Fleiri fréttir Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla Kolbrún Baldursdóttir skrifar Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu. 31.12.2019 11:30 Áratugir ferðaþjónustunnar? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Það má með sanni segja að liðinn áratugur hafi verið áratugur ferðaþjónustunnar. Atvinnugreinin sleit barnsskónum, hljóp hratt öll unglingsárin og er nú einn af grunnatvinnuvegum landsins. 31.12.2019 10:15 Sjúkraliðar vilja að kjarasamningur skili þeim og samfélaginu raunverulegum ávinningi Sandra B. Franks skrifar Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur m.a. fram að á kjörtímabilinu eigi að vinna gegn kynbundnum launamun, auk þess vill ríkisstjórnin vinna með aðilum vinnumarkaðarins að ábyrgum vinnumarkaði. 30.12.2019 15:00 Topp tíu 2019 Dagur B. Eggertsson skrifar Hef verið í nánast sjálfskipuðu fjölmiðlabanni yfir jólin en viðurkenni að mér finnst skemmtilegt að horfa aðeins um öxl áður en kemur að áramótum. 30.12.2019 11:30 Endurspeglun samfélagsins Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. 30.12.2019 10:00 Eitruð karlmennska Arnar Sverrisson skrifar Karlar hafa löngum þótt eitraðir, óduglegir og jafnvel réttdræpir, sökum ofbeldis og kúgunar gagnvart konum sínum. 30.12.2019 09:00 Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber! Ole Anton Bieltvedt skrifar Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim. 30.12.2019 08:00 Tvískinnungur barnaverndarnefnda Sævar Þór Jónsson skrifar Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum. 28.12.2019 07:00 Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Kolbrún Baldursdóttir skrifar Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. 27.12.2019 13:30 Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? 27.12.2019 06:45 Bábiljan um íslenzka hestinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð. 23.12.2019 13:00 Samfélag Fjóla V. Stefánsdóttir skrifar Hvað er samfélag? Hverjir eru styrkleikar samfélags og hverjir eru veikleikar samfélags? 23.12.2019 12:00 Innvígt og innmúrað símtal Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði grein í Morgunblaðið á laugardaginn vegna fréttar RÚV um samskipti hans við tvo af dómurum Landsréttar á meðan meiðyrðamál umbjóðanda míns Benedikts Bogasonar á hendur honum var rekið fyrir réttinum. 23.12.2019 11:00 Hví stuðla stjórnvöld að sundrungu fjölskyldna? Arnar Sverrisson skrifar „Lengi býr að fyrstu gerð.“ Þetta eru gamalkunn sannindi. Stjórnmálamenn almennt virðast aðhyllast þessa speki í orði kveðnu. 23.12.2019 08:00 „Því að eigi var rúm fyrir þau í gistihúsi” Guðríður Lára Þrastardóttir skrifar Aðstæður umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Hér á landi hafa slæmar aðstæður umsækjenda um alþjóðlega vernd á Grikklandi og Ítalíu verið mest i umræðunni en því miður eru aðstæður flóttafólks í fleiri Evrópusambandsríkjum mjög bágbornar. 22.12.2019 14:00 Jólakveðja Arnar Sveinn Geirsson skrifar Verum góð við hvort annað. Njótum hátíðanna í faðmi þeirra sem við elskum. Minnum okkur á hvað það er mikilvægt að njóta dagsins í dag. 22.12.2019 13:35 Lestur barna og ábyrgð foreldra Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér. 21.12.2019 11:00 Furðuleg samkoma í boði MATÍS Jón Kaldal skrifar MATÍS stóð fyrir furðulegri samkomu fimmtudaginn 19. desember um áhrif sjókvíaeldis á laxi á strjálbýl strandsvæði í Norður Noregi. Matís þiggur stærstan hluta tekna sinna frá ríkinu og meðal meginmarkmiða stofnunarinnar eru matvælaöryggi og lýðheilsa. 20.12.2019 14:30 Hreyfing með byr í seglum Drífa Snædal skrifar Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja könnunina á eftir annarri sem sýnir vaxandi stuðning við störf hreyfingarinnar. 20.12.2019 10:30 Fyrstu jólin í þriðja skiptið Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar Fyrir flesta ef ekki allra foreldra þá eru fyrstu jólin eftir að þau eru krýnd foreldrar ógleymanleg. 20.12.2019 08:00 Á stundum að þegja? Friðrik Agni Árnason skrifar Mér finnst áhugavert þegar fólk hendir neikvæðu skoðunum sínum um útlit mitt beint í andlitið á mér. Sérstaklega þegar það tengist útliti sem er valfrjálst. En ég hef einmitt verið að lenda í því undanfarið. 20.12.2019 07:00 Þarf að verja íslenskar jólahefðir? Siggeir Fannar Ævarsson skrifar Í gær varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fá inn um lúguna hjá mér Jólablað Miðflokksins í Suðurkjördæmi. 18.12.2019 14:30 Opið bréf til Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur: Áður en við getum virt þær Kári Stefánsson skrifar Hvernig skýrir þetta þá staðreynd að í ágúst síðastliðnum stóð íslenskum skipum til boða að landa makríl í Færeyjum fyrir rúmlega þrisvar sinnum hærra verð en bauðst fyrir hann á Íslandi? 18.12.2019 12:30 Innantómt öryggishlutverk? Þórir Guðmundsson skrifar Öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er gjarnan ofarlega á blaði þegar talið berst að markmiðum hins opinbera með rekstri fjölmiðils í almannaeigu. En hvert er öryggishlutverkið? Stutt skoðun sýnir ekki að það sé verulegt, umfram þá þjónustu sem Stöð 2, Vísir og Bylgjan hafa veitt um áratugaskeið. 18.12.2019 12:11 Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir skrifar Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. 18.12.2019 09:00 Var „það ólýsanlega“ kannske samvizkan? Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður spyr: Hvað þá með skjólvegg? Af hverju eru bændur að halda hesta, sem þeir geta ekki sinnt eða hafa ekki rými fyrir? Hver er tilgangurinn með því og ábyrgðin gagnvart dýrunum? 18.12.2019 08:00 Hafið þið einhver áhrif? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Fólki er oft tíðrætt um áhrifaleysi stjórnarandstöðunnar á Íslandi og er margt sem staðfestir það. 18.12.2019 07:00 Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. skrifar Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn. 17.12.2019 18:00 Fjölþætt verkefni - Ekkert fjármagn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hefur um margra ára skeið unnið í þágu dómþola og aðstandenda þeirra. 17.12.2019 17:00 Fjarþjónustan, tækifærin og líðan barna og ungmenna Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Líðan ungmenna skipta okkur öll máli. Í niðurstöðum síðustu könnunar Rannsóknar og greiningar kemur fram að ungmenni í 9. og 10. bekk eru í meira mæli en áður með einkenni þunglyndis og kvíða. 17.12.2019 17:00 Í ljósi umræðunnar - Jarðstrengur við Sauðárkrók Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Öll erum við sammála um mikilvægi afhendingaröryggis á Sauðárkróki og þar með tvöfaldrar tengingar inn á svæðið. Við hjá Landsneti tökum undir bókun sveitarstjórnar Skagafjarðar þar sem lýst er yfir áhyggjum af stöðunni á svæðinu og að ráðist verði í uppbyggingu raforkukerfisins á Norðurlandi án tafar. 17.12.2019 17:00 Svona eru jólin Bergþóra Baldursdóttir skrifar Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra. 17.12.2019 10:30 Hvenær hrósaðir þú síðast? Anna Claessen skrifar "Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan! 17.12.2019 09:30 Kúgun kvenna samkvæmt John Stuart Mill Arnar Sverrisson skrifar Menn hafa löngum velt vöngum yfir þeirri staðreynd, að konur, sem aldrei dýfðu hendi í kalt vatn, hafi risið upp á nítjándu öldinni og krafist frelsunar kvenna. 17.12.2019 09:00 Að leggja raflínur í jörð Þorsteinn Gunnarsson skrifar Veðurhamfarir urðu á Norður- og Norðausturlandi snemma haustið 2012 þar sem miklar óveðursskemmdir urðu í Mývatnssveit. Brotnuðu um 100 staurar, rafmagnslaust var í allt að fjóra sólarhringa og aðstæður hinar erfiðustu. 17.12.2019 08:30 Gleðileg jól eða hvað... Bryndís Jónsdóttir skrifar Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. 17.12.2019 08:00 Fjármálaráðherra fær mig til að hugsa upphátt Sandra B. Franks skrifar Ætli fjármálaráðherra telji að minna framlag til heilbrigðismála leiði sjálfkrafa til þess að eftirspurn eftir þjónustu á Landspítalanum minnki? Að fólk leyfi sér ekki að slasast eða verða veikt umfram heimildir fjárlaga? 17.12.2019 07:00 Af hverju viltu eyðileggja jólin? Daðey Albertsdóttir skrifar Síðastliðið ár hefur viðhorf mitt gagnvart umhverfinu gjörbreyst og hegðun mín líka. Ég er meðvitaðri um afleiðingar sem hegðun okkar hefur á jörðina og umhverfismál eru mér ofarlega í huga. 16.12.2019 13:00 Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu. Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog eða hjá aðilum sem hafa leyfi til endur- eða heimavigtunar, er ófullnægjandi og efast má um að það skili tilætluðum árangri. 16.12.2019 08:30 Öruggir innviðir samfélagsins Böðvar Tómasson skrifar Samfélag okkar er sífellt háðara tæknilegum innviðum og þolið gagnvart truflunum í þjónustu sem það veitir er takmarkað. Því þarf að byggja þessa innviði með heildaröryggi samfélagsins í huga og taka tillit til þess við hönnun kerfanna, en einnig við skipulag og landnotkun. 15.12.2019 13:38 Hægjum á okkur fyrir framtíðina Andrés Ingi Jónsson skrifar Eitt af sorglegri nýyrðum ársins 2019 er "grár dagur“. Þetta er hugtak sem væri betra að þurfa ekki, en það lýsir dögum þar sem veðuraðstæður og bílaumferð spila saman þannig að loftmengun fer yfir heilsuverndarmörk. 15.12.2019 12:30 Lýðræðið á sveitarstjórnarstiginu Tómas Ellert Tómasson skrifar Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur. 14.12.2019 08:00 Verðmætasköpun í fiski innanlands! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Atvinnuveganefnd hefur í góðri samstöðu fjallað um stóraukinn útflutning á óunnum fiski sem hefur margvísleg áhrif á atvinnu, efnahag, nýsköpun og rekstrargrundvöll fiskmarkaða, minni útgerða og fiskvinnsla í landinu. 13.12.2019 15:30 Einkabíllinn er dauður Sævar Þór Jónsson skrifar Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. 13.12.2019 14:15 Framsóknarfjölmiðlun Starri Reynisson skrifar Þetta kemur beint úr handbók Framsóknarflokksins. 13.12.2019 12:45 Sjá næstu 50 greinar
Yfir 600 börn bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla Kolbrún Baldursdóttir skrifar Á fundi velferðarráðs í desember voru lagðar fram biðlistatölur barna sem bíða eftir sérfræðiþjónustu skóla. Það eru 489 börn sem bíða eftir fyrstu þjónustu og 340 börn sem bíða eftir frekari þjónustu. 31.12.2019 11:30
Áratugir ferðaþjónustunnar? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Það má með sanni segja að liðinn áratugur hafi verið áratugur ferðaþjónustunnar. Atvinnugreinin sleit barnsskónum, hljóp hratt öll unglingsárin og er nú einn af grunnatvinnuvegum landsins. 31.12.2019 10:15
Sjúkraliðar vilja að kjarasamningur skili þeim og samfélaginu raunverulegum ávinningi Sandra B. Franks skrifar Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur m.a. fram að á kjörtímabilinu eigi að vinna gegn kynbundnum launamun, auk þess vill ríkisstjórnin vinna með aðilum vinnumarkaðarins að ábyrgum vinnumarkaði. 30.12.2019 15:00
Topp tíu 2019 Dagur B. Eggertsson skrifar Hef verið í nánast sjálfskipuðu fjölmiðlabanni yfir jólin en viðurkenni að mér finnst skemmtilegt að horfa aðeins um öxl áður en kemur að áramótum. 30.12.2019 11:30
Endurspeglun samfélagsins Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. 30.12.2019 10:00
Eitruð karlmennska Arnar Sverrisson skrifar Karlar hafa löngum þótt eitraðir, óduglegir og jafnvel réttdræpir, sökum ofbeldis og kúgunar gagnvart konum sínum. 30.12.2019 09:00
Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber! Ole Anton Bieltvedt skrifar Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim. 30.12.2019 08:00
Tvískinnungur barnaverndarnefnda Sævar Þór Jónsson skrifar Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum. 28.12.2019 07:00
Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Kolbrún Baldursdóttir skrifar Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. 27.12.2019 13:30
Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? 27.12.2019 06:45
Bábiljan um íslenzka hestinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð. 23.12.2019 13:00
Samfélag Fjóla V. Stefánsdóttir skrifar Hvað er samfélag? Hverjir eru styrkleikar samfélags og hverjir eru veikleikar samfélags? 23.12.2019 12:00
Innvígt og innmúrað símtal Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði grein í Morgunblaðið á laugardaginn vegna fréttar RÚV um samskipti hans við tvo af dómurum Landsréttar á meðan meiðyrðamál umbjóðanda míns Benedikts Bogasonar á hendur honum var rekið fyrir réttinum. 23.12.2019 11:00
Hví stuðla stjórnvöld að sundrungu fjölskyldna? Arnar Sverrisson skrifar „Lengi býr að fyrstu gerð.“ Þetta eru gamalkunn sannindi. Stjórnmálamenn almennt virðast aðhyllast þessa speki í orði kveðnu. 23.12.2019 08:00
„Því að eigi var rúm fyrir þau í gistihúsi” Guðríður Lára Þrastardóttir skrifar Aðstæður umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Hér á landi hafa slæmar aðstæður umsækjenda um alþjóðlega vernd á Grikklandi og Ítalíu verið mest i umræðunni en því miður eru aðstæður flóttafólks í fleiri Evrópusambandsríkjum mjög bágbornar. 22.12.2019 14:00
Jólakveðja Arnar Sveinn Geirsson skrifar Verum góð við hvort annað. Njótum hátíðanna í faðmi þeirra sem við elskum. Minnum okkur á hvað það er mikilvægt að njóta dagsins í dag. 22.12.2019 13:35
Lestur barna og ábyrgð foreldra Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Eftir niðurstöðurnar úr PISA könnuninni hafa skapast umræður í samfélaginu um lestur og lesskilning barna. Það er vel. Góðar umræður eiga rétt á sér. 21.12.2019 11:00
Furðuleg samkoma í boði MATÍS Jón Kaldal skrifar MATÍS stóð fyrir furðulegri samkomu fimmtudaginn 19. desember um áhrif sjókvíaeldis á laxi á strjálbýl strandsvæði í Norður Noregi. Matís þiggur stærstan hluta tekna sinna frá ríkinu og meðal meginmarkmiða stofnunarinnar eru matvælaöryggi og lýðheilsa. 20.12.2019 14:30
Hreyfing með byr í seglum Drífa Snædal skrifar Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega ánægjulegt að fá hverja könnunina á eftir annarri sem sýnir vaxandi stuðning við störf hreyfingarinnar. 20.12.2019 10:30
Fyrstu jólin í þriðja skiptið Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar Fyrir flesta ef ekki allra foreldra þá eru fyrstu jólin eftir að þau eru krýnd foreldrar ógleymanleg. 20.12.2019 08:00
Á stundum að þegja? Friðrik Agni Árnason skrifar Mér finnst áhugavert þegar fólk hendir neikvæðu skoðunum sínum um útlit mitt beint í andlitið á mér. Sérstaklega þegar það tengist útliti sem er valfrjálst. En ég hef einmitt verið að lenda í því undanfarið. 20.12.2019 07:00
Þarf að verja íslenskar jólahefðir? Siggeir Fannar Ævarsson skrifar Í gær varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fá inn um lúguna hjá mér Jólablað Miðflokksins í Suðurkjördæmi. 18.12.2019 14:30
Opið bréf til Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur: Áður en við getum virt þær Kári Stefánsson skrifar Hvernig skýrir þetta þá staðreynd að í ágúst síðastliðnum stóð íslenskum skipum til boða að landa makríl í Færeyjum fyrir rúmlega þrisvar sinnum hærra verð en bauðst fyrir hann á Íslandi? 18.12.2019 12:30
Innantómt öryggishlutverk? Þórir Guðmundsson skrifar Öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er gjarnan ofarlega á blaði þegar talið berst að markmiðum hins opinbera með rekstri fjölmiðils í almannaeigu. En hvert er öryggishlutverkið? Stutt skoðun sýnir ekki að það sé verulegt, umfram þá þjónustu sem Stöð 2, Vísir og Bylgjan hafa veitt um áratugaskeið. 18.12.2019 12:11
Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir skrifar Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. 18.12.2019 09:00
Var „það ólýsanlega“ kannske samvizkan? Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður spyr: Hvað þá með skjólvegg? Af hverju eru bændur að halda hesta, sem þeir geta ekki sinnt eða hafa ekki rými fyrir? Hver er tilgangurinn með því og ábyrgðin gagnvart dýrunum? 18.12.2019 08:00
Hafið þið einhver áhrif? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Fólki er oft tíðrætt um áhrifaleysi stjórnarandstöðunnar á Íslandi og er margt sem staðfestir það. 18.12.2019 07:00
Leyfum flugvelli að blómstra á nýjum stað Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. skrifar Það er stefna Viðreisnar að finna miðstöð innanlandsflugs á höfuðborgarsvæðinu nýjan stað. Það er því gleðilegt samkomulag sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag, sem felur í sér rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og er vonandi fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllinn. 17.12.2019 18:00
Fjölþætt verkefni - Ekkert fjármagn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hefur um margra ára skeið unnið í þágu dómþola og aðstandenda þeirra. 17.12.2019 17:00
Fjarþjónustan, tækifærin og líðan barna og ungmenna Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Líðan ungmenna skipta okkur öll máli. Í niðurstöðum síðustu könnunar Rannsóknar og greiningar kemur fram að ungmenni í 9. og 10. bekk eru í meira mæli en áður með einkenni þunglyndis og kvíða. 17.12.2019 17:00
Í ljósi umræðunnar - Jarðstrengur við Sauðárkrók Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Öll erum við sammála um mikilvægi afhendingaröryggis á Sauðárkróki og þar með tvöfaldrar tengingar inn á svæðið. Við hjá Landsneti tökum undir bókun sveitarstjórnar Skagafjarðar þar sem lýst er yfir áhyggjum af stöðunni á svæðinu og að ráðist verði í uppbyggingu raforkukerfisins á Norðurlandi án tafar. 17.12.2019 17:00
Svona eru jólin Bergþóra Baldursdóttir skrifar Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra. 17.12.2019 10:30
Hvenær hrósaðir þú síðast? Anna Claessen skrifar "Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan! 17.12.2019 09:30
Kúgun kvenna samkvæmt John Stuart Mill Arnar Sverrisson skrifar Menn hafa löngum velt vöngum yfir þeirri staðreynd, að konur, sem aldrei dýfðu hendi í kalt vatn, hafi risið upp á nítjándu öldinni og krafist frelsunar kvenna. 17.12.2019 09:00
Að leggja raflínur í jörð Þorsteinn Gunnarsson skrifar Veðurhamfarir urðu á Norður- og Norðausturlandi snemma haustið 2012 þar sem miklar óveðursskemmdir urðu í Mývatnssveit. Brotnuðu um 100 staurar, rafmagnslaust var í allt að fjóra sólarhringa og aðstæður hinar erfiðustu. 17.12.2019 08:30
Gleðileg jól eða hvað... Bryndís Jónsdóttir skrifar Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. 17.12.2019 08:00
Fjármálaráðherra fær mig til að hugsa upphátt Sandra B. Franks skrifar Ætli fjármálaráðherra telji að minna framlag til heilbrigðismála leiði sjálfkrafa til þess að eftirspurn eftir þjónustu á Landspítalanum minnki? Að fólk leyfi sér ekki að slasast eða verða veikt umfram heimildir fjárlaga? 17.12.2019 07:00
Af hverju viltu eyðileggja jólin? Daðey Albertsdóttir skrifar Síðastliðið ár hefur viðhorf mitt gagnvart umhverfinu gjörbreyst og hegðun mín líka. Ég er meðvitaðri um afleiðingar sem hegðun okkar hefur á jörðina og umhverfismál eru mér ofarlega í huga. 16.12.2019 13:00
Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu. Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog eða hjá aðilum sem hafa leyfi til endur- eða heimavigtunar, er ófullnægjandi og efast má um að það skili tilætluðum árangri. 16.12.2019 08:30
Öruggir innviðir samfélagsins Böðvar Tómasson skrifar Samfélag okkar er sífellt háðara tæknilegum innviðum og þolið gagnvart truflunum í þjónustu sem það veitir er takmarkað. Því þarf að byggja þessa innviði með heildaröryggi samfélagsins í huga og taka tillit til þess við hönnun kerfanna, en einnig við skipulag og landnotkun. 15.12.2019 13:38
Hægjum á okkur fyrir framtíðina Andrés Ingi Jónsson skrifar Eitt af sorglegri nýyrðum ársins 2019 er "grár dagur“. Þetta er hugtak sem væri betra að þurfa ekki, en það lýsir dögum þar sem veðuraðstæður og bílaumferð spila saman þannig að loftmengun fer yfir heilsuverndarmörk. 15.12.2019 12:30
Lýðræðið á sveitarstjórnarstiginu Tómas Ellert Tómasson skrifar Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur. 14.12.2019 08:00
Verðmætasköpun í fiski innanlands! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Atvinnuveganefnd hefur í góðri samstöðu fjallað um stóraukinn útflutning á óunnum fiski sem hefur margvísleg áhrif á atvinnu, efnahag, nýsköpun og rekstrargrundvöll fiskmarkaða, minni útgerða og fiskvinnsla í landinu. 13.12.2019 15:30
Einkabíllinn er dauður Sævar Þór Jónsson skrifar Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. 13.12.2019 14:15
Framsóknarfjölmiðlun Starri Reynisson skrifar Þetta kemur beint úr handbók Framsóknarflokksins. 13.12.2019 12:45