeir sem eiga bréfin nú ættu að selja snögglega," skrifar <strong>Garungur</strong> í bréfi um íslenska fjármálamarkaðinn... 22.8.2005 00:01 Breytir einhverju hvort greitt sé Freyr Gígja Gunnarsson 22.8.2005 00:01 Nú kætist Krummi Það er mikill og vaxandi áhugi meðal borgarbúa um hvernig Reykjavík á að þróast. Hingað til hefur stefnan verið að byggja út á við, það er að segja að þenja sífellt út flatarmál borgarinnar og fjarlægjast þar með upprunalega miðju hennar. Sú stefna virðist vera að breytast. 20.8.2005 00:01 Stærsta fréttin í Ameríku Aðalfréttin í bandarískum fjölmiðlum er Cindy Sheehan, fjörutíu og átta ára móðir, sem hefur tjaldað fyrir utan búgarð George Bush í Crawford í Texas, heimtar að fá að hitta forsetann sjálfan og spyrja – hvers vegna drapstu son minn? Þetta er orðið hið vandræðalegasta mál fyrir Bush og menn hans... 20.8.2005 00:01 Fáránlegar samsæriskenningar Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Mér dettur ekki í hug að láta í ljós neina skoðun á sekt eða sakleysi Baugsfeðga. Ég er enginn sjálfskipaður ákærandi eins og þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Gunnar Smári Egilsson voru í Hafskipsmálinu og því síður skipaður og launaður saksóknari eins og Jónatan Þórmundsson var þá. 19.8.2005 00:01 Skipulag á röngum forsendum <em><strong>Skipulagsmál í Kópavogi - Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi</strong></em> Þetta mikla byggingarmagn er því pólitísk ákvörðun og það er vondur málflutningur hjá Gunnsteini [Sigurðssyni] bæjarfulltrúa að halda öðru fram. 19.8.2005 00:01 Skin og skuggar Það er m.ö.o. ekki framleiðsla lands og þjóðar, sem mestu ræður um lífskjörin, þegar öllu er á botninn hvolft, heldur vinnuframleiðnin. Þetta er ein skuggahliðin á velgengni Íslands undangengin ár og vitnar enn sem jafnan fyrr um margvíslega óhagkvæmni, sem heldur áfram að hamla íslenzku efnahagslífi, þótt margt hafi að sönnu breytzt til batnaðar undangengin ár. 18.8.2005 00:01 Lækkum matarskattinn strax! >Matarskattur - Össur Skarphéðinsson alþingismaður Er ekki kominn tími til að hugsa nú einu sinni um ræstingakonuna umfram bankastjórann? 18.8.2005 00:01 Óhefðbundin málsvörn Það er ekki margt sem fjölmiðlar hér hafa getað byggt á varðandi fréttaflutning af ákærunum, og það verður ekki fyrr en vitnaleiðslur og málflutningur hefjast að glögg mynd fæst af málinu. Málflutningur á eftir að standa vikum saman, og það verður fróðlegt að sjá hverjir verða kallaðir í vitnastúkuna fyrir utan hina ákærðu, sem allir neituðu sök við þingfestinguna í gær. 18.8.2005 00:01 Við Reykjavíkurtjörn Í fyrradag ætluðum við Kári að fara niður á Tjörn að gefa öndunum brauð sem við höfðum verið að safna í nokkra daga. Urðum frá að hverfa vegna mávagers sem elti okkur um allt Tjarnarsvæðið, birtist skrækjandi í hvert skipti sem við tókum brauðbita úr poka... 18.8.2005 00:01 Óvissuferðir með strætó Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Þórgunnur Oddsdóttir 18.8.2005 00:01 Hugrekki Vinstri grænna Kosturinn við framboð margra flokka er að það verður hreyfiafl fleiri og frjórri hugmynda en þegar stórar fylkingar takast á. Möguleg stjórnarmynstur verða líka fleiri. Það skapar stöðu sem snjallir og hugmyndaríkir stjórnmálamenn geta spilað úr borgarsamfélaginu til framdráttar. 17.8.2005 00:01 Þýskur sveigjanleiki Þetta er líklega ástæðan fyrir almennri svartsýni í landinu á að úrslit kosninganna muni í reynd skipta miklu máli þótt fjölmiðlar segi þær hinar mikilvægustu í áratugi. 17.8.2005 00:01 Öfugsnúinn sannleikur <em><strong>Deilurnar í Garðasókn - Helena Guðmundsdóttir og Oddný Þóra Helgadóttir</strong></em> Er það ekki undarlegt að sóknarnefnd viti um tilfærslu sóknarprests þegar í mars sl. löngu fyrir úrskurð úrskurðarnefndar og líka fyrir úrskurð áfrýjunarnefndar? 17.8.2005 00:01 Hvernig kemur þetta okkur við? Baugsmál eru í svo einkennilegri þrástöðu að maður óttast að þau muni tröllríða íslensku samfélagi næstu árin – eins leiðinlegt og það gæti orðið. Þarf maður virkilega að lifa og hrærast í þessu í langan tíma enn? Fyrir suma virðist þetta vera upphaf og endir tilverunnar – en þegar öllu er á botninn hvolft er þetta máski ekki annað en spurning um gott eða lélegt bókhald? 17.8.2005 00:01 Fjárfestar á flugi Hafliði Helgason skrifar Hafliði Helgason 17.8.2005 00:01 Baugsmálið – nema hvað Af þeim ákærum sem hafa verið birtar er ljóst að þeir Bónusfeðgar eru engir englar, ég held nú svosem ekki að margir hafi haldið að þeir væru það, enda ekki margir englar í heiminum yfirleitt. 16.8.2005 00:01 VG og endalok R-listans Vinstri grænum tekst stundum að snúa hlutunum einkennilega á hvolf. Nú er línan frá þeim sú að prófkjör séu "leiðtogastjórnmál", en ef ekki fari fram prófkjör þá sé það "hugmyndastjórnmál". Það er semsé skrum ef almenningur fær að koma nálægt því hvernig er raðað á lista – nánast einhvers konar saurgun... 16.8.2005 00:01 Réttarhöld aldarinnar? <strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong> 16.8.2005 00:01 Ullað á löggur Allt í einu er fólk hætt að hlæja að mótmælendum og farið að hlæja að lögreglunni... 15.8.2005 00:01 Eldsneytisverð verður áfram hátt Þegar upp er staðið kemur hið háa olíuverð mörgum til góða, en það er fyrst og fremst almenningur á Vesturlöndum sem blæðir. 15.8.2005 00:01 Einokunarhagnaður í fjarskiptin? <strong><em>Ljósleiðarar - Eva Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi Símans</em></strong>. Síminn mun áfram leggja ljósleiðara með þeim hagkvæma og markvissa hætti sem notaður hefur verið og á meðan nýta núverandi fjarskiptakerfi. Slík ráðdeild sparar neytendum að auki verulegar upphæðir. 15.8.2005 00:01 Tvöfalt taugaáfall Hér er fjallað um bandaríska ferðakonu sem varð tvívegis fyrir taugaáfalli sama daginn, hátt verð á hótelgistingu á Íslandi, sögulegt samhengi sem birtist í nýju náðhúsi skammt frá frægum kamri sem Megas orti um og hvernig er búið að skipta í tvö lið á Íslandi og helst allir dregnir í dilka, ekki síst fjölmiðlafólk... 15.8.2005 00:01 Eins og litlir seppar Fréttablaðið birtir í dag ákærurnar í Baugsmálinu með ritskýringum Baugsmanna. Þetta er stærsti dómgreindarbrestur sem maður hefur séð í fjölmiðli á Íslandi. Ritstjórn Fréttablaðsins treystir sér ekki til að leggja sjálfstætt mat á dómsmál á hendur eigendum sínum... 13.8.2005 00:01 Að stjórna umræðunni Það er ljóst að mikið áróðursstríð er í gangi. Manni skilst að Baugur hafi almannatengslafyrirtæki að störfum fyrir sig í Bretlandi. Það er ennþá mikilvægara fyrir fyrirtækið að halda andlitinu þar en hér á Íslandi. Þar eru stærri fjárhæðir í húfi. Fréttir sem birtast í Bretlandi hafa líka tilhneigingu til að berast hingað heim á örskömmum tíma... 12.8.2005 00:01 Valdið eða fræðin? <strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong> 12.8.2005 00:01 Innrásin í ísland Allt bendir því til þess að tala útlendinga sem hingað koma verði annað árið í röð vel hærri en íbúafjöldi landsins. Ekki er víst að allir átti sig á hversu glæsilegur árangur þetta er hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. 11.8.2005 00:01 Þrasið um R-listann Hér er fjallað nefnd lágt settra flokksmanna sem fá að þrasa um R-listann, skort á leiðtoga í Reykjavík, hvort Össur sé kannski Bastían bæjarfógeti, ömurlega frammistöðu í skipulagsmálum, gamlar og stolnar hugmyndir, kaffihús í Hljómskálagarðinum og loks er aðeins vikið að deilum um skattamál... 11.8.2005 00:01 Hátæknisjúkrahús, víst! "Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi," skrifar Ragnar Ingvarsson læknir... 11.8.2005 00:01 Burðarási skipt upp Hafliði Helgasan skrifar Hafliði Helgason 11.8.2005 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Grjóthríð úr glerhúsi Símans <em><strong>Ljósleiðari Orkuveitunnar - Helgi Pétursson</strong></em> Allir sem vilja vita, vita að ljósleiðarinn er framtíðin í gagnaflutningum. Talsmaður Símans kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu að "tækniþróun undanfarinna ára hafi dregið verulega úr þörf fyrir ljósleiðara". Það hlýtur að vera áleitin spurning fyrir nýja eigendur Símans, hvort tuttugu ára vinna Símans við lagningu ljósleiðara, hafi kannski verið óþörf? 25.8.2005 00:01
Rás 1 í Sjónvarpið Hægt er að sjá fyrir sér að brotthvarf RÚV af auglýsingamarkaði væri forsmekkurinn að rækilegri endurskoðun á hlutverki stofnunarinnar. Einn möguleikinn er að leggja niður Rás 2 og bylta dagskrárstefnu sjónvarpsins þannig að efnið sem væri þar í boði myndi skera sig frá öðrum sjónvarpsstöðvum í sama dúr og Rás 1 er gjörólík öðrum útvarpsstöðvum. 25.8.2005 00:01
Klaus sér rautt Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er mikið eftirlæti hægri manna víða um heim, eftirsóttur ræðumaður í klúbbum þeirra. Sumir segja reyndar að hann sé alltaf að flytja sömu ræðuna – um hvað allir séu miklir kommúnistar... 25.8.2005 00:01
Kapítalistar allra landa... Í dag er ástæða til að þakka guði fyrir að Bónusfeðgar og Davíð eru ekki vinir 24.8.2005 00:01
Hvað ætlar Sharon sér fyrir? Þeir Sharon og Abbas ræddust við í síma þegar síðustu landnemarnir voru á brot frá Gaza. Þá höfðu þeir ekki talast við í tvo mánuði. Þeir virðast ná betur saman en fyrri leiðtogar í hinni löngu deilu Ísraela og Palestínumanna, og það er athyglisvert að brottflutningurinn nú fer ekki fram undir miklum þrýstingu utanfrá. 24.8.2005 00:01
Che-línan vs. Thatcher Ólafur Teitur Guðnason kvartar yfir því í pistli að verslunin Office1 selji skólavörur með mynd af Che Guevara ? þetta mun vera allsherjar Che-lína. Che er semsagt kominn í sama flokk og Bangsímon, Spiderman, Litla hafmeyjan og hvað þær heita þessar fígúrur sem skreyta pennaveski og annað skóladót... 24.8.2005 00:01
Í skólanum er skemmtilegt að vera Við þurfum að kunna að ganga í hrauni og móum, vaða læki og ár og ganga brattar brekkur, jafnt upp sem niður. 23.8.2005 00:01
Opna samfélagið – vinir og óvinir Hér er vaðið úr einu í annað, fjallað um fyllerí á menningarnótt, mótmælagjörning fyrr þann daginn, Gunnar í Krossinum, mótmælastöðu Cindy Sheehan, ósannindi lögreglunnar í Bretlandi, verkfall á Heathrow-flugvelli, verkalýðshetjur og dólgakapítalisma 23.8.2005 00:01
101 Reykjavík Hallgrímur Helgason skrifar "Þunglyndi á Íslandi má að stórum hluta rekja til arkitektúrs og skipulags. Senn líður að því að fyrstu arkitektarnir verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa eyðilagt líf heilla kynslóða, líkt og tóbaksrisarnir vestra...Það er eftirtektarvert að allir arkitektar á Íslandi skuli búa í 101, eina borgarhverfi landsins sem þeir hönnuðu ekki sjálfir," skrifar <strong>Hallgrímur Helgason</strong>... 22.8.2005 00:01
Davíð og Baugur Deilendurnir vita hvað er rétt og hvað er rangt. Áhorfendurnir vita hvorki upp né niður og verða líklega að búa við það. 22.8.2005 00:01
Við búum í réttarríki Í kjarna sínum er Baugsmálið því eins og hvert annað mál sem ákæruvaldið rekur fyrir dómstólum án þess að þurfa að sæta ákúrum á opinberum vettvangi. Tími er til kominn að þeim linni. 22.8.2005 00:01
Goodbye Lenin Við eigum að minnast Reykjavíkurlistans með hlýhug. Í minningargreinum um mjög leiðinlegt fólk er stundum sagt: hann/hún var ekki allra - en Reykjavíkurlistinn var nefnilega einmitt allra: Hann var hreyfing á meðan hann var og hét... 22.8.2005 00:01
Okrað á skólavörum <em><strong>Skólavörur - Eva Ólafsdóttir</strong></em> Hvernig má það vera að í landi þar sem er almenn skólaskylda, sé ekkert þak á álagningu á skólavörur? 22.8.2005 00:01
Hagnaðartölur og íslensk hlutabréf "Réttast væri að greiningadeildirnar orðuðu hlutina eins og þeir eru, þ.e. að menn skyldu ekki fjárfesta í íslenskum hlutabréfum á því verði sem þau kosta í dag og þeir sem eiga bréfin nú ættu að selja snögglega," skrifar <strong>Garungur</strong> í bréfi um íslenska fjármálamarkaðinn... 22.8.2005 00:01
Nú kætist Krummi Það er mikill og vaxandi áhugi meðal borgarbúa um hvernig Reykjavík á að þróast. Hingað til hefur stefnan verið að byggja út á við, það er að segja að þenja sífellt út flatarmál borgarinnar og fjarlægjast þar með upprunalega miðju hennar. Sú stefna virðist vera að breytast. 20.8.2005 00:01
Stærsta fréttin í Ameríku Aðalfréttin í bandarískum fjölmiðlum er Cindy Sheehan, fjörutíu og átta ára móðir, sem hefur tjaldað fyrir utan búgarð George Bush í Crawford í Texas, heimtar að fá að hitta forsetann sjálfan og spyrja – hvers vegna drapstu son minn? Þetta er orðið hið vandræðalegasta mál fyrir Bush og menn hans... 20.8.2005 00:01
Fáránlegar samsæriskenningar Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Mér dettur ekki í hug að láta í ljós neina skoðun á sekt eða sakleysi Baugsfeðga. Ég er enginn sjálfskipaður ákærandi eins og þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Gunnar Smári Egilsson voru í Hafskipsmálinu og því síður skipaður og launaður saksóknari eins og Jónatan Þórmundsson var þá. 19.8.2005 00:01
Skipulag á röngum forsendum <em><strong>Skipulagsmál í Kópavogi - Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi</strong></em> Þetta mikla byggingarmagn er því pólitísk ákvörðun og það er vondur málflutningur hjá Gunnsteini [Sigurðssyni] bæjarfulltrúa að halda öðru fram. 19.8.2005 00:01
Skin og skuggar Það er m.ö.o. ekki framleiðsla lands og þjóðar, sem mestu ræður um lífskjörin, þegar öllu er á botninn hvolft, heldur vinnuframleiðnin. Þetta er ein skuggahliðin á velgengni Íslands undangengin ár og vitnar enn sem jafnan fyrr um margvíslega óhagkvæmni, sem heldur áfram að hamla íslenzku efnahagslífi, þótt margt hafi að sönnu breytzt til batnaðar undangengin ár. 18.8.2005 00:01
Lækkum matarskattinn strax! >Matarskattur - Össur Skarphéðinsson alþingismaður Er ekki kominn tími til að hugsa nú einu sinni um ræstingakonuna umfram bankastjórann? 18.8.2005 00:01
Óhefðbundin málsvörn Það er ekki margt sem fjölmiðlar hér hafa getað byggt á varðandi fréttaflutning af ákærunum, og það verður ekki fyrr en vitnaleiðslur og málflutningur hefjast að glögg mynd fæst af málinu. Málflutningur á eftir að standa vikum saman, og það verður fróðlegt að sjá hverjir verða kallaðir í vitnastúkuna fyrir utan hina ákærðu, sem allir neituðu sök við þingfestinguna í gær. 18.8.2005 00:01
Við Reykjavíkurtjörn Í fyrradag ætluðum við Kári að fara niður á Tjörn að gefa öndunum brauð sem við höfðum verið að safna í nokkra daga. Urðum frá að hverfa vegna mávagers sem elti okkur um allt Tjarnarsvæðið, birtist skrækjandi í hvert skipti sem við tókum brauðbita úr poka... 18.8.2005 00:01
Hugrekki Vinstri grænna Kosturinn við framboð margra flokka er að það verður hreyfiafl fleiri og frjórri hugmynda en þegar stórar fylkingar takast á. Möguleg stjórnarmynstur verða líka fleiri. Það skapar stöðu sem snjallir og hugmyndaríkir stjórnmálamenn geta spilað úr borgarsamfélaginu til framdráttar. 17.8.2005 00:01
Þýskur sveigjanleiki Þetta er líklega ástæðan fyrir almennri svartsýni í landinu á að úrslit kosninganna muni í reynd skipta miklu máli þótt fjölmiðlar segi þær hinar mikilvægustu í áratugi. 17.8.2005 00:01
Öfugsnúinn sannleikur <em><strong>Deilurnar í Garðasókn - Helena Guðmundsdóttir og Oddný Þóra Helgadóttir</strong></em> Er það ekki undarlegt að sóknarnefnd viti um tilfærslu sóknarprests þegar í mars sl. löngu fyrir úrskurð úrskurðarnefndar og líka fyrir úrskurð áfrýjunarnefndar? 17.8.2005 00:01
Hvernig kemur þetta okkur við? Baugsmál eru í svo einkennilegri þrástöðu að maður óttast að þau muni tröllríða íslensku samfélagi næstu árin – eins leiðinlegt og það gæti orðið. Þarf maður virkilega að lifa og hrærast í þessu í langan tíma enn? Fyrir suma virðist þetta vera upphaf og endir tilverunnar – en þegar öllu er á botninn hvolft er þetta máski ekki annað en spurning um gott eða lélegt bókhald? 17.8.2005 00:01
Baugsmálið – nema hvað Af þeim ákærum sem hafa verið birtar er ljóst að þeir Bónusfeðgar eru engir englar, ég held nú svosem ekki að margir hafi haldið að þeir væru það, enda ekki margir englar í heiminum yfirleitt. 16.8.2005 00:01
VG og endalok R-listans Vinstri grænum tekst stundum að snúa hlutunum einkennilega á hvolf. Nú er línan frá þeim sú að prófkjör séu "leiðtogastjórnmál", en ef ekki fari fram prófkjör þá sé það "hugmyndastjórnmál". Það er semsé skrum ef almenningur fær að koma nálægt því hvernig er raðað á lista – nánast einhvers konar saurgun... 16.8.2005 00:01
Ullað á löggur Allt í einu er fólk hætt að hlæja að mótmælendum og farið að hlæja að lögreglunni... 15.8.2005 00:01
Eldsneytisverð verður áfram hátt Þegar upp er staðið kemur hið háa olíuverð mörgum til góða, en það er fyrst og fremst almenningur á Vesturlöndum sem blæðir. 15.8.2005 00:01
Einokunarhagnaður í fjarskiptin? <strong><em>Ljósleiðarar - Eva Magnúsdóttir upplýsingafulltrúi Símans</em></strong>. Síminn mun áfram leggja ljósleiðara með þeim hagkvæma og markvissa hætti sem notaður hefur verið og á meðan nýta núverandi fjarskiptakerfi. Slík ráðdeild sparar neytendum að auki verulegar upphæðir. 15.8.2005 00:01
Tvöfalt taugaáfall Hér er fjallað um bandaríska ferðakonu sem varð tvívegis fyrir taugaáfalli sama daginn, hátt verð á hótelgistingu á Íslandi, sögulegt samhengi sem birtist í nýju náðhúsi skammt frá frægum kamri sem Megas orti um og hvernig er búið að skipta í tvö lið á Íslandi og helst allir dregnir í dilka, ekki síst fjölmiðlafólk... 15.8.2005 00:01
Eins og litlir seppar Fréttablaðið birtir í dag ákærurnar í Baugsmálinu með ritskýringum Baugsmanna. Þetta er stærsti dómgreindarbrestur sem maður hefur séð í fjölmiðli á Íslandi. Ritstjórn Fréttablaðsins treystir sér ekki til að leggja sjálfstætt mat á dómsmál á hendur eigendum sínum... 13.8.2005 00:01
Að stjórna umræðunni Það er ljóst að mikið áróðursstríð er í gangi. Manni skilst að Baugur hafi almannatengslafyrirtæki að störfum fyrir sig í Bretlandi. Það er ennþá mikilvægara fyrir fyrirtækið að halda andlitinu þar en hér á Íslandi. Þar eru stærri fjárhæðir í húfi. Fréttir sem birtast í Bretlandi hafa líka tilhneigingu til að berast hingað heim á örskömmum tíma... 12.8.2005 00:01
Innrásin í ísland Allt bendir því til þess að tala útlendinga sem hingað koma verði annað árið í röð vel hærri en íbúafjöldi landsins. Ekki er víst að allir átti sig á hversu glæsilegur árangur þetta er hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. 11.8.2005 00:01
Þrasið um R-listann Hér er fjallað nefnd lágt settra flokksmanna sem fá að þrasa um R-listann, skort á leiðtoga í Reykjavík, hvort Össur sé kannski Bastían bæjarfógeti, ömurlega frammistöðu í skipulagsmálum, gamlar og stolnar hugmyndir, kaffihús í Hljómskálagarðinum og loks er aðeins vikið að deilum um skattamál... 11.8.2005 00:01
Hátæknisjúkrahús, víst! "Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi," skrifar Ragnar Ingvarsson læknir... 11.8.2005 00:01